Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 86

Fréttablaðið - 18.02.2006, Síða 86
����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ����� - M.M.J. Kvikmyndir.com VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ZATHURA kl. 4 (400 KR.) og 6 B.I. 12 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 (400 KR.) WALK THE LINE kl. 5.40 B.I. 12 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 (KRAFTSÝN.) og 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA MRS. HENDERSON kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3 og 6 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 9 SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ UNDERWORLD kl. 5.45, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 3.30, 5.45 og 8 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.45, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 1 og 3 DRAUMALANDIÐ kl. 1 - LIB, Topp5.is - SV, MBL - ÓÖH DV ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI „...Zathura er frábær fjölskylduskemmtun, skemmtileg ekki aðeins fyrir börn og unglinga heldur einnig fyrir foreldra“ - DÖJ - kvikmyndir.com „..Zathura fínasta fjölskylduskemmtun sem býður eldri áhorfendum upp á ágætis afþreyingu og þeim yngri upp á saklausa ævintýra- og spennumynd“ -VJV Topp5.is S. S  Ó. MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL - MMJ Kvikmyndir.com „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is 3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTA LEIKKONA ÁRSINS 2 GOLDEN GLOBE BESTA LEIKKONA ÁRSINS MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND Hljómsveitin Kaiser Chiefs stal senunni á Brit-verðlaunahátíðinni sem var haldin í London. Sveitin fékk þrenn verðlaun, þar á meðal sem besta rokksveitin og sem besta breska hljómsveitin. Coldplay, James Blunt og Green Day hlutu tvenn verðlaun hver. Coldplay fékk verðlaun fyrir bestu plötuna, X&Y, og fyrir bestu smáskífuna, Speed of Sound. Blunt var valinn besti poppar- inn og besti karlkyns flytjandinn. „Ég hef svo oft verið sakaður um að syngja eins og stelpa og því er það frábær tilfinning að vera val- inn besti karlflytjandinn,“ sagði Blunt í léttum dúr. Madonna var kjörin besti erlendi kvenflytjandinn og bar þar meðal annars sigurorð af Björk Guðmundsdóttur. Platan American Idiot með Green Day var valin besta erlenda platan og Artic Monkeys fengu verðlaun sem efnilegasta breska hljómsveitin. ■ Kaiser Chiefs með þrenn verðlaun RICKY WILSON OG SIMON RIX Tveir af meðlimum Kaiser Chiefs voru ánægðir með Brit- verðlaunin sín. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Hljómsveitin Coldplay hefur ákveðið að taka sér frí um óákveð- inn tíma. Söngvarinn Chris Martin gaf þetta í skyn er hann tók á móti Brit-verðlaununum fyrir bestu smáskífuna og bestu plötuna. „Þetta er okkur mjög mikils virði, sérstaklega á þessum tímapunkti. Það munu líða nokkur ár þangað til þið sjáið okkur aftur,“ sagði hann. „Fólk er komið með leið á okkur og við líka.“ Martin er sagður ætla að setja hljómsveitina til hliðar svo hann geti eytt meiri tíma með fjölskyld- unni. Á hann von á sínu öðru barni í apríl með eiginkonu sinni Gwyn- eth Paltrow. Coldplay sló rækilega í gegn með plötunni Parachutes. Næst á eftir kom A Rush of Blood to the Head og loks X&Y á síðasta ári. ■ Coldplay komin í frí CHRIS MARTIN Hljómsveitin Coldplay ætlar að taka sér frí um óákveðinn tíma. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES T ö l v u l e i k u r i n n Singstar Rocks! kemur út í vor fyrir Playstation 2 leikja- tölvuna. Leikurinn mun innhalda þrjá- tíu lög með hljóm- sveitum á borð við The Killers, Snow Patrol, Bloc Party, Hole, Nirvana, Franz Ferdinand, Blur og The Rolling Stones. Í leiknum eru upprunaleg myndbönd laganna, en SingStar Rocks! reynir að fanga stemninguna og kraftinn sem einkennir góða tón- leika. ■ Rokkað í Singstar SINGSTAR ROCKS Tölvuleikurinn kemur út í vor. Þar verða m.a. lög með Nirvana og The Rolling Stones. Fyrsta smáskífulagið af þriðju plötu The Streets kemur út 27. mars. Lagið heitir When You Wasn´t Famous en platan heitir The Hard- est Way to Make an Easy Living. Kemur hún út 10. apríl. Alls eru ellefu lög á plötunni, sem hefur verið beðið með mik- illi eftirvæntingu. Síðustu tvær plötur The Streets hafa hlotið mjög góðar viðtökur. Fyrsta plat- an, Original Pirate Material, sló heldur betur í gegn og sú næsta A Grand Don´t Come For Free, festi Mike Skinner, forsprakka sveitar- innar, rækilega í sessi í tónlistar- bransanum. ■ Ný smáskífa á leiðinni THE STREETS Rapparinn Mike Skinner er að gefa út sína þriðju plötu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.