Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 32
[ ] Tískuvikan í London stendur nú sem hæst en þar er haust- og vetrartískan kynnt. Þessa dagana eru allir helstu tískuhönnuðir í óða önn að kynna áherslur sínar fyrir komandi haust og vetur. Í síðustu viku lauk tískuviku í New York og á morgun lýkur tískuviku í London. Áber- andi munstur og víð og pokaleg pils eru það sem helst hefur staðið upp úr en annars eru áherslurnar mjög hefðbundnar. Dökkir litir eru ríkjandi eins og vera ber en inni á milli leynast bæði áberandi og sterkir litir. Svo er bara að sjá hvort eitthvað af tískuvikunni nái fótfestu meðal almennra borgara. Áberandi munstur hafa verið mjög ein- kennandi hjá ýmsum tískuhönnuðum en þessi kjól er frá sýningu Michiko Koshino. Mynstur & pokaleg pils Niðurþröngar svartar buxur halda áfram að vera vinsælar fyrir stráka. Einnig koma skyrtur með þröngum krögum í hálfgerð- um Bítlastíl sterkar inn. Austurlensk áhrif hafa verið áberandi í tískuheiminum að undanförnu. Þessi mynd er frá sýningu Ashley Isham. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Á þessari mynd frá sýningu John Rocha sést vel hið nýja ríkjandi snið pilsa. Pilsin er mjög víð um mittin, hálf pokaleg og leggja áherslu á fallegan, kvennlegan vöxt. T í s k u v ö r u v e r s l u n i n Útsalan í fullum gangi Erum að taka upp nýjar vörur Try Me buxurnar komnar G l æ s i b æ • S í m i 5 8 8 4 8 4 8 Kínaskór og kimono verða alveg málið í sumar en austurlensk áhrif eru mjög áber- andi í tískunni núna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.