Tíminn - 14.05.1977, Síða 36

Tíminn - 14.05.1977, Síða 36
28644 28645 fasteignasala Oldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgardur Sigurösson mm—mmmmm heimasími 4-34-70 lögf ríeöingur HREVFILL Slmi 8-55-22 > . . i ............... fyrir góóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Ekið yfir toh,--' ' Þaö var óskop kyrrlátt viö Hrafnistu, þegar þessi mynd var tekin, ofurlitill reykur úr reykháfi bræösiunnar á Kietti, værö yfir sundunum og fáir bilar I vari viö ugga físksins, sem Hrafnistufólk hefur alla daga fyrir augum, ef þaö kemur út á dyraþrepin. —Tfmamynd: Róbert. stúlku í fyrrinótt Gsal-Reykjavlk — Ekiö var á unga reykviska stúlku á Hafnarfjarðarvegi viö Arnar- neslæk á öörum tfmanum i fyrrinótt. Stúlkan hiaut nokkuö alvarleg meiðsl m.a. mjaöma- brot og liggur hún nú á Borgar- spftalanum i Reykjavik. Hún mun þó ekki vera talinn i lifs- hættu. Stúlkan mun hafa falliðá götuna vegna ölvunar, og taldi ökumaður bilsins að þarna lægi pokadrusla á veginum. Og það var ekki fyrr en um seinan að hann varð þess áskynja að þarna var lifandi vera og fór vinstraframhjól bilsins stúlk- una. Að sögn lögreglunnar i Hafnarfirði ætlaði ökumaðurinn að sveigja yfir á hina akreinina er hann sá stúlkuna, en i þann mund kom bill úr gagnstæðri átt og var þvi slys ekki umflúið. Engin lausn fundin á vandamálum Víkurbúa 50-60 manns munu hrökklast burt, ef ekki er að gert KJ-Reykjavík. — Eins og kunnugt er veröur lóranstööin i Vík lögö niöur um áramótin. Liföu Víkur- búar lengi i voninni um aö vænt- anleg jaröstöö yröi reist þar I staö lóranstöövarinnar, en af tækni- legum ástæöum m.a. getur ekki af þvi oröiö. Fyrirsjáanlegt er þvi, aö einir 10 fjölskyldufeöur missa atvinnuna um áramótin og 50-60 manns flytjast brott af staðnum, ef ekki er aö gert. Sem nærri má geta er þaö mikii bióö- taka litlu sveitarfóíagi. Timinn hafði samband við Ingi- mar Ingimarsson, sóknarprest i Vik, og spurðist frétta af atvinnu- málum staðarins. Sagði Ingimar, aöunnið væri af fullum krafti, aö þvi aö finna lausn vandans. At- vinnuástand hefði alltaf verið i betra lagi i Vik og litiö sem ekkert um atvinnuleysi, hitt væri annaö mál, að það væri ekki á hverjum degi sem rikið legði niöur fyrir- tæki sem þetta, og það i litlu byggðarlagi. Eðlilegast væri aö þar kæmi eitthvaö i staðinn. t.d. gæti Póstur og simi hugsanlega sett upp viðgerðaþjónustu þar, þessir menn, sem nú væru. að missa atvinnuna og neyddust til að flytjast á brott, væru tækni- menntaðir loftskeytamenn og simvirkjar og gætu gagnazt fyrir- tæki sem þessu. Ingimar sagöi ennfremur> að Vikurbúar hafi lengi sótzt eftir léttum iðnaði, sjálfsagt væri t.d. að setja upp einhvern iðnaö, sem þjónað gæti landbúnaðarfram- leiðslunni og fullunnið landbúnaö- arafurðir. A staðnum eru tvö sláturhús svo slikt er engin fjar- stæða. ,,Við gerum allt sem i okk- ar valdi stendur”, sagöi Ingimar aö lokum, „en vandinn verður ekki leystur á einum degi”. Vik I Mýrdal verður fyrir miklum skakkaföllum, nema skjótt sé brugðiö viö. ANIÐSLA í GRJÓTA- ÞOEPI Aðvífandi fólk gengur þar jafnvel örna sinna um kvöld og nætur SJ-Reykjavfk. — Fólk viröist ekki bera nokkra viröingu fyrir grasi, trjám eöa fallegum hleöslum, þaö ekur bilunum á hvaö pf þessu, sem i vegi þeirra er. Þaö sem hrjáir okkur mest er bilaumferðin og bilastæöin I hverfinu. Og á kvöldin spana ungiingar fram og aftur þröng- ar göturnar hér. Þá kemur þaö einnig niöur á okkur, aö ekkert almenningssaierni er opiö I miöbænum á kvöldin, og nota gestirnir á Hailærisplaninu og aörir Grjótaþorpiö fyrir salerni. Þessa ófögru lýsingu gefur Friða Haraldsdóttir bókavörö- ur. Hún er i íbúasamtökum Grjótaþorps, en hún hefur átt heima við Bröttugötu undanfar- in tvö ár. Samtökin sendu nýlega borg- arstjóra bréf, þar sem beðið var um að bilastæðunum milli Grjótagötu annars vegar og Bröttugötu og Mjóstrætis hins vegar veröi lokað, og annað hvort flutt hús þangaö á nýjan leik eða gert útivistarsvæöi. Ennfremur var farið fram á það, að bilastæðið við Aöalstræti 16 veröi lokað eftir kl. 10 á kvöldin, og að Grjótagata veröi gerð að einstefnuakstursgötu. Sérstaklega hafa Ibúar hússins Aðalstræti 16orðið fyrir barðinu á umferö og ágangi, og er oft ekki svefnfriöur þar fyrr en undir morgun. Ibúasamtökin hafa ekki feng- ið nein svör frá borgaryfirvöld- um, en þau hafa áður skrifað þeim vegna bílastæöa i Grjóta- hverfi almennt og ekki fengið jákvæðar undirtektir. Að sögn Friðu Haraldsdóttur hafa félagar i lbúasamtökunum áhuga á að reyna aö dytta að ýmsu i Grjótaþorpi. Nú á sunnu- daginn er ætlunin að hefjast handa I portinu bak viö Fjala- köttinn. Ætlunin er að mála þar og dytta að, og hefur samþykki eiganda fengizt. Ahugi er á að þarna verði garður og smáleik- svæði fyrir börn i hverfinu, en þau eiga þar ekkert sérstakt at- hvarf. VESTFJARÐATOGAR- AR AÐ STÖÐVAST — 6 tíma framleiðsluvinna við fiskinn GS-Isafiröi. — Yfirvinnubann- iö er farið aö hafa veruleg áhrif á tsafiröi.og kemur einkum niö- ur á vinnslu sjávarafuröa og vöruflutningum. Togarinn Guö- björg kom inn á þriðjudag, en fer ekki út aftur fyrr en á föstu- dag. Löndun gengur seint og illa hefst undan aö verka aftann. Til stendur aö Dagrún frá Bolung- arvik leggi inn i vikunni. Bessi frá Súöavik kom inn á mánu- dag, og óvist hvort hann fer út aftur. Framnes frá Þingeyri sigidi meö aflann, 140 tonn. Vegna yfirvinnubannsins er framleiösiuvinnan i ishúsunum aðeins um 6 klst. á dag. Fiskur er ekki kominn a borðin fyrr en kl. 9 á morgnana og kl. 4 þarf að hefjast handa um hreingerning- ar. Jafnframt er vöruskortur fyr- irsjáanlegur og er þegar tekiö til við að selflytja vörur um Bjarkarlund.en þangað eru þær sóttar á litlum bilum. Flutning- ar með skipum ganga afar treg- lega, þar sem skipin eru helm- ingi lengur að fara hringinn á meðan yfirvinnubanniö stendur. PALLI OG PÉSI — fcg las I blaöi, aö}] maöur heföi verið • úrskuröaöur I tutt- ' ugu ára gæzlu- • varöhald. — Er þaö ekki : voöalangur tími? | — Nei, það er bara y nýja stæröfræöin. [

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.