Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 64
1. tafla. Skipting útlána milli landa. Veitt fjárfestingarlán 31.12.1981 LAND FJÖLDI FJÖLDISAMSTARFSLANDA SDR % AF LÁNTAKA lAna Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð ALLS HEILD Danmörk 13 — 2 1 4 9 88,2 17,7 Finnland 38 1 — 1 7 31 100,7 20,2 ísland 2 1 0 — 1 1 35,4 7,1 Noregur 23 6 5 0 — 18 90,6 18,1 Svíþjóð 29 10 21 0 11 — 184,4 36,9 Alls 105 18 28 2 23 59 499,3 100,0 Hinn 15. september s.l. sam- þykkti ráðherranefnd Norður- landaráðs fyrirkomulag á útflutn- ingslánum til fjárfestinga sem gilda á frá 1. júlí í ár. Lánin munu fyrst og fremst fara til þess að fjár- magna útflutning til þróunarlanda sérstaklega með því að veita út- flutningslánaábyrgðir. Til þess að geta veitt þessi lán hefur bankinn orðið að taka lán sjálfur á alþjóðamarkaði. Á árinu voru tekin 8 ný lán til langs tíma aö 2. tafla. Heildarútlán 1.6 Veitt 1976 - 77 .1976-31.12.1981 (ímillj. Vettt Vertt Vettt 1978 1979 1980 SDR). Veitt 1981 Alls veitt per. 31.12.1981 Fjárfestingarlán til Norðurtanda Fj. SDR % FJ. SDR % Fj. SDR % Fj- SDR % Fj- SDR % Fj. SDR % Orka og olíuvinnsla 4 42,5 44,1 3 46,4 51,2 2 23,0 21,5 2 21,1 17,2 3 86,3 49,4 14 219,3 37,0 Samgöngur 1 6,0 6,2 0 0,0 0,0 4 5,8 5,4 5 12,9 10,5 4 7,5 4,3 14 32,2 5,4 Námugröftur og málmvinnsla 2 36,0 37,4 1 1,8 2,0 2 26,9 25,1 1 0,8 0,7 3 17,7 10,1 9 83,2 14,0 Trjávöruiðnaður 1 1,0 1,0 0 0,0 0,0 2 15,4 14,4 1 8,3 6,7 4 18,4 10,5 8 43,1 7,3 3 8,0 8,3 2 4,7 5,2 7 17,2 16,0 9 26,8 21,8 11 18,3 10,5 32 75,0 12,7 Önnur fjárfestingalán 4 2,8 2,9 4 7,4 8,2 8 12,8 11,9 6 12,4 10,1 6 11,1 6,3 28 46,5 7,9 Fjárfestingalán alls 15 96,3 99,9 10 60,3 66,5 25 101,1 94,3 24 82,3 66,9 31 159,3 91,1 105 499,3 84,3 Byggðalán 0 0,0 0,0 0 0,0 0,0 0 0,0 0,0 4 29,0 23,6 3 7,0 4,0 7 36,0 6,1 Útlán á alþjóðamarkaði 0 0,0 0,0 2 30,4 33,5 2 6,1 5,7 2 11,7 9,5 3 8,5 4,9 9 56,7 9,6 Alls 15 96,3 99,9 12 90,7 100,0 27 107,2 100,0 30 123,0 100,0 37 174,8 100,0 121 592,0 100,0 Fjártiæöir í SDR í lok árs. skilyrði hefur verið túlkað allfrjáls- lega. Þannig hefur það verið talið nægilegt í þessum efnum að um sameign í hlutafélagi sé að ræða, vörukaup til fjárfestingar í einu landi séu að minnsta kosti sem lánsfjárhæð nemur frá öðru Norð- urlanda o.s.frv. í hinu samtengda orkukerfi hinna Norðurlandanna hefur verið litið svo á að fram- kvæmd sem eykur afkastagetu kerfisins fullnægi skilyrðum um norræna samvinnu. Hins vegar var ekki talið ótvírætt að bankinn mætti lána til sameiginlegra fram- kvæmda Norðurlandaþjóða í þriðja landi, sérstaklega vegna þeirrar málsmeðferðar sem við- höfð hafði verið í Noregi og að nokkru leyti einnig í Danmörku við stofnun bankans. Verið er að ryðja þessari hindrun úr vegi. Þá sam- þykkti ráöherranefnd Norður- landaráðs sérstaklega árið 1980 að gera tilraun með svonefnd byggðalán að upphæð 325 millj- ónir norskra króna sem nú munu hafa verið veitt að fullu. Þá hafa athuganir verið í gangi um að koma upp útflutningslánastarf- semi fyrir Norðurlönd sameigin- lega og er fyrirhugað að hún verói deild við Norræna fjárfestinga- bankann. Almennt um starfsemi bankans árið 1981 Einna best hugmynd um bank- ann fæst með því að líta á starf- semi hans á síðastliðnu ári. Árið 1981 voru veitt 47 lán samtals að fjárhæö 174,8 milljónir SDR sem var 32% aukning frá árinu áður. Fjárfestingalán námu um 84% af útlánum og skipting þeirra milli landa er ekki svo fjarri stofnfram- lögum þeirra. Af heildarútlánum til fjárfestinga er hlutur Svíþjóðar um 37%, Finnlands 20%, Danmerkur og Noregs hvors um sig 18% og íslands um 7%. Næstum helming- ur útlána þetta ár var þó stórlán til orkumála en til þeirra hafa farið 37% af útlánum bankans. Eins og áður er um getið hefur bankinn nú veitt 325 milljónir norskra króna í byggðalán eða 5% af útlánagetu. Útflutningslán hafa verið veitt að fjárhæð 8,5 milljónir SDR. heildarfjárhæð 171 milljón SDR samanborið viö 4 lán að fjárhæð 20,6 milljónir SDR árið 1980. Vegna hinna tiltölulega háu vaxta fyrir langtímalán árið 1981 á mörkuðum þar sem fé var lánað gegn föstum vöxtum taldi bankinn hagkvæmast að taka lán í japönskum yenum og dineralán frá Kúwait. í hinum stóra heimi eru sérstök félög sem gefa lánastofn- unum einkunn um lánshæfni. Og hefur Norræni fjárfestingabankinn fengið hæstu einkunn að þessu leyti, eða 3A (Aaa/AAA) hjá bæði fyrirtækjunum Moody’s Investor Services Inc. og Standard and Poor’s Corporation. Til gamans má nefna aö bankinn hefur samvinnu við Alþjóðagjald- eyrissjóðinn um að taka SDR lán í Noregi en þetta er fyrsta lán sem tekið eraf þessu tagi. Hreinn ágóði bankans árið 1981 nam 13,2 millj- ónum SDR sem samsvaraði af eigin fé sem nemur 10% hafði þá arðurinn aukist um 10% frá 1980. Ekki er ástæða til að telja hér útlán bankans til hinna Norður- landanna í smáatriðum en vísað til 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.