Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 81

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 81
Því ekki vetrarferð? Utanlandsferðir að vetrarlagi njóta sívaxandi vinsælda, enda hefur framboð og úrval ferðamöguleika vaxið ótrúlega undanfar- in ár og verðið yfir vetramánuðina er furðulágt. Kanaríeyjar hafa endurheimt vinsældir sínar, ekki síst vegna hækkunar dollarans, sem gert hefur Floridaferðir mun dýrari. Ferðalagið er líka mun einfaldara til Kanarí. Tveir kostir gefast: Annars vegar beint flug Flugleiða og hins vegar kostur Arnarflugs með þriggja daga stoppi í Amsterdam og framhaldsflugi með hollenskri hópferð. Verðið mun vera áþekkt. Þeim fjölgar stöðugt, sem bregða sér á skíði í hlíðum Alpafjalla. Nú bjóðasta þangað fleiri ferðir en nokkru sinni fyrr, bæði í beinu flugi Flugleiða til Alpahéraða og svo til Lúxemborgar eða Amst- erdam þar sem bílaleigubíll bíður þeirra, sem kjósa að vera frjálsir og óháðir í skíðaferðinni. Nánar verður fjallað um skíðaferðir í þessum dálkum síðar. Úrval helgarferða Þaö er ekki langt síðan farið var að bjóða helgar- og vikuferðir til erlendra borga á þeim góóu kjörum, sem nú þjóðast. Flugleiðir þjóða slíkar ferðir til sjö borga og eru þær seldar hjá ferðaskrif- stofum auk söluskrifstofa félagsins. Helgarferðir eru ýmist frá fimmtudegi til mánudags eða föstudegi til þriðjudags. Gist er á fremstu hótelum á furðu góðum kjörum. Helgarferð til Kaupmannahafnar kostar frá kr. 6.100, til Osló frá kr. 6.020, til Stokkhólms frá kr. 7.120, til Glasgow frá kr. 5.690, London frá kr. 5.435 og Lúxemborgar frá kr. 6.100. Þá bíður Arnarflug helgarferðir til Amsterdam frá 6.100. Flugleiðir bjóða jafnframt ferðir til New York. Kvennagufubað, nýjasta skemmtanin í London Ensku stemmingunni nær maður best á veturna að margra áliti. Þá hangir þokuloft og súld yfir götum London og hvað er betra en að koma inn úr myrkrinu úti, þar sem þrakandi eldur, te og heitar, smjördrjúpandi Crumpets fagna manni. London er ennþá talin höfðuóþorg leikhússlífs. Nýlega var 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.