Tíminn - 14.05.1977, Page 35

Tíminn - 14.05.1977, Page 35
Laugardagur 14. mal 1977 35 flokksstarfið Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavik halda almennan fund aö Hótel Sögu, Atthagasal, mánudaginn 16. maí kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfiö viö þinglok. Ræöumenn Ólafur Jóhannesson, dóms- og viöskiptamálaráö- herra og Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélögin IReykjavIk. Norðlendingar — Norðurlandaferð K.F.N.E. efnir til 15 daga hópferöar um Noröurlönd 13. júnl nk. Upplýsingar og feröaáaetlun hjá eftirtöldum mönnum: Aöalbjörn Gunnlaugsson, Lundi, N-Þing. Guömundur Bjarnason, Húsavlk Indriöi Ketilsson, Fjalli, S.-Þing. Guömundur Magnússon, Akureyri. Hilmar Danlelsson, Dalvik. Grikkland 15 daga ferö. Brottför 7. júnl. Hagstætt verö. KjördæmisráöFramsóknarmanna INoröurlandskjördæmieystra. Vínarborg 21. maí Farseölar I Vinarferöina 21. mai eru tilbúnir til afhendingar á skrifstofu Framsóknarfélaganna I Reykjavlk Rauöarárstlg 18. Simi 24480. KefJvíkingar Stjórnarmeölimir Félags ungra Framsóknarmanna I Keflavlk veröa til viötals I Framsóknarhúsinu Austurgötu 26 laugardag- inn 14. mai kl. 15 til 18, og sunnudag 15. mal á sama tíma.Ungt fólk á aldrinum 16 til 35 ára er hvatt til að líta inn og kynna sér starfsemi félagsins. Stjórnin Þingmálafundir í Vestfjarðakjördæmi hafa veriö ákveönir eins og hér segir á vegum þingmanna Fram- sóknarflokksins: Bolungarvlk — laugardaginn 14. mal kl. 21.00 Suöureyri — sunnudaginn 15. mal kl. 16. Súöavlk — sunnudaginn 15. maf kl. 21.00 Þingeyri — mánudaginn 16. maí kl. 21.00 Blldudal — þriöjudaginn 17. maí kl. 21.00 Tálknafiröi — miövikudaginn 18. maí kl. 21.00 Patreksfiröi — fimmtudaginn 19. mal kl. 14.00 Þingmenn Framsóknarflokksins, Steingrlmur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson og 1. varaþingmaöur Ólafur Þóröarson munu mæta á fundunum samkvæmt nánari auglýsingu síöar. Allir velkomnir. Fleiri fundir veröa auglýstir slöar. Þingmenn Framsóknarf lokksins. Auglýsið í Tímanum O Helgarspjall in? Jií, ei^það ekki þeirra einí kostur aö spiía á veröbólguna? Hve oft heyrir maöur ekki sagt, aö eina leiöin til þess aö eignast Ibúö sé bara aö demba sér strax út I aö byggja eöa kaupa, I von um aö veröbólgan haldi áfram og grynni á skuldunum, sem reynt er aö velta á undan sér. Er þetta heilbrigt kerfi? Svari nú hver fyrir sig. Þaö hlýtur þvl aö vera ein meginforsenda þess aö takast megi aö draga úr óöa- veröbólgunni og lækkka bygg- ingarkostnaö, aö umbylta hús- næöislánakerfinu. Húsnæöis- málin eru einn gildasti þáttur- inn I fjárfestingarpólitikinni. Byggingarsjóöur rikisins er og hefur alltaf veriö vanmáttugur til þess aö gegna hlutverki sinu. Þaö er þvl brýn nauðsyn aö tryggja honum fastan og örugg- an tekjustofn. Sllkt veröur samt ekki gert nema meö róttækri breytingu á efnahagsmálum þjóöarinnar. Aö mínu áliti er fyrsta skrefiö aö sameina alla llfeyrissjóöi í einn sjóö fyrir alla landsmenn. Cr þeim sjóöi mætti slöan fjármagna Bygg- ingarsjóö rlkisins og tryggja þannig fjárhag hans. Þannig væri hægt aö hækka lánin veru- lega, og jafnframt lengja láns- timann, og mættu þá húsnæöis- lánin vera aö fullu verötryggö, svo aö hinn sameiginlegi llf- eyrissjóöur allra landsmanna hefði bolmagn til aö rækja hlut- verk sitt sem raunverulegur verötryggöur eftirlaunasjóöur. hljóðvarp y Laugardagur 14. mai 16.35 Létt tónlist 17.30 Hugsum um þaö, — tólfti þáttur.Andrea Þóröardóttir og GIsli Helgason fjalla frekara um gigtsjúkdóma, m.a. um fyrirbyggjandi aö- geröir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Atriöi úr óperettunni „Leöurblökunni” 20.35 ,,Þá bjargaöi okkur spottinn” Agnar Guönason ræöir viö Björn Jónsson I Bæ á Höföaströnd. 21.00 Hljómskáiatónlist frá útvarpinu I Köln. Guömund- ur Gilsson kynnir. 21.30 „Hrafnshreiöriö”, smá- saga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les sföari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Verðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 14. mai 17.00 tþróttlr Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 18.35 Litli Lávaröurinn (L) þáttur. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 19.00 tþróttir Hlé 20.00 Hættum aö reykja. 21.15 Úr einu I annaö Um- sjónarmenn Berglind As- geirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 22.15 Ræningjabæliö (The Comancheros) Bandarlskur vestri frá árinu 1961. Leik- stjóri Michael Curtiz. Aöal- Jilutverk John Wayne, Stu- art Whitman og Lee Mar- vin. Paul Regret fellir and- stæöing sinn I einvlgi I New Orleans. Hann flýr til Texas þar sem lögreglumaöurinn Jake Cutter tekur hann nöndum... Cutter á I höggi viö ræningjaflokk sem hefur búiö um sig fjarri alfara- leiö. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.55 Dagskrárlok IrGlobus? CITRÖEN A nítján stöðum á landinu fáið þér þjónustu fyrir CITRÖEN bifreið yðar KÓPASKER ÍSAFJÖRÐUrV, • HÚSAVÍK VOPN AFJÖROUR *. SAUÐÁRKROKUR*,J BIÖNUÓS ’AKUREYRI ♦ LAUGABAKKI neskaupstadur^ ESKIFJÖRÐUR* V ♦'ÓLAFSVÍK REYKJAVIK* J KEFLAVÍI<t^-* HAFNARFJÖRÓUR HVOLSVÖLLUR LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 CITROÉN* Varahluta þjónusta Ein staóreynd af mörgum: VESTMANNAEYJAR Enda þótt viðhald Citroen bifreioa sé ótrúlega litifi, er nauðsynlegt að hafa góða og trygga varahlutaþjónustu, GLOBUS-þjónustu Sendum gegn póstkrcfu um allt land ef þorf krefur Globus? KAPPREIÐAR FÁKS hefjast kl. 15 á morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.