Tíminn - 14.05.1977, Síða 30

Tíminn - 14.05.1977, Síða 30
30 Laugardagur 14. maí 1977 111 ! 1 •i lílwnMrMftJ sIméís PiRflK I Tíminn óskar þessum brúðhjónum til í; hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman I kapellu Breiöholts af séra Hreini Hjartarsyni, Kristin Hafsteinsdóttir og Douglas Mc Kinnon. Heimili þeirra er i Skotlandi. Studió Guö- mundar, Einholti 2. Gefinhafa veriö saman i hjónaband I Árbæjarkirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni, ungfrii Jóna Pálina Brynjólfsdóttir og Gylfi Þór Helgason. Heimili þeirra er aö Fifuseli 11. Studió Guömundar, Einholti 2. Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Frikirkjunni af séraÞóri Stefánssyni, ungfrú Anna Snæbjört Agnarsd- óttirog Páll Þórir Pálsson. Heimili þeirra er aö Lækj- artúni 7. Stúdió Guömundar. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Vigfúsi Ingvari Ingvarssyni i Egilsstaöakirkju, Sjöfn Sig- björnsdóttir og ólafur Steinþórsson. Heimili þeirra er aö Selási 20, Egilsstööum. (Héraösmyndir Egilsstöö- um) ✓ Gefin hafa veriö saman i hjónaband i Egilsstaöakirkju af séra Vigfúsi Ingvari Ingvarssyni, Helga Kjartans- dóttir og Ármann Snjólfsson. Heimili þeirra er aö Furuvöllum 6, Egilsstöðum. (Héraösmyndir Egils- stöðum.) Gefin hafa veriö saman i hjónaband af séra Vigfúsi Ingvari Ingvarssyni f Egilsstaöakirkju, ungfrú Guörún Maria Þóröardóttir og Magnús Kristjánsson. Heimili þeirra er að Dynskógum 5, Egilsstööum. (Héraös- myndir Egilsstööum) Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Garöakirkju af séraBraga Friðrikssyni, ungfrú Rósa M. Stefánsdóttir og Halldór Jónsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 80, Hafn. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónabanda i Rikissal Votta Jehóva, Sigriöur Gunnarsdóttir og Ingólfur Gislason. Safnaðarfulltrúi Friðrik Gislason gaf saman. Heimili þeirra er að Fálkagötu 7, Reykjavik (Ljósm. R.V.V.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Hafnarfjarðar kirkju af sr. Braga Friörikssyni Herdis Sigurbjörns dóttir og Friðrik Sigurðsson. Þau eru búsett I Sviþjóö

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.