Fréttablaðið - 18.02.2006, Side 85

Fréttablaðið - 18.02.2006, Side 85
Potta- og pönnubúðin þín Rúmlega 100 tegundir í boði! Allar með afslætti! Komdu á potta- og pönnudaga og sparaðu þúsundir! Stórir pottar • litlir pottar • skaftpottar • þrýstipottar fonduepottar • gufusuðupottar • djúpar pönnur grunnar pönnur •pottapönnur • grillpönnur •wok-pönnur pönnukökupönnur • ál • stál • pottjárn • keramik • teflon • títan Pottar Pönnur! Nýtt kortatímabil Svo virðist sem veturinn ætli ekki að yfirgefa okkur strax miðað við þennan nístandi vind sem hefur blásið í Reykjavíkurborg síðustu daga. Fæstum finnst það sennilega jákvætt en þó er gaman að skoða fötin sem sýnd voru á tískuvikun- um í New York og London. Þar er að finna línur fyrir næsta vetur. Það er því ekki úr vegi að notfæra sér það að hérna er ennþá nístandi kuldi og klæðast tísku næsta vet- urs aðeins á undan hinum. Marc Jacobs sýndi meðal annars loðhúf- ur í nýjustu línu sinni og því ekki úr vegi að skella sér á eina slíka til að verja eyru o g höfuð fyrir kulda- bola. Það ætti að vera óhætt því loðhúfurnar verða augljós- lega ennþá flott- ar næsta vetur. Loðhúfur gegn kuldabola HLÝ FÖT Það er töff að láta sér vera hlýtt samkvæmt herra Marc Jacobs. LOÐHÚFA Glæsileg húfa úr nýjustu línu Jacobs.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.