Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 87
FRÉTTIR AF FÓLKI
Leikarinn Philip Seymour Hoffman, sem er tilnefndur til óskarsins fyrir
hlutverk sitt í Capote, hefur viðurkennt
að hafa átt við áfengis- og vímuefna-
vandamál að stríða þegar hann var yngri.
„Ég notaði öll efni sem ég komst yfir og
fannst þau öll góð,“ sagði Hoffman í við-
tali við 60 mínútur. „Ég
hætti að nota vímuefni
þegar ég var 22 ára.
Ég finn til með þess-
um ungu leikurum
sem allt í einu eru
fallegir, frægir
og ríkir. Ég
myndi deyja
ef ég myndi
lenda í sömu
aðstöðu,“
sagði hann.
Leikarinn Heath Ledger er alls ekki sannfærður um að hann vinni
óskarinn í næsta mánuði fyrir hlutverk
sitt í Brokeback Mountain. „Það eru
svo margir frábærir
leikarar sem eru
tilnefndir og þeir
eiga verðlaunin
allir skilið. Auð-
vitað er ég stoltur
af tilnefningunni
og það er gaman
að taka þátt í
mynd sem
hefur feng-
ið svona
mörg verð-
laun,“ sagði
Ledger.
Sjóðheitt kynlífsmyndband með Scott Stapp,
fyrrverandi söngvara
Creed, og rokkaranum
Kid Rock verður gert
opinbert á næstunni.
Heimildir herma að
í myndbandinu
stundi þeir
félagar kynlíf
með hópi
grúppía í rútu
þegar þeir
voru saman
á tónleika-
ferðalagi fyrir
sex árum.
Spjalla
þeir m.a.
saman
á meðan
hæst stendur.
Upptökustjórinn Rick Rubin, sem hefur m.a. tekið upp plötur Red Hot
Chili Peppers og System of a Down,
mun taka upp næstu
plötu rokksveitar-
innar Metallica. Á
verkefnaskránni
hjá Rubin eru
einnig nýjar
plötur með
Justin Timber-
lake og Linkin
Park. Síðasta
plata Metallica,
St. Anger, kom út
fyrir þremur árum
og fékk misjöfn
viðbrögð gagn-
rýnenda og heldur
dræma sölu.
�
��
�
��
�
�
�
��
��
�
��
�
��
��
�
�
�
��
�
�
�������������������������������������������������������
������������� �
�� �����������������������������
����������������������������� �������������� ������������������ �������� ���������
������������ ��������������������������