Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 52

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 52
Stillanlegt tölvuboró - dýrmœtur þóttur í vinnuvernd Tölvuborðið frá System B8 er kærkomin nýjung fyrir alla sem vinna við tölvu. Auðvelt er að hækka og lækka þann hluta borðsins sem skermurinn stendur á, færa hann fram og aftur. Ef margir vinna við tölvuna er auðvelt að halla skerminum og snúa honum til beggja hliða. Einnig er auðvelt að hækka og lækka þann hluta borðsins sem leturborðið stendur á, færa hann fram og aftur. Þar sem hægt er að stilla fremri og aftari hluta borðsins sinn í hvoru lagi, er leikur einn að velja rétta og þægilega vinnustöðu við borðið. Þá má ekki gleyma ýmsum fylgihlutum borðsins s.s. armhvílu sem sett er framan við leturborð tölvunnar, handritahaldara og hliðarplötu sem hægt er að festa á borðið. Fremri og aftari borðplata tölvuborðsins er stillanleg sín í hvoru lagi og hægt að snúa og halla tölvuskerminum. 882-1 -F-O, 8811,880,8811 882-O-F-l Tölvuborðið er hluti af system B8 skrifstofuhúsgögnum. Tölvuborðið er hluti af system B8 skrifstofu- húsgögnum sem hönnuð hafa verið eftir niðurstöðum nákvæmra rannsókna. Bætt vinnuaðstaða minnkar líkur á atvinnusjúkdómum og gerir mannleg mistök sjaldgæfari; ómetanlegur kostur þegar tölvuvinnsla er annars vegar. > HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.