Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2006, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 20.01.2006, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 20. janúar 2006 17 NOREGUR Norska þjóðin er í upp- námi þessa dagana því að ekki er vitað hver á Ventelo, fjarskiptafyr- irtæki sem hefur stóran fjarskipta- samning við norska herinn og ríkis- lögreglustjóraembættið í Noregi. Í norrænum fjölmiðlum hefur komið fram sú gagnrýni að engin trygging sé fyrir því að fjarskipti og samskipti innan hersins og lög- reglunnar séu ekki hleruð og leyni- legum upplýsingum komið á fram- færi við mafíu og hryðjuverkamenn ef ekki er vitað hver á fyrirtækið. Erfitt hefur verið að fá skýr svör við því hver á Ventelo en talið er vitað að félagið sé að meirihluta í eigu fyrirtækis sem heitir Nampor á Jómfrúreyjum í Karíbahafinu. Nampor er í eigu tveggja til þriggja aðila, þar á meðal Svíans Conrad Clauson, fyrrverandi verð- bréfasala, og fjölskyldu hans. Clau- son þessi hefur, að sögn Veckans Affärer, legið undir gagnrýni Norð- manna fyrir að lifa hátt. Það þykir ekki traustvekjandi að hann eigi fyrirtækið. - ghs Óljóst um eigendur fjarskiptafyrirtækisins Ventelo: Norðmenn óttast hleranir í hernum NORSKI HERINN Norðmenn óttast að fjarskipti hersins séu hleruð og leynilegum upplýsingum lekið í mafíuna eða hryðju- verkamenn. UTANRÍKISMÁL Jack Straw, utanrík- isráðherra Bretlands, lýsti meðal annars yfir ánægju sinni með fjárfestingar Íslendinga í Bret- landi á fundi sem hann átti með Geir H. Haarde utanríkisráðherra í fyrradag. Straw sagði einnig að það væri Íslandi ekki til hagsbóta að beita sér fyrir því að komast í Evrópu- sambandið að svo stöddu. Ráðherrarnir ræddu góð sam- skipti Íslands og Bretlands á hinum ýmsu sviðum, auk þess að ræða stöðu mála í Mið-Austur- löndum, og þá sérstaklega í Írak, kjarnorkumál Írana og aðstæður í Afganistan. - mh Jack Straw um íslenska fjárfesta: Fjárfestingarnar góðar fyrir Breta JACK STRAW OG GEIR H. HAARDE Ráðherr- arnir takast hér í hendur á skrifstofu Straws í Bretlandi. FRÉTTABLAÐIÐ/TINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.