Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 87
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikarinn Philip Seymour Hoffman, sem er tilnefndur til óskarsins fyrir hlutverk sitt í Capote, hefur viðurkennt að hafa átt við áfengis- og vímuefna- vandamál að stríða þegar hann var yngri. „Ég notaði öll efni sem ég komst yfir og fannst þau öll góð,“ sagði Hoffman í við- tali við 60 mínútur. „Ég hætti að nota vímuefni þegar ég var 22 ára. Ég finn til með þess- um ungu leikurum sem allt í einu eru fallegir, frægir og ríkir. Ég myndi deyja ef ég myndi lenda í sömu aðstöðu,“ sagði hann. Leikarinn Heath Ledger er alls ekki sannfærður um að hann vinni óskarinn í næsta mánuði fyrir hlutverk sitt í Brokeback Mountain. „Það eru svo margir frábærir leikarar sem eru tilnefndir og þeir eiga verðlaunin allir skilið. Auð- vitað er ég stoltur af tilnefningunni og það er gaman að taka þátt í mynd sem hefur feng- ið svona mörg verð- laun,“ sagði Ledger. Sjóðheitt kynlífsmyndband með Scott Stapp, fyrrverandi söngvara Creed, og rokkaranum Kid Rock verður gert opinbert á næstunni. Heimildir herma að í myndbandinu stundi þeir félagar kynlíf með hópi grúppía í rútu þegar þeir voru saman á tónleika- ferðalagi fyrir sex árum. Spjalla þeir m.a. saman á meðan hæst stendur. Upptökustjórinn Rick Rubin, sem hefur m.a. tekið upp plötur Red Hot Chili Peppers og System of a Down, mun taka upp næstu plötu rokksveitar- innar Metallica. Á verkefnaskránni hjá Rubin eru einnig nýjar plötur með Justin Timber- lake og Linkin Park. Síðasta plata Metallica, St. Anger, kom út fyrir þremur árum og fékk misjöfn viðbrögð gagn- rýnenda og heldur dræma sölu. � �� � �� � � � �� �� � �� � �� �� � � � �� � � ������������������������������������������������������� ������������� � �� ����������������������������� ����������������������������� �������������� ������������������ �������� ��������� ������������ ��������������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.