Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 55
Valdimarsdóttir. Kváðu að- stöðuna alla vera gjörbreytta til batnaðar frá því sem áöur var. Okkur leikur forvitni á að vita hvort aldrei gerist þröngt um alla þá pappíra sem fylgja bók- haldi í svo stóru fyrirtæki. ,,Nei, það er ekki hægt að kvarta undan því. Við höfum hérna ágætis skápa og hillur og þeg- ar vantar í viðbót, er það bara keypt umyrðalaust." Varla hægt að hafa það betra Næstur verður á vegi okkar Jakob Bjarnason í launadeild. Hann hefur nú starfað hjá Haf- skip í tæp 19 ár. Hjá honum er að öllu jöfnu mikill umgangur, enda sér hann um launaút- reikninga fyrir allar deildir fyr- irtækisins og á launaskrá eru hátt í 240 manns. ,,Ég er mjög ánægður með mína aðstöðu hér. Það er varla hægt að hafa það öllu betra,“ sagði hann. ,,Mióað við þetta starf er ég mjög ánægð með mína aö- stöðu," segir Siv E. Sæmunds- dóttir sem starfar í tölvudeild fyrirtækisins. ,,Það vill þó verða hávaðasamt íkringum prentar- ann, jafnvel þó hann sé lokaður af. En við því er sennilega lítið aö gera. Það eru ýmsir ann- markar á því að vinna við tölv- ur. Til dæmis þreytist maður mjög í augunum, en það er lítið sem fyrirtækið getur gert til að bæta úr því. Það er mikið gert fyrir fólkið hér og við þessar tvær sem vinnum við tölvurnar, erum mjög ánægðar.“ Frjálslegra að hafa þetta opið Og þá færum viö okkur yfri í eldri hlutann. Þar verður fyrst á vegi okkar Sigfríð Þorvalds- dóttir, sem vinnur við vélritun. Vinnuaðstaða hennar er lokuð af að hluta með léttum skil- rúmum, en þó ekki meira en svo að hún getur sem best fylgst með öllu því sem um- hverfis hana gerist. Er það ekki ónæðissamt oft á tíðum? ,,Nei, mér finnst mun fjráls- legra aó hafa svona opið. Maður lokast síður af gagnvart samstarfsfólkinu," segir hún og kveðst mjög ánægð með sitt hlutskipti. Guðmundur Atlason sem vinnur í tjónadeild er Jokaður af í glerbúri,“ ef svo má að orði komast. ,,Þetta er mjög gott hér. Auðvitað þarf maður að venjast ýmsu við nýjar aö- stæður, til dæmis hávaðanum frá telexinu hérna fyrir framan. En það gengur fljótt og vel. Ég er alveg hættur að heyra þetta núna.“ Frammi á telexinu situr Inga Kristín Guðmundsdóttir. Hún kveðst eins og hinir mjög ánægð með sinn bás hjá fyrir- tækinu. Aldrei haft það eins gott Við Ijúkum þessari hringferð okkar um skrifstofuna með því að heimsækja Magnús A. Magnússon, deildarstjóra markaðsdeildar sem hefur sér- skrifstofu innst í eldri hlutan- um. ,,Ég hef bara aldrei haft það betra en hér,“ segir Magnús, sem þó hefur komið víða viö. „Stóllinn sem ég sit í stendur C3 HJÁ OKKUR GETUR ÞÚ ÞVEGIÐ, BÓNAÐ OG GERT VIÐ BÍLINN SJÁLFUR. VIÐ TÖKUM EINNIG AÐ OKKUR AÐ ÞVO OG BÓNA BÍLINN FYRIR ÞIG. OPIÐ KL. 9-22.- LAUGARDAGA KL. 9-20. SUNNUDAGA KL. 10-18. VERTU VELKOMINN. BÍLAÞJÓNUSTAN LAUGAVEGI 168 SÍMI 25125 INNAKSTUR FRÁ BRAUTARHOLTI 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.