Tíminn - 14.05.1977, Síða 15
15
Laugardagur 14. maf 1977
ÖNNUM
LÓVAKfU
Dýr i búri
örfá dæmi geta ekki gefiB
neina heildarmynd af þvi, sem
nú er aö gerast i Tékkóslóvakiu,
hversu skýr, sem þau annars
eru. Viö sjáum og heyrum, en
þaö er erfitt aö upplifa I anda
högg valdhafanna og neyð fórn-
arlambanna. Hinn 28 ára gamli
naiviski listmálari, Jan, lýsti á-
standi okkar á eftirfarandi hátt:
„Likja má feröalögum útlend-
inga hingaö til lands viö heim-
sóknir barna I dýragarö. Eftir-
væntingin skin út úr augunum.
beir skoöa okkur hátt og lágt,
eins og litið barn dýr I búri. En
tilgangurinn er fyrst og fremst
sá, aö fá notalegan hroll I ná-
lægö svo hættulegra mann-
skepna”. Þrátt fyrir biturt yfir-
bragö viöurkennir Jan, aö skoö-
unarferöir útlendinga séu Tékk-
um til góða. Hvaö yröi um þá, ef
Ibúarnir I vestri yröu allt I sinu
leiöir á þeim og Carter þreyttist
á bréfaskriftum til Sakharovs?
Margir óttast, aö brátt muni
stóri bróöir skerast I leikinn.
Hann hefur töglin og hagldirnar
hvort sem er. Niutiu og fimm
prósent af gasi og steinoliu
kemur frá Rússlandi og mikiö af
hráefnum sinum sækja Tékkar
til Póllands eöa Austur-Þýzka-
lands. „Ef upp kæmi lik staöa
og áriö 1968, nægöi Rússum aö
skrúfa fyrir gas- og oliukrana,
til þess aö viö knébeygöum fyrir
þeim”, sagöi Jiri Hajek.
Rödd Mörtu
En málin munu skýrast á
fundi kommúnistarfkjanna i
Belgrad i sumar. Hvaö sem ger-
ist, vonum viö, aö Tékko-
slóvakia missi ekki röddina eins
og tékkneska söngkonan Marta
Kubisova. Hún var 34 ára áriö
1968 og var vinsælasta söngkona
landsins. Rödd hennar iiktist
rödd Nönu Mouskouri, heldur
fingeröari þó. 1 september 1968
heldur hún konsert og syngur þá
fyrir fjöldann „Bæn Mörtu” viö
texta tékkneska 'Heimspekings-.
ins Kómeniusar, sem uppi var á
16. öld. Textinn er slgildur: Ó,
landiö mitt, lát ekki ótta og of-
beldi setjast að, varöveit upp-
runa þinn og einkenni. Hinir
nýju valdhafar i Prag hrifust
alls ekki. Nokkru seinna eöa ár-
iö 1969 birtust I blööunum nekt-
armyndir af Mörtu, æöi ólikar
fyrirmyndinni. Henni var til-
kynnt þegar I staö, aö eftir sllkt
hneyksli mætti hún hvorki
syngja opinberlega né inn á
plötur. Hún sneri sér aö sauma-
skap og lét ekkert I sér heyra
meir. Þaö var ekki fyrr en áriö
1976, aö hún lét tilleiöast aö
syngja I stóru afmælisboöi.
Plata var sett á fóninn henni til
styrktar. 1 miöju lagi byrjar
ungur áheyrandi aö nöldra,
hver þessi stúlka eiginlega sé.
Hún kunni ekki aö syngja. „Af
hverju hækkum viö ekki bara
plötuna meö Mörtu Kubisóvu”.
A átta árum haföi rödd Mörtu
skroppiö saman. — Þannig gæti
fariö fyrir fleiri röddum I
Tékkóslóvaklu.
(ÞýttF.I.)
★ ★
60 þús. hafa flúið
Svarti listinn lengist dag frá
degi. Menntamenn eru þar i
meirihluta, enda áttu þeir frum-
kvæöiö. Aöeins 80 af 440 eru
verkamenn, hinir tilheyra
menningar- eöa stjórnmálallfi
Tékka, kennarar, visindamenn,
læknar, leikarar, rithöfundar,
þýöendur og stúdentar. Flestir
þessara manna hafa ekki getaö
opnaö munninn frá árinu 1969.
og mér sýnist allt vera gert til
þess aö sú veröi raunin á”.
En Mannréttindasáttmálinn á
langt I land meö aö ná til al-
mennings. Tékkóálóvakia er ný-
oröin aö neytendaþjóöfélagi,
laun eru góö og vörugjald lágt.
Verkamennirnir græöa á þessu,
og erfitt veröur aö fá þá I liöiö.
Mikilvægi Mannréttindasátt-
málans hefur þó ekki fariö fram
hjá þeim, og þegar yfirmenn I
Jan er listmálari. „1 augum Utlendinga er Tékkóslóvakfa dýra-
garöur”.
„Þetta fólk”, sagöi einn utan-
gátta stúdent viö okkur, „er aö
leiöa þjóöina I ógöngur. Hvaö
vill þaö eiginlega? Margt þess-
ara manna var enn I kommún-
istaflokknum meöan á stalln-
Isku réttarhöldunum stóö. Pavel
Kohout reit meira aö ségja ljóö
til heiöurs Stalin, og Mlinar
hefur veriö I flokknum siöan ár-
iö 1945. Tómas, sem nú er 26 ára
og situr uppi á nóttunni viö
endurritun Mannréttindasátt-
málans fyrir aöra, hefur sagt
mér,aöa.m.k.60 þúsund manns
hafi flúiö land og 400 þúsund hafi
veriö reknir úr flokknum..Ég
óttast, aö Tékkóslóvakla sé aö
missa iifsmátt sinn og vitsmuni,
einni stærstu verksmiöju
Tékka, CKD, vildu fá starfs-
menn slna til þess aö undirrita
óánægjuskjal vegna Mannrétt-
indasáttmálans, tóku aöeins
20% verkamannanna sllkt I mál.
Sömu sögu er aö segja frá
Skoda-verksmiöjunum i Pilzen
og Ostrov, fæstir vildu undirrita
fyrr en þeir heföu lesiö yfirlýs-
ingu samlanda sinna meö eigin
augum. Ótrúlegustu menn eru
skráarhöfundum samþykkir I
oröi, Slikir eru t.d. bflaviö-
geröamenn, sem flýta viögerö,
viti þeir af aö viöskiptavinur
þeirra er á svarta listanum og
má engan tíma missa. Sumir
þiggja jafnvel ekki greiöslu.
Kapitalismi getur Íeitt til
fasisma eins og I Chiie,
sósialismi getur spillzt. Mig
dreymir um nýjan
sóslalisma....” segir rithöf-
undurinn Rudolf Slanski.
Jiri Hajek, fremstur i flokki
andófsmanna. Situi nú I stofu-
fangelsi.
ensk gólfteppi
frá Gilt Edge og CMC
Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax
og einnig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess
aó kynna yóur þessi gæóateppi -
þaó borgar sig.
GOLFTEPPADEILLm SMIDJUVEGI6
Deildarstjóri
óskast til starfa sem fyrst við útibú okkar
á Skagaströnd.
Nánari upplýsingar gefur kaupfélags-
stjóri i sima 95-4200.
Kaupfélag Húnvetninga
Blönduósi.
r
og rakar
siæmmút
PR
* Létt,sterk,ryðfrí
Stillanieg sláttuhæð
Slær upp að húsveggjumog út fyrir kanta
%■ Sjálfsmurð, gangsetning auðveld
* Fæst með grassafnara
E
77
Garðsláttuvél pí h(ÍR UC
hinna vandlátu bÆ. múla11 Skólavorðust. 2£
v J