Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 82
endurfrumsýning á Camelot. Hin nýja útgáfa er skrifuð af sama hópi og gerði „My Fair Lady.“ Richard Harris hefur fengið mjög góða dóma fyrir hlutverk sitt. Vilji maður verja kvöldinu við leik- hússkemmtan má mæla með hinum bráðskemmtilega og obbu- lítið djarfa gamanleik Steaming, sem sýndur er í Comedy Theatre. Leikurinn gerist í kvennagufubaði. Verðið er 9.90 pund, sem innifelur miða og mat á hinu þekkta Café Royal. Erfiðast getur verið að ná í miða á söngleikinn Cats, en það getur tekið meir en mánuð. Nema leitað sé á svarta markaóinn. Þar fær maður miða á sýningu samdægurs, en borgar 20 pund í stað 7 punda. En rétt er aö geta þess að í Bretlandi er þaó lögbrot að selja og kaupa leikhússmiða á svörtum markaði. Cats er eftir sama höfund og Evita og vekur dúndurfögnuð í London og á Broadway í New York. Mun einfaldara er að ná í miða á hina eilífu músagildru — The Mousetrap. Hún hefur gengið í þrátíu ár í sama leikhúsi og slegið öll met. Reyndarer hún orðin að stofnun í London líktog Madame Tussauds. Við mælum þó frekar með 84 Charing Cross Road, eftir Helen Hanff. Leikritið er lofsöngur til London meó léttum, beittum New York húmor. Titill leikritsins er heimilisfang fornsölu, sem Helen á í bréfaskriftum vió frá heimili sínu í New York. Bréfaskrifin eru raunveruleg og hafa áður slegið í gegn í bókar- formi, og eru nú orðin dálæti leikhúsgagnrýnenda. Aðvörun. Ef maður kaupir leikhúsmiöa á hótelinu eða í gegnum umboðsskrifstofu leggjast 15% á miðaverðið. Á Leicester Square er hins vegar miðaturn, sem selur á sýningar samdægurs á hálf- virði. Vel þess virði aö reyna. Lúxus upp á gamla móðinn Fyrir þá sem vilja gamalt og gott: Hvaö um dagsferð með Austurlanda- hraðlestinni? Með glæsilegasta Pull- manvagni í heimi kemst maður í dags- ferð til Kent. Hádegisverður, eldaður af einum fremsta kokki Bretlands er framborinn í lestinni. í Kent er farið í Leeds Castle, sem er sögufrægur kast- ali frá miðöldum, og síðan haldið aftur til London þar sem rjúkandi, enskt after- noon tea bíður. Slíkur dagur kostar 50 pund og hægt er að panta í síma 928-6969 eða í gegnum ferðaskrifstofu. Lestin var tekin í notkun í vor eftir margra ára vinni við endurbyggingu og fer hún tvisvar í viku milli London og Feneyja. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.