Tíminn - 14.05.1977, Qupperneq 8

Tíminn - 14.05.1977, Qupperneq 8
8 Laugardagur 14. mal 1977 Undirveggur I Kelduhverfi (1946) Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið 173 í gamla daga Ölafur Tryggvason bókbind- ari hefur léb myndir i þennan þátt og gefib upplýsingar. Sviöiö er Hóll og Undirveggur i Keldu- hverfi. Undirveggur er inn af heiöinni 4 1/2 kilometra fyrir innan Hól. Bærinn er torfbær, baöstofan var úr timbri meö járnþaki, þiljur bunguöu inn undan tróöi er var úr torfi i lofti svo sá I torf- iö. Innan viö baöstofu var litiö eldhús meö torfgólfi, þar sést reykháfur. Inn af þvi var torf- búr, litiö þil var viö vegg I eld- Sigurgeir tsaksson á Hóli Gamii bærinn á Hóli I Kelduhverfi 1929 húsi er setiö var viö aö matast, var sett seinna. Erfitt var aö þrifa baöstofu þvi gengiö var á torfgólfi framan úr bæjardyrum inn göng aö baöstofu. Fleiri kof- ar voru i þorpinu, svo sem eld- hús meö hlóöum, þar eldaö slát- ur og reykt kjöt, taökofi, fjós, fjárhús, hesthús og kúahlaöa, og sér á timburstafn hennar til vinstri bakviö. 1 þennan bæ fluttu hjónin Klara Tryggvadóttir og ísak Sigurgeirsson 1944, frá Hóli, meö börn sin 3, Sigurgeir, Tryggva og Sigurbjörgu. Þar bjuggu þau i 6 1/2 ár, þá fluttu þau i nýtt hús er þau byggöu neöst i túninu 1951.1 gamla bæn- um eignuöust þau 4. barniö, Kristrúnu. Aö þessari jörö liggja góö beitilönd meö skógum og góöu skjóli og miklir móar góöir til ræktunar, enda oröiö þarna feiknastórt tún. Ekkert vatn var þarna, nema dæla upp úr djúpri gjá, nokkuö frá bæ, engir lækir eru þar, skepnur ná aldrei i vatn nema dælt sé upp fyrir þvi úr gjám og þó rigni drekka móarnir þaö i sig. Mynd sem hér fylgir er af Sigurgeir Isakssyni bónda á Hóli I Kelduhverfi. Hann fæddist 23. nóvember 1861 á Auö- bjargarstööum sömu sveit. Hann varö fyrir þvi slysi 1895, þá 34 ára gamall, i smala- mennsku, er hann var aö bjarga kind úr svelti i gjá, aö grjót- skriöa kom á eftir honum og stór steinn féll ofan á hægri handlegg hans og molaði hann. Lá hann þar meövitundarlaus unz bróöir hans, Hallgrimur, er var meö i smalamennskunni saknaöi hans og fór aö leita, fann hann fljótt og gat velt þess- um stóra steini af handleggn- um. Sigurgeir komst ekki undir læknishendur fyrr en 13 sólar- hringum eftir slysiö. Var þá komin skemmd i sáriö, og varö aö taka handlegginn af viö 6x1. Hann var þá leynilega trúlofaö- ur Jakobinu Sigurbjörnsdóttur, sem haföi þó ekki veriö ákveðin, en er hann var oröinn einhentur, var hún ákveðin að fórna lifi sinu meö honum og sýnir þaö hve góð og göfug kona hún var. Ólöf Jakobina Sigurbjörns- dóttir var fædd 20. nóvember 1873 1 Keldunesi I Kelduhverfi. Þau giftu sig upp úr aldamót- um og byrjuöu aö búa á Hóli, haröbýlisjörö, gamall torfbær, litiö tún, engar engjar nema úti i sandi 2ja klukkutima gang — landiö mest móar, vatn i gjá 1/2 tima gang frá bæ. Eftir 1930 var steypt vatnsþró viö bæinn og safnaö rigningarvatni af hús- þökum, sem þá voru úr járni á nýja bænum. Sigurgeir vann óskiljan- lega mörg störf einhent- ur, t.d. lét hann smföa öfug áhöld viö aöra til sláttar, eins og sést á myndinni. Hann saxaöi föng og bar, og notaöi hnéö og tennurnar viö aö setja hey i poka, og margar óskiljanlegar aöferöir. Erfiöast var aö binda bagga, en á heimilinu var kona allan þeirra búskap, sem fórn- aöi sér fyrir heimiliö, hún fór á aöra bæi og vann i staöinn fyrir karlmann, sem kom aö binda og þau verk sem Sigurgeir gat ekki unniö, þangaö til börn þeirra komust upp, þau voru sex, 3 dætur og 3 synir. Þrjú þeirra eru á lifi, 2 systur og 1 bróðir, þegar þetta er ritaö i april 1977. Orf Sigurgeirs var þannig að engin kelling var, en i staöinn var lykkja eins og sést, er krækt var á krók á hjálminum, siöan hélt hann vinstri hendi um hæl- inn og sló öfugt viö aöra. Sigur- geir þurfti aö vera mikiö dúöaö- ur innan viö þennan útbúnaö, hvaö heitt sem var, til aö sárna ekki undan hjálminum, og var erfitt aö slá i hita þannig. Mynd fylgir af hluta af gamla bænum á Hóli meö einum glugga inn I þykkum vegg (eld- húsgluggi) Hóll: Eldhús meö hlóöum, þar var reykt kjöt og soöiö slátur, þar er tunna fyrir stromp, vatnsilát og kjöttunna fyrir stafni, hliö bæjarins sést ekki, allur bærinn úr torfi. Þaö fylgir mynd af nýja bæn- um, steinhús meö tvöföldum veggjum og torf á milli, þaö byggöu bræöurnir, þá fullorön- ir, byggt ööru hvoru megin viö 1930. Hesthús sést norðar á tún- inu, 4 steypt fjárhús meö stórri hlööu, og nokkru seinna stórt vélarhús sem geymsla, skammt fyrir ofan ibúöarhúsiö. Einnig létu bræöur bora eftir vatni og fengu mótor aö dæla bergvatni I öll hús. Sigurgeir tsaksson dó 1949 — 88 ára. ólöf Jakobina Sigurbjörns- dóttir dó 1955 — 82 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.