Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 52

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 52
Stillanlegt tölvuboró - dýrmœtur þóttur í vinnuvernd Tölvuborðið frá System B8 er kærkomin nýjung fyrir alla sem vinna við tölvu. Auðvelt er að hækka og lækka þann hluta borðsins sem skermurinn stendur á, færa hann fram og aftur. Ef margir vinna við tölvuna er auðvelt að halla skerminum og snúa honum til beggja hliða. Einnig er auðvelt að hækka og lækka þann hluta borðsins sem leturborðið stendur á, færa hann fram og aftur. Þar sem hægt er að stilla fremri og aftari hluta borðsins sinn í hvoru lagi, er leikur einn að velja rétta og þægilega vinnustöðu við borðið. Þá má ekki gleyma ýmsum fylgihlutum borðsins s.s. armhvílu sem sett er framan við leturborð tölvunnar, handritahaldara og hliðarplötu sem hægt er að festa á borðið. Fremri og aftari borðplata tölvuborðsins er stillanleg sín í hvoru lagi og hægt að snúa og halla tölvuskerminum. 882-1 -F-O, 8811,880,8811 882-O-F-l Tölvuborðið er hluti af system B8 skrifstofuhúsgögnum. Tölvuborðið er hluti af system B8 skrifstofu- húsgögnum sem hönnuð hafa verið eftir niðurstöðum nákvæmra rannsókna. Bætt vinnuaðstaða minnkar líkur á atvinnusjúkdómum og gerir mannleg mistök sjaldgæfari; ómetanlegur kostur þegar tölvuvinnsla er annars vegar. > HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.