Tíminn - 14.05.1977, Side 26

Tíminn - 14.05.1977, Side 26
26 Laugardagur 14. mal 1977 Nú-Tíminn ★ ★★★★★★★ /" % hljómsveitinni gaf honum sýru, þannig aö hann, og þessi náungi, sem var gftarleikari s'atu saman I tólf klukkustundir án þess aö mæla orö af vörum. Loks leit Hooker upp og leit á hinn og sagöi: ,,Vá, þá er þessu lokiö, þaö er bezt aö fá sér wisky”. Þessi litla saga segir á vissan hátt frá þvl hvernig tilfinningar mlnar voru til ,,The pretender”. Ég hugsaöi meö mér, þaö er bezt aö fara núna og spila disco, slappa af og skemmta sér. ZZ: Virkilega??? Kom þessi sama tilfinning upp hjá þér þegar þú haföir lokiö viö aörar plötur þínaf? JB: Ég verö aö segja aö svo hafi veriö.... Þegar ég hef lokiö einhverju, þá er þaö um leiökom- iö úr huga mínum. Spámaður refsidómsins ZZ: Margir llta á þig sem ein- hvern spámann refsidómsins.... Næstum sem fár kynslóöanna. JB: Tónlistin er endurspeglun tilfinninganna og umheimsins, tengslanna, þaö er allt og sumt. ZZ: Þaö viröist hafa átt sér staö hjá þér, einhvers konar þróun I ljóöagerö frá fyrstu plötunni til þeirrar slöustu. Þetta varöar einkum þunglyndi og blygöunar- leysi. Fyrir mér viröast kaflar á nýju plötunni ,,The pretender” hafa náö þessu plani. Vilt þú meina aö þetta sé sanngjörn endurspeglun huga þlns, eöa er þetta augnablikiö sem vekur upp sköpunargáfuna? JB: Ég er sammála þér I þessu aö þessu leyti. Þaö hefur átt sér staö sllk þróun, sem er i nánu sambandi viö sálarástand mitt. Ég er samt sem áöur ekki tilbúinn til þess aö viöurkenna hug minn. Einhvern veginn hef ég þaö á til- finningunni aö þú sért aö spyrja mig, hvort mér þyki auöveldara aö semja sorgarsöngva. Viö verö- um aösjá hvaösetur og framtlöin ber 1 skauti sér, vegna þess aö þetta ástand hefur náö vissu há- marki. Ég vona aö breyting veröi á þessu núna. ZZ: Þaö er einn hlutur sem hefur slegiö mig sérstaklega hvaö varöar tónámlöar þinar á nýju plötunni. Þú viröist ekki vera aö semja um eitthvaö eitt tilvik. JB: Þú hefur ekki kynnzt þessu, og ég er þvl feginn. Lögin eiga sér flest fyrirmynd, en ég vona aö hún sé það almenn aö fólk geti nálgast hana sjálft. ZZ: Er þetta einstaklingsbund- in ályktun sérstök skynjan, eöa sálarlegur bjarmi. JB: Lögin eru um fólk aö und- anskildu „The Fuse”. Þaö er eina undantekningin. (Hér fylgir löng og þvinguð þögn. Blaöamaöurinn vonast til aö Browne dragi betur fram I dagsljósiö „motif” eöa fyrirmynd tónsmlöa sinna. Gagnvart þessu viröist Browne vera alveg lokaö- ur). í eyðikofa ZZ: Allt I lagi... Viö skulum snúa okkur aö hversdagslegri hlut- um... Er eitthvaö til I þvi, að þú fórst aö búa I einhverjum eyði- kofa skömmu eftir útkomu „Late for the sky”? JB: Jesús! Ég var nýkominn frá Evrópu og þarfnaðist samastaö- ar. Allar eigur mlnar voru I geymslu. Ég tók mig nú til og hljóöeinangraöi þetta húsnæöi sem I rauninni var einhvers konar geymsla, þannig aö þarna var komiö ágætis æfingapláss. Staöur þar sem hægt var aö spila fram á nótt og vera eins og maöur vildi. Þú getur þaö ekki á hóteli. Ég Hér á eftir fer þriðji hluti viðtals þess er brezka rokktimaritið Zig Zag átti við Jackson Browne. í þessum hluta er einkum rætt um tvær siðustu plötur Browne’s, „Late for the sky” og „The pretender”. Þær eru bornar sam- an, i eiginlegri merk- ingu og leitazt er við að koma fólki tii að lifa sig inn i stemmninguna sem i þeim býr, skynja lif þeirra og tilveru sina i þvi. ZZ: „Late for the sky” kom út mjög fljótt eftir „For everyman” (sept. ’74). Þaö er greinilegt aö á þessari plötu er lltiö sem ekkert af gömlum lögum, sem náö hafa aö þroskazt meö timanum. Varstu orðinn þreyttur á þvl efni er þú áttir til? JB: Já og nei.... Ég var einfald- lega búinn aö hljóörita mestan hluta þess sem ég var búinn aö semja, eöa allt aö þvi, er áhugi var fyrir aö koma á plötu. Þaö var aðeins þess vegna aö megin- uppistaöa „Late for the sky” voru ný lög. En samt vil ég geta þess, að á „The pretender” er efni sem ég var aö vinna aö fyrir fyrstu plötuna. „The fuse” var t.d. hljóðritað á sama tlma og upp- taka á „For everyman” stóö yfir, en þaö lag var þá ekki fullgert. Þaö var greinilegt aö margfalt meira átti eftir aö koma út úr þessu lagi. ZZ: Hvaö kom þér til aö ákveöa aö „Late for the sky” skyldi veröa hljóöritaö meö fastri fimm manna hljómsveit I staö fjölda „session-manna” llkt og hinar plöturnar þínar? JB: Hlutirnir uröu bara til á þann hátt.... skömmu fyrir upp- tökuna á „Late for the sky” höföu þeir David Lindley, Larry Zack og Doug Haywood skipaö hljóm- sveit mina á hljómleikaferöum. Slöan bættum viö Jai Winding I hópinn litlu síöar. Þaö var áhuga- vert að breyta til á þennan hátt. Kannski var þetta á undan slnum tlma, en ég haföi gaman aö þessu, og hef I hyggju aö gera þetta aö einhverju marki aftur. ZZ: Var þetta fljótlegra? JB: Ég veit þaö nú ekki. Við hvlldum okkur I nokkurn tlma eftir hljómleikaferöirnar, áöur en viö fórum inn I stúdióiö og hljóö- rituðum plötuna. En þaö tók um sex vikur. I grunnana fór um þaö bil ein og hálf vika. Slöan var söngurinn tekinn upp og hinu og þessu bætt inn, þannig aö ná- kvæmlega þremur vikum eftir aö viö byrjuöum upptökuna hófst hljóöblöndunin.... en jafnvel þá vorum viö búnir aö eyöa miklum tlma I verkiö. Ég er aö mörgu leyti hrifinn af þessari plötu, en samt sem áöur eru þarna hlutir innan um, sem eru ekki verulega athyglisveröir. ZZ: Ég minnist þess aö Lowell George hafi slegiö þvi fram aö þiö hyggöust stofna hljómsveit saman. JB: Þetta kom einhvern tlma upp I huga minn, en hann er nú þegar I frábærri hljómsveit. Þaö sem i rauninni geröist, var aö Little Feat höföu leystst upp um stundarsakir, og þegar þú slapp- ar af,spilar ogskemmtir þér geta sllkar hugmyndir skotiö upp koll- inum. Ég er mjög ánægöur aö Little Feat skyldi sameinast aftur til aö gera plötuna „Feats dop’t fail me now”. Þaö sem ég dái Lowell George einkum fyrir, er þegar hann litur inn og segir „Jæja viö skulum skella okkur til Maryland. Spila um helgar og vera I stúdlóinu á öörum tlmum”. Þaö er þetta sem ég sakna, ekki aö vera I hljómsveit... heldur andans. I t hljómsveit ZZ: Gætiröu á einhvern hátt sett þér fyrir sjónir þá stööu, ef þú starfaöir sem einhver fjóröi eöa fimmti meölimur i hljómsveit, I staö þess aö vera sjálfs þln herra eins og nú? JB: Kannski ekki sem einhver fimmti meölimur. Þaö væri I þaö mesta. — t rauninni get ég ekki I- myndaö mér sllka hljómsveit, þar sem allireru jafnir, og enginn leiötogi. Aftur á móti get ég vel hugsaö mér hljómsveit, sem byggöist upp I kringum mig og kannski einn eöa tvo aöra. Þessa hljómsveit get ég auöveldlega séö fyrir mér, sem I rauninni væri gaman aö gæti gerzt. ZZ: En helduröu ekki samt sem áöur, aö erfitt væri aö aölagazt sllkri breytingu eftir aö hafa spil- að svona lengi undir eigin stjórn? JB: Ég viöurkenni það alveg, aö þetta yröi erfiöara en ég hugs- aöi I upphafi, — ekki jafn full- nægjandi fyrir sköpunartilfinn- inguna — en aö ööru leyti byöi þessi félagsskapur upp á meiri gleöi og skemmtun. t rauninni þegar ég er ekki aö hljóörita plöt- ur eyöi ég mestum tíma á þeyt- ingi meö vinum til þess aö spila og skemmta mér. Meiri tima heldur en heima aö semja og skipuleggja eigin tónlistarferil. ZZ: Já, en þetta er ekki alveg þaö sama og hugmyndin um plötu sem einhvers konar persónulega fullyröingu tónlistarmannsins. JB: Þú getur raöaö upp mörg- um persónulegum verkum saman á plötu hvert á eftir ööru. t dag hef ég misst áhugann fyrir sliku. Ég er ánægöur aö hafa gert þetta, en ég minnist þess, þegar ég llt aftur og Ihuga „The pretender”. Ég er allavega ánægöur aö þetta er búiö. Þetta minnir mig á sögu, sem Lowell sagöi mér um John Lee Hooker. Eihn af þeim yngri I JACKSON BROWNE

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.