Fréttablaðið - 18.02.2006, Side 68

Fréttablaðið - 18.02.2006, Side 68
16 FASTEIGNIR 18. febrúar 2006 LAUGARDAGUR Kringlunni 4 - 6, 10. hæð • Sími 530 4600 • www.eigna.is OPIÐ HÚS KL 15:00 – 16:00 LAUGARDAGINN 18. FEBRÚAR ÁRKVÖRN 2, ÁRTÚNSHOLTI - 110 RVK 3JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG BÍLSKÚR Um er að ræða 80,3 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m. sérinng. ásamt 17,8 fm bílsk. í 2ja hæða fjölbýli. Flísal. anddyri með fatask. Herb. með fata- sk. Baðherb. með fallegum flísum á gólfi, baðkari, skápar og t.f. þv.vél og þurrkara. Sv.herb. parketlagt og með stórum fataskáp. Rúmg., björt stofa, borðst. er parketlögð, gengið út á suðv.-timburverönd og sam- eiginl. garð úr stofu. Eldh. flísal. og með glæsil. innr., uppþv.vél, tvöf. ís- sk., háfur og ofn. Þv.hús/geymsla er inn af íbúð með hillum. Bílsk. og bílast. fylgja íbúðinni. Íbúðin hefur nýlega verið öll tekin í gegn. Íssk., ör- bylgjuofn, þv.vél og þurrkari fylgja. Bílsk.er ekki fullfrág. Verð 24,5 millj. Ómar, s. 821 4605, sölumaður tekur á móti gestum. Fr um Sigurður Örn Sigurðarson lögg. fasteignas. Hlíðasmári 15 • 201 Kópavogur • Sími: 585 0100 • Fax: 585 0109 huseign@huseign.is • www.huseign.is • Opið mán. -fim. 10-18 • fös. 10-17 HJALLAHLÍÐ 25 5 HERB. - 270 MOS. OPIÐ HÚS KL.15-17 Í DAG! Stærð í fermetrum: 118,4 Fjöldi herbergja: 5 Teg. eignar: Permaform Verð: 24,5 millj. Falleg 5 herb. endaíbúð á efri hæð í góðu Perma- form húsi með sérinn- gangi ásamt sérbílastæði og geymslu. Á gólfum aðalrýmis og forstofu er falleg indversk skífa (steinflísar). 3 barnaherb. á gangi öll með skápum, felli- gluggum og nýju plastparketi. Baðherb. er með dúk á gólfi, baðkar með sturtu og hvít innrétt. Inn af baðherb. er þv.hús með t.f. þv.vél og þurrkara. Rúmgóð stofa, gott eldhús m/ borðkr. og suður- sv. Sérbílast. á lóð. Eignin að utan er í toppstandi! Allar nánari uppl. veitir: Áslaug Baldursdóttir, sölumaður á staðnum í dag. Sími: 822 9519 Fr u m Guðmundur St. Ragnarsson - Löggildur fasteignasali Ella Lilja Sigursteinsdóttir lögg. fasteignasali Einbýl i óskast! VANTAR - VANTAR! Er með kaupendur að 4ra herbergja einbýli á stór Reykjavíkursvæðinu. Verð allt að 44 milljónir. Endilega hafðu samband ef þú ert í söluhugleiðingum. Vignir Már Garðarsson Sölufulltrúi Gsm: 865-4039 Heimilisfang: Stór Reykjavíkursvæðið Gerð eignar: Einbýli Fjöldi herb.: 4 Vignir Már Garðarsson 865 4039 vignir@remax.is Borg - Tryggvagötu 11 Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali Fr u m Opið hús í dag kl. 12-14, Ástún 8 – Kópavogi Höfði kynnir vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Kópavogi. Frábært útsýni. Stórar svalir í vestur. Parket á gólfum, nýlakkað. Góð að- koma. Snyrtileg sameign. Íbúð- in er laus strax. Verð 17,9 millj. Ásdís tekur vel á móti gestum og gangandi. Íbúðin er á 3ju hæð. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Verkamenn, vélamenn, og bílstjórar óskast til starfa Upplýsingar í síma 554-2387 eða 554-2048 Málning hf. óskar eftir því að ráða starfsmann á lager. Um er að ræða afgreiðslu á vörum fyrirtækisins og almennum lagerstörfum. Leitað er eftir hressum og hraustum starfs- manni 18-40 ára með góða þjónustulund. Lyftararéttindi æskileg, ekki nauðsynleg. Vinna frá 8-18. Matur á staðnum. Upplýsingar gefur lagerstjóri Ólafur Helgason á staðnum á milli klukkan 8 og 18. Dalvegur 18, 200. Kópavogi. Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 25. febrúar í Borgartúni 30. Morgunkaffi og afhending fundargagna frá kl. 09:30 Fundurinn hefst kl. 10:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Reglugerð sjúkrasjóðs 3. Önnur mál Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins í Borgartúni 30 fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar frá kl. 13:00 – 17:00. Umsóknir um orlofsaðstöðu í sumar liggja frammi á fundinum. Að loknum fundi um kl. 12:15 er boðið til hádegisverðar. Stjórn Félags járniðnaðarmanna ATVINNA TILKYNNINGAR 36 / 61-68 (08-16) Smáar 17.2.2006 15:50 Page 10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.