Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 18.02.2006, Qupperneq 46
10 ■■■■ { eurovision } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ DAGLEGT LÍF: Ég er menntaður snyrtifræðingur en vinn ekki við það núna. Er á kafi í að læra söng í Nýja tónlistarskólanum og stefni á að klára áttunda stigið í klassískum söng í vor. DISKURINN Í SPILARANUM? Það hljómar kannski klisjulega en ég hlusta mikið á lagið mitt, Eldur nýr. En svo er ég líka að hlusta á disk sem Diddú gaf út fyrir nokkrum árum og inniheldur nokkrar aríur sem ég er að læra. AF HVERJU EUROVISION? Örlygur Smári hringdi í mig og spurði hvort ég hefði áhuga. Ég ákvað að slá til enda hefur það verið draumur hjá mér síðan ég sá Gleðibankann þegar ég var lítil að taka þátt í Eurovision. MYNDIR ÞÚ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? Nei ekki hvað sem er. Ég myndi ekki koma nakin fram. En við höfum lagt okkur öll fram og ég held að þetta verði glæsilegt opnunaratriði hjá okkur, en okkar lag verður flutt fyrst. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA KEPPNINA Í GRIKKLANDI? Ég veit það ekki. Ég er ekki búin að hugsa svo langt en ég myndi örugglega bara hrópa húrra. BESTA EUROVISIONLAGIÐ? Mér finnst Nína alltaf alveg ofboðslega flott. Það er manni svo hugleikið. Dreymdi um Eurovision DAGLEGT LÍF: Ég æfi mig, fer út með hundinn og elda mat. Þess á milli kenni ég söng og syng sjálf. S ö n g u r - inn er því l if ibrauðið mitt. DISKURINN Í SPILAR- ANUM? Best Of Stevie Wonder er alltaf vinsæll, hvað sem er með U2 og svo óper- una M.Butterfly. AF HVERJU EUROVISION? Hún er svo töff þessi keppni. Hún er ekki bara hallærisleg heldur eru hallær- islegu hlutirnir bara hluti af keppn- inni sjálfri. MYNDIR ÞÚ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? Nema kannski koma nakin fram. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ GERA ÞEGAR ÞÚ ERT BÚIN AÐ VINNA EVRÓVISION? Drekka kampavín og fagna alveg gríðarlega. Svo kem ég heim og læt bjóða mér heim í svaka partí. EFTIRLÆTIS EVRÓVISIONLAG? Það myndi vera Romeo frá Nor- egi og La det Swinge frá sama landi. Töff keppni DAGLEGT LÍF: „Ég er tónlistar- kennari,“ segir Þóra: „Ég kenni á flautu og saxófón og mikill tími fer í kennsluna. Svo hef ég verið að semja tónlist og spila á hljóm- borð og hef einnig glamrað á gítar síðan ég var þrettán. Er í gospelkór og útset og syng bakraddir fyrir Þorvald Bjarna.“ Edgard vaknar og fer í skólann: „Fer síðan að vinna í Securitas í Orkuveitunni til klukkan níu og er í músíkinni þess á milli.“ DISKURINN Í SPILARANUM: Edgard hlustar á Hjálma. „Nýi diskurinn þeirra er ótrúlega góður. Maður nær að chilla svo vel.“ Þóra nefnir disk með Bessamy Dillan sem kallast Revolutionaries: „Ung stúlka sem enginn þekkir en er svakalega góð.“ AF HVERJU EUROVISION? Þóra segir að hún hafi ekki verið mik- ill Eurovision-aðdáandi og oft gert grín að keppninni: „En mér finnst ótrúlega gaman að vera með. Ég var með í undankeppninni fyrir þrem- ur árum. Stemningin var svo mikil. Aðalástæðan er samt að mér finnst mjög gaman að fá tækifæri til að syngja fyrir þjóðina.“ Edgard segir ekki það mikið úrval af atburðum fyrir alla þá tónlistarmenn sem séu á landinu: „Ef manni býðst eitthvað þá tekur maður það.“ Hann segir Ómar, höfund lagsins, einnig frá- bæran. Ekki sé hægt að segja nei við hann. MYNDUÐ ÞIÐ GERA HVAÐ SEM ER TIL AÐ SIGRA? „Nei,“ segir Þóra: „Ég myndi alltaf standa á mínu. Ég hef skýra línu sem ég fer ekki yfir.“ Edgard hefur einnig sín prinsipp, konuna sína, sem kemur í veg fyrir að hann geri hvað sem er: „Ég myndi ekki koma nakinn fram.“ BESTA EUROVISIONLAGIÐ? Þóra nefnir lagið sem Sandra Kim flutti: „J‘AIME LA VIE.“ Edgard segir ísraelska lagið Halleluja sem vann keppnina 1979 það besta: „Það er svo sérlega gott að muna textann.“ Í tónlist allan sólarhringinn LAG: Eldur nýr HÖFUNDUR: Örlygur Smári FLYTJANDI: Ardís Ólöf SÍMANÚMER: 900 2001 LAG: Útópía HÖFUNDUR: Sveinn Rúnar Sigurðsson FLYTJANDI: Dísella Lárúsdóttir SÍMANÚMER: 900 2003 LAG: Stundin - staðurinn HÖFUNDUR: Ómar Þ. Ragnarsson FLYTJENDUR: Þóra Gísladóttir og Edgard S. Atlason SÍMANÚMER: 900 2002 Allir sem eru nægilega gaml- ir til að muna eftir keppninni 1974, sem haldin var í Brighton á Englandi, ættu að hafa upplif- að dálítið sérstakt. Á meðal hina hefðbundu og látlausu listamanna sem stigu á sviðið það árið, (þar á meðal Olivia Newton-John), kom Abba fram og gjörsamlega tryllti lýðinn. Klædd eins og Gary Glitt- er og David Bowie, sungu þau lagið Waterloo, sem leiddi þau til sigurs. Lagið þekkja allir og hefur það jafnframt verið kosið besta Júróvisjón lag allra tíma. Manstu eftir....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.