Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 69

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 69
Texti: Pétur J. Eiríksson Ásetningsyfirlýsing — gagnlegt hjálpartæki í viðskiptum Margir sem eiga í erlendum viðskiptum hafa vafalaust ver- ið einhverntíma beðnir að undirrita ásetningsyfirlýsingu (Letter of intent). Á sama hátt er líklegt að íslensk fyrir tæki hafi reynt að fá fram einhvers konar skuldbindingu. Gerð ásetningsyfirlýsinga er mjög algeng í viðskiptum erlendis, en er sjaldgæf hér heima. Hér er hins vegar um að ræða gagnlegt hjálpartæki, sem ís- lensk fyrirtæki ættu að nota mun meira en raun er á. Hér á eftir skulum við líta á hvað felst í ásetningsyfirlýsingu og hvað ekki. Ásetningsyfirlýsing ætti alfarið að þióna sálræiwfin tUgangi. Rétt gerð yfirlýsing ætti ekki að vera lagalega bindandi fyrir annan eða báða samningsaðila, heldur ætti að sýna góðan ásetning beggja að enda samningaumleitanir með samningi. í henni má telja upp þau almennu atriði, sem aðilar eru sammála um ásamt þeim atriðum, sem stefnt er að ná samkomulagi um. Ásetningsyfirlýsingar eru not- aðar í flestum greinum viðskipta. Það má hugsa sér að bygginga- meistari biðji verslunarfyrirtæki, sem sækist eftir húsnæði í versl- unarmiðstöð á byggingarstigi, að undirrita ásetningsyfirlýsingu. Byggingameistarinn getur síðan notað yfirlýsinguna til að ýta á eftir öðrum væntanlegum kaupendum eða leigutökum að festa ráð sitt. Á sama hátt gæti framleiðslufyrir- tæki, s.em vantar fjármagn til að framleiða upp í stóra pöntun, ósk- að eftir ásetningsyfirlýsingu frá kaupanda til að sýna bankastjór- anum. En margs þarf aö gæta. Hættur geta falist í undirritun ásetningsyf- irlýsingar ef ekki er gætilega að farið. Það gæti verið gott fyrir annan aðilann að hafa yfirlýsing- una eins nákvæma og mögulegt er en hinn þarf þá að vara sig á því að hann sé aðeins að undirrita ásetningsyfirlýsingu en ekki samning. Samningur er í rauninni skipti á loforðum. Ef samningur er brotinn Lagalegt gildi ásetningsyfirlýs- inga er mjög mismunandi eftir löndum og er það sérstaklega í Bandaríkjunum, sem litið er á það sem alvöruplagg. Bandarískir dómstólar og líklega sumir ev- rópskir myndu líta svo á að ef ásetningsyfirlýsing inniheldur meginatriði samnings, sé hún bindandi fyrir báða aðila, jafnvel þótt formlegur samningur hafi ekki Hvað á að standa í ásetningsyfirlýsingu? Aðgera uppkast að ásetningsyfirlýsingu geturverið meiri list en lögfræði. Nokkur meignatriði mættu þó vera nánast öllum ásetningsyfirlýsingum: 1. Aðalatriði þess sem samningsaðilar hafa sameig- inlegan skilning á. *&2'. Þáú ráffioi,-sem ekki heftip-verið samið endanlega um (verð, afhendingartíma, greiðslufresti o.s.frv.). 3. Skilyrði, sem fullnægja þarf (t.d. að efniskostnaður far ekki uppfyrir ákveðið hámark). 4. Hvenær stefnt sé að Ijúka samningsgerðinni. 5. Yfirlýsingu um að ekki sé ætlunin að gangast undir skuldbindingar fyrr en formlegur samningur hefur verið undirritaður. er annar aðilinn venjulega skaða- 'bótaskildúr vegna vanefndra lof- orða. Dómstóll getur gert honum að greiða peninga eða standa við gefin loforð. Þar sem ágreiningur um ásetningsbréf hefur komið til úrskurðar dómstóla í Bandaríkj- unum hafa þeir yfirleitt litið svo á að það sem menn lýsi sig sammála um á frumstigum samninga feli ekki í sér samning, og samkomu- lag um aö gera samning hafi enga þýðingu nema öll atriði og skilyrði samningsins hafi veriö sáiiiþýRkt af báðum aðilum og að ekki sé tekið fram aó um einhver atriði sé enn ósamið. verið undirritaður. Sé hins vegar skýrt tekið fram í yfirlýsingunni að samningur hafi ekki verið undirrlt- aður munu dómstólar líta svo á að yfrilýsing bindi ekki samningsað- ila. Ásetningsyfirlýsing getur þjón- að mikilvægum tilgangi. Hins veg- ar er rétt fyrir menn að bera sig upp við lögfræðing hyggist þeir gera slíka yfirlýsingu. Allavega skulu menn láta það koma fram að þeir fr.fi sig öllum skuldbindingum, sem fælist í hugsanlegum samn- ingi, með skýru orðalagi um aö ekki sé um samning eða skuld- bindingar aö ræða. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.