Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 64

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 64
1. tafla. Skipting útlána milli landa. Veitt fjárfestingarlán 31.12.1981 LAND FJÖLDI FJÖLDISAMSTARFSLANDA SDR % AF LÁNTAKA lAna Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð ALLS HEILD Danmörk 13 — 2 1 4 9 88,2 17,7 Finnland 38 1 — 1 7 31 100,7 20,2 ísland 2 1 0 — 1 1 35,4 7,1 Noregur 23 6 5 0 — 18 90,6 18,1 Svíþjóð 29 10 21 0 11 — 184,4 36,9 Alls 105 18 28 2 23 59 499,3 100,0 Hinn 15. september s.l. sam- þykkti ráðherranefnd Norður- landaráðs fyrirkomulag á útflutn- ingslánum til fjárfestinga sem gilda á frá 1. júlí í ár. Lánin munu fyrst og fremst fara til þess að fjár- magna útflutning til þróunarlanda sérstaklega með því að veita út- flutningslánaábyrgðir. Til þess að geta veitt þessi lán hefur bankinn orðið að taka lán sjálfur á alþjóðamarkaði. Á árinu voru tekin 8 ný lán til langs tíma aö 2. tafla. Heildarútlán 1.6 Veitt 1976 - 77 .1976-31.12.1981 (ímillj. Vettt Vertt Vettt 1978 1979 1980 SDR). Veitt 1981 Alls veitt per. 31.12.1981 Fjárfestingarlán til Norðurtanda Fj. SDR % FJ. SDR % Fj. SDR % Fj- SDR % Fj- SDR % Fj. SDR % Orka og olíuvinnsla 4 42,5 44,1 3 46,4 51,2 2 23,0 21,5 2 21,1 17,2 3 86,3 49,4 14 219,3 37,0 Samgöngur 1 6,0 6,2 0 0,0 0,0 4 5,8 5,4 5 12,9 10,5 4 7,5 4,3 14 32,2 5,4 Námugröftur og málmvinnsla 2 36,0 37,4 1 1,8 2,0 2 26,9 25,1 1 0,8 0,7 3 17,7 10,1 9 83,2 14,0 Trjávöruiðnaður 1 1,0 1,0 0 0,0 0,0 2 15,4 14,4 1 8,3 6,7 4 18,4 10,5 8 43,1 7,3 3 8,0 8,3 2 4,7 5,2 7 17,2 16,0 9 26,8 21,8 11 18,3 10,5 32 75,0 12,7 Önnur fjárfestingalán 4 2,8 2,9 4 7,4 8,2 8 12,8 11,9 6 12,4 10,1 6 11,1 6,3 28 46,5 7,9 Fjárfestingalán alls 15 96,3 99,9 10 60,3 66,5 25 101,1 94,3 24 82,3 66,9 31 159,3 91,1 105 499,3 84,3 Byggðalán 0 0,0 0,0 0 0,0 0,0 0 0,0 0,0 4 29,0 23,6 3 7,0 4,0 7 36,0 6,1 Útlán á alþjóðamarkaði 0 0,0 0,0 2 30,4 33,5 2 6,1 5,7 2 11,7 9,5 3 8,5 4,9 9 56,7 9,6 Alls 15 96,3 99,9 12 90,7 100,0 27 107,2 100,0 30 123,0 100,0 37 174,8 100,0 121 592,0 100,0 Fjártiæöir í SDR í lok árs. skilyrði hefur verið túlkað allfrjáls- lega. Þannig hefur það verið talið nægilegt í þessum efnum að um sameign í hlutafélagi sé að ræða, vörukaup til fjárfestingar í einu landi séu að minnsta kosti sem lánsfjárhæð nemur frá öðru Norð- urlanda o.s.frv. í hinu samtengda orkukerfi hinna Norðurlandanna hefur verið litið svo á að fram- kvæmd sem eykur afkastagetu kerfisins fullnægi skilyrðum um norræna samvinnu. Hins vegar var ekki talið ótvírætt að bankinn mætti lána til sameiginlegra fram- kvæmda Norðurlandaþjóða í þriðja landi, sérstaklega vegna þeirrar málsmeðferðar sem við- höfð hafði verið í Noregi og að nokkru leyti einnig í Danmörku við stofnun bankans. Verið er að ryðja þessari hindrun úr vegi. Þá sam- þykkti ráöherranefnd Norður- landaráðs sérstaklega árið 1980 að gera tilraun með svonefnd byggðalán að upphæð 325 millj- ónir norskra króna sem nú munu hafa verið veitt að fullu. Þá hafa athuganir verið í gangi um að koma upp útflutningslánastarf- semi fyrir Norðurlönd sameigin- lega og er fyrirhugað að hún verói deild við Norræna fjárfestinga- bankann. Almennt um starfsemi bankans árið 1981 Einna best hugmynd um bank- ann fæst með því að líta á starf- semi hans á síðastliðnu ári. Árið 1981 voru veitt 47 lán samtals að fjárhæö 174,8 milljónir SDR sem var 32% aukning frá árinu áður. Fjárfestingalán námu um 84% af útlánum og skipting þeirra milli landa er ekki svo fjarri stofnfram- lögum þeirra. Af heildarútlánum til fjárfestinga er hlutur Svíþjóðar um 37%, Finnlands 20%, Danmerkur og Noregs hvors um sig 18% og íslands um 7%. Næstum helming- ur útlána þetta ár var þó stórlán til orkumála en til þeirra hafa farið 37% af útlánum bankans. Eins og áður er um getið hefur bankinn nú veitt 325 milljónir norskra króna í byggðalán eða 5% af útlánagetu. Útflutningslán hafa verið veitt að fjárhæð 8,5 milljónir SDR. heildarfjárhæð 171 milljón SDR samanborið viö 4 lán að fjárhæð 20,6 milljónir SDR árið 1980. Vegna hinna tiltölulega háu vaxta fyrir langtímalán árið 1981 á mörkuðum þar sem fé var lánað gegn föstum vöxtum taldi bankinn hagkvæmast að taka lán í japönskum yenum og dineralán frá Kúwait. í hinum stóra heimi eru sérstök félög sem gefa lánastofn- unum einkunn um lánshæfni. Og hefur Norræni fjárfestingabankinn fengið hæstu einkunn að þessu leyti, eða 3A (Aaa/AAA) hjá bæði fyrirtækjunum Moody’s Investor Services Inc. og Standard and Poor’s Corporation. Til gamans má nefna aö bankinn hefur samvinnu við Alþjóðagjald- eyrissjóðinn um að taka SDR lán í Noregi en þetta er fyrsta lán sem tekið eraf þessu tagi. Hreinn ágóði bankans árið 1981 nam 13,2 millj- ónum SDR sem samsvaraði af eigin fé sem nemur 10% hafði þá arðurinn aukist um 10% frá 1980. Ekki er ástæða til að telja hér útlán bankans til hinna Norður- landanna í smáatriðum en vísað til 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.