Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 57
Texti: Jóhanna Birgisdóttir vinnustaður og umhverfi Þegar verið er að innrétta hús- næði fyrir verslanir, skrifstofuhald eða annan atvinnurekstur, er oft mikill íburður lagður í húsgögn, tæki og búnað ýmiss konar. Minni áhersla er lögð á að lýsingu sé þannig fyrir komið að af henni verði sem mest og best not. Það er heilmikil kúnst að setja upp lýs- ingu sem sinnt geti þörfum þeirra sem við hana eiga að vinna. Kröf- urnar eru ákaflega misjafnar eftir því í hverju störfin eru fólgin. Flúrósent-ljós hafa reynst mörg- um einföld lausn á þeim vanda sem lýsing er, en þó þau séu góðra gjalda verð, eru þau ekki algóð. Að minnsta kosti er ekki sama hvernig þau eru sett upp. Við leituðum til Eyjólfs Jóhann- essonar, framkvæmdastjóra Ljóstæknifélags íslands um fróð- för með sér ýmis vandamál, hvað varðar lýsingu. Óskýrt letur á tölvuútskriftum kallar á meiri birtu. Aðalvandamálið eru þó tölvu- skjárnir. Augu þeirra sem við þá vinna, þurfa ýmist ist að laga sig að Ijósu handritinu eða dökkum skjánum. Reynt er að bæta læsileika texta á sjálfum skjánum meö því að nota mis- munandi liti. Oft eru notaðir gulir stafir á grænum grunni, þar sem augun eru næmust á þessa liti. Annað atriði sem veldur augn- þreytu við skjávinnu er hinar mis- munandi sjónfjarlægðir, það er þegar augað þarf stöðugt að vera að skipta á milli handrits, lykla- borðs og skjáar. Það er því æski- legt að koma þessum hlutum þannig fyrir, að mismunur milli Eyjólfur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Ljóstæknifélags fslandS. Góð lýsing dregur úr þreytu og eykur afköst leik varðandi lýsingu á vinnu- stöðum og þá sérstaklega með skrifstofuhúsnæði í huga. í mörg horn að líta ,,Það er því miður alltof algengt að lýsing sé sett upp án þess að tillit sé tekið til innréttinga og ann- ars fyrirkomulags, bæði á vinnu- stöðum og í heimahúsum. Oft er bara skellt upp lömpum með „hæfilegu" millibili og það látið gott heita.“ „Þegar lýsingarkerfi eru hönn- uð er of algengt aö aðeins sé hugsað um að ná nægri birtu og lúxafjölda. Það er auðvitað áríð- andi að birtan sé næg og kröfur til hennar fara að sjálfsögðu eftir því við hvað er verið að vinna á við- komandi stað. Sum störf þurfa ekki svo ýkja mikllar birtu við, en í öðrum tilvikum, þar sem stöðug vinna er við erfið verkefni, verður lýsing að vera meiri." En það eru fleiri kröfur, en næg birta, sem lýsingarkerfið verðurað uppfylla til að það geti talist gott. Það má ekki valda ofbirtu, hvorki beinni né óbeinni. Skuggamyndun verður að vera hæfileg, þannig að við skynjum þægilega dýpt í um- hverfinu og lit og lendurgjöf Ijóssins verður að ákvarða í hverju tilviki í samræmi við eóli vinnunnar á viðkomandi stað. Lýsing skiptir mjög miklu máli fyrir vellíðan fólks og hefur áhrif á afköst þess við vinnu. Það getur því verið fljótt að borga sig að leggja eilítið meira til hennar en oft er gert og fá sér- fróða menn til aðstoðar." Tölvuskjárnir erfiðir ,,Aukin notkun tölva hefur haft í þessara fjarlægð verði sem minnstur. Speglun í tölvuskjánum er þó líklega það sem mestum óþæg- indum veldur. Alvarlegast er þegar lampar, gluggar eða aðrir mjög Ijósir fletir speglast í skjánum, en það getur valdiö því að útilokað er að lesa á hann, nema að teygja sig á ýmsa vegu. Það verður því að nota vandlega skermaða lampa og staðsetja þá þannig að þeir speglist ekki í skjánum. Bakgrunnurinn má ekki vera of bjartur, því þá laga augun sig að þeirri birtu og skjárinn virð- ist mjög dökkur og ólæsilegur." Lýsi það sem horft er á „Speglun er víðar vandamál. Til dæmis eru skrifborð með dökkum gljáandi plötum oft erfið, þau gefa 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.