Tíminn - 05.12.1976, Side 36

Tíminn - 05.12.1976, Side 36
36 Sunnudagur 5. desember 1976 Trésmiðjon Viðir h.f. ouglýsir: Skattholin margeftirspurðu komin, tekk, álmur, hnota og palesander. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar Laugavegi 166 Sími 22229 QBMtm EIGENDUR! Við viljum minna ykkur á að það er árið- andi að koma með bilinn i skoðun og still- ingu á 10.000 km fresti eins og framleið- andi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til aö panta slika skoðun og láta yfirfara bilinn. Notiö ykkur þessa ódýru þjónustu og pant- iö tima strax. Vinsamlega póstpantið timanlega fyrir jól. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 Verkstæði sími 81225 Fjárhagslegur rekstrargrundvöllur Fræðsluskrifstofunnar á Blönduósi verði tryggður F.I. Reykjavik. —Skólastjórar grunnskólans, frá Siglufirði, Sauðárkróki og úr Skagafirði, sem héldu með sér fund I Gagn- fræðaskóla Sauðárkróks hinn 19. nóv. s.l., beina þeirri eindregnu kröfu til háttvirtra alingismanna kjördæmisins, að þeir hlutist nú Takið eftir Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutninga. Stór afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1. GOLF MARGAR GERÐIR EPP Verð á gólfteppum pr. ferm. Ullargólf- teppi kr.: 5.550 6.300 6.900 6.900 Gólfteppi úr gerviefnum kr.: 1.800 2.200 2.600 3.300 5.500 Hagstæð greiðslukjör Staðgreiðslu- afsláttur Við gerum föst verðtilboð TEPPABÚÐIN Reykjavikurvegi 60 Hafnarfirði Sími 5-36-36 þegar til um það, að fjárhagsleg- ur rekstrargrundvöllur Fræðslu- skrifstofunnar á Blönduósi verði tryggður. Fundurinn telur skrifstofuna nú þegar hafa sannað ágæti sitt, og telur það stórt skref til baka, ef starfsemi þessi félli niður, vegna litilfjörlegra skipulagsatriða, og þráteflis milli sveitarfélaga og rikisvalds. Væntir fundurinn þess, að hátt- virtir alþingismenn sýni þessu máli fullan stuðning, þar sem það er komið i algjöra sjálfheldu. Einnig lýsir fundurinn fullum stuðningi við kröfur kennara um bætt kjör og bendir einkum á, að misræmi i launum fyrir sama starf við sömu stofnun sé algjör- lega óviðunandi og óþolandi. Léleg kjör kennara hafi nú þegar leitt til þess, að skólarnir séu van- búnir til að gegna þvi mikilvæga hlutverki, sem löggjafinn ætlist til. Basar í Garðabæ ÞANN 5. desember nk. heldur JCvenfélag Garðabæjar basar i Barnaskóla Garðabæjar. Þar verður margt góðra og nýtilegra muna til jólagjafa. Ýmiss konar leikföng, sem félagskonur hafa unnið sjálfar, uppstoppuð dýr, brúður, jólaskreytingar og laufa- brauð. Ágóðinn af þessum basar mun allur renna I sundlaugar- sjóð, en mikill áhig< er meðal bæj- arbúa á, að hér komi i byggðar- laginu sundlaug, sem allir ibúar, á hvaða aldri sem er, geti notað. BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.