Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 18.02.2006, Blaðsíða 42
6 Milljónamiðar leynast enn á sölustöðum. Finnur þú þann næsta? Varaborgarfulltrúinn, spjallþáttastjórnand- inn og Eurovision-nördið Gísli Marteinn Baldursson er sá sem hefur fylgt keppend- um oftast. Hann fór fyrst út með Selmu Björns þegar hún hirti annað sætið en hann sá vinkonu sína einnig sitja eftir með sárt ennið í fyrra. Frá árinu 1999 hefur Gísli aðeins misst úr einni keppni.FRÉTTABLAÐIÐ / PJETUR Það var kannski hálfgerð refsing fyrir Pál Óskar Hjálmtýsson að hann fékk að kynna fyrstu keppnina sem við vorum ekki með í. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur komu þó ekki að tómum kofanum hjá Páli enda hafsjór af fróðleik um keppnina. Menningarfulltrúinn í London, Jakob Frí- mann Magnússon, naut góðs af velgengni Johnny Logan og félaga en þrjú ár í röð fór keppnin fram á Írlandi. Lífið var þó ekki endalaust dans á rósum því Jakob neyddist til að tilkynna okkur að við yrðum ekki með að ári þegar atriði Páls Óskars hneykslaði hina siðavöndu Evrópu. Með keppendum í för hafa yfirleitt verið íslenskir þulir sem hafa fært okkur keppnina. Það hefur hins vegar verið svo mikið stuð að fæst- ir muna hver var hvar og listinn er því ekki alveg 100 prósent öruggur. Hvernig á maður að bregðast við þegar Danir svíkja okkur og gefa okkur ekkert stig? Þegar við sjáum fram á að hið ómögulega muni gerast, sigur gæti náðst? Lýsendur í útsendingum frá Eurovision hafa verið ótrúlega ólíkt fólk: Útvarps- maður, þingkona, þýðandi, stuð- maður, Idol-dómari, varaborgar- fulltrúi og fréttaþulur. Fréttaþulurinn geðþekki og Meistarastjórn- andinn Logi Bergmann Eiðsson var sendur til Eistlands eftir að Two Tricky tókst ekki að tryggja okkur sæti. Logi fór vel með hlut- verkið þrátt fyrir augljóslega vankanta á því að vera eini Íslendingurinn á svæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ / VALLI Þau færðu okkur Eurovision Frá árinu 1986 hafa Íslendingar tekið þátt í Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva og þurft að ferðast vítt og breitt um álfuna til að koma landi og þjóð á framfæri. Hinn þýskumælandi Arthúr Björgvin Bolla- son vann hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hann fylgdi okkur í þriðja sinn í sextánda sætið. Árið eftir brást hann við eins og sönn hetja þegar við fengum ekkert stig og höfnuðum í síðasta sæti. Samkvæmt heim- ildum blaðsins fékk hann einnig heiðurinn af því að sjá Stjórnina hreppa fjórða sætið. FRÉTTABLAÐIÐ / HARI Kolbrún Halldórsdóttir kynnti keppnina hér heima enda ætluðum við Íslendingar að hefna fyrir ófarirnar frá árinu áður. Evrópa virtist þó ekki tilbúin fyrir Höllu Margréti og sextánda sætið var staðreynd. FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM Þorgeir Ástvaldsson fór með Icy-tríóinu til Noregs og ætlaði að koma heim með doll- una enda var nokkuð öruggt að við værum búin að vinna keppnina. Við tókum 16. sætið með stæl og sátum þar sem fastast næstu tvö árin. ■■■■ { eurovision } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins hljóta töluverða athygli á Rás 2. Ólafur Páll Gunnarsson, verkefnis- stjóri tónlistar á Rásinni, segir lögin í undankeppninni einmitt prýða næstu íslensku plötu vikunnar. „Við höfum markvisst spilað lögin eftir undankvöldin,“ segir Óli Palli sem telur þau eiga eftir að lifa eftir keppnina: „Við eigum eftir að tína þau lög úr sem fólkið vill heyra og spila. Það á eftir að koma í ljós hver þau verða en sigurlagið verður spilað í drep.“ Óli Palli fylgist með Eurovision og segir að hann hafi aldrei sleppt úr kvöldi síðan hann var smástrák- ur. „Músíklega gerir keppnin ekki mikið fyrir mig en ég hef gaman af henni. Þetta er skemmtilegt kvöld. Fjölskyldur og vinir hittast og það verður svona hátíð í bæ. Ég velti úrslitunum samt ekki fyrir mér.“ Hann á þó sitt uppáhaldslag úr keppnunum, Gleðibankann: „Af því að það var fyrst og fremst, eins og Rás 2,“ segir Óli Palli á léttu nót- unum. Hvattur til að nefna erlent lag segir hann Abba-lagið Waterloo best. Tónlistarsérfræðingurinn Óli Palli segir að töluvert sé beðið um að lögin úr Söngvakeppni Sjónvarpsins verði spiluð á Rás 2. Ólafur Páll Gunnarsson verkefnisstjóri tónlistar á Rás tvö: Sigurlagið margspilað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.