Fréttablaðið - 18.02.2006, Page 92
Í TÆKINU VAL KILMER LEIKUR Í AT FIRST SIGHT Í SJÓNVARPINU KLUKKAN 22.40.
12.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 13.25
Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 13.55 Bikar-
keppnin í körfubolta 15.35 Vetrarólympíu-
leikarnir í Tórínó 16.00 Bikarkeppnin í körfu-
bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrar-
ólympíuleikarnir í Tórínó
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the
Beautiful 12.35 Bold and the Beautiful 12.55
Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the
Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 14.00
Idol – Stjörnuleit 15.30 Idol – Stjörnuleit 16.00
Meistarinn 17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
22.15
SPAUGSTOFAN
▼
Gaman
22.25
ÞAÐ VAR LAGIÐ
▼
Keppni
20.00
SUMMERLAND
▼
Drama
21.15
AUSTRALIA’S NEXT TOP MODEL
▼
Raunveruleiki
12.00
LIVERPOOL – MAN. UTD
▼
Fótbolti
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(42:52) 8.08 Bú! (2:26) 8.19 Fæturnir á
Fanney (12:13) 8.32 Arthúr (97:105) 8.56
Konráð og Baldur 9.09 Konráð og Baldur
9.22 Gló magnaða (38:52) 9.45 Orkuboltinn
(4:8) 10.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó
11.20 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó
7.00 Jellies 7.25 Ljósvakar 7.35 Músti 7.40
Pingu 7.45 Töfravagninn 8.10 Grallararnir
8.35 Barney 9.00 Með afa 9.55 Kalli á þak-
inu 10.20 Piglet’s Big Movie 11.35 Home
Improvement 4
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.10 Lottó og Jóker
19.15 The Comeback (Endurkoman)
19.45 Bestu Strákarnir
20.15 Under the Tuscan Sun (Undir Toscana-
sólu)Rómantísk og hugljúf gaman-
mynd um hamingjusama og lánlausa
konu í ástarmálum sem ákveður að
skella sérí ferðalag til Ítalíu eftir að
hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað.
22.05 Stelpurnar Ný þáttaröð með Stelpun-
um byrjar laugardaginn 25. febrúar.
22.30 Það var lagið Gestasöngvararnir
Hemma í kvöld eru þeir Ómar Ragn-
arsson og Ragnar Bjarnason og Hjör-
leifur Hjartarsonog Eiríkur Stephen-
sen.
23.35 Intermission (Stranglega bönnuð börn-
um) 1.20 Femme Fatale (Stranglega bönnuð
börnum) 3.10 Swingers 4.45 The Right
Temptation (Stranglega bönnuð börnum)
6.15 Fréttir Stöðvar 2 6.50 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
0.45 Allt í lagi 2.20 Vetrarólympíuleikarnir í
Tórínó 2.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Frasier (Frasier XI)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Tíminn líður hratt – Hvað veistu um
Söngvakeppnina?
20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 Úrslita-
þáttur keppninnar þar sem áhorfend-
ur velja eitt laganna fimmtán til að
keppa fyrir Íslands hönd í Aþenu í
maí. Norski dúettinn Bobbysocks
kemur fram í þættinum. Kynnar eru
Brynhildur Guðjónsdóttir og Garðar
Thor Cortes.
22.15 Spaugstofan
22.40 Við fyrstu sýn (At First Sight)Bandarísk
bíómynd frá 1999. Blindur maður fer í
augnaðgerð að áeggjan kærustu sinn-
ar og þarf að laga sig að þeim breyt-
ingum sem verða á lífi hans.
17.30 Fashion Television (14:34) (e) 18.00
Laguna Beach (9:17) (e)
23.40 Idol extra 2005/2006 (e) 0.10 Splash
TV 2006 (e) 0.40 Kallarnir (3:20) (e) 1.10
Party 101
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends 6 (23:24) (e) (Vinir)(The One
With The Proposal, part I)
19.30 Friends 6 (24:24) (e) (Vinir)(The One
With The Proposal, part II)
20.00 Summerland (11:13) (Safe Hou-
se)Bandarískur myndaflokkur sem
fjallar um unga konu sem þarf að
kúvenda lífisínu. Ava Gregory er fata-
hönnuður og býr í litlum strandbæ í
Kaliforníu. Þar lifir hún áhyggjulausu
lífi þar til einn daginn þegar systir
hennar og mágur láta lífið í bílslysi.
Þau skilja eftir sig þrjú börn sem Ava
tekur að sér og líf þeirra allra breytist
á einni nóttu.
20.45 Sirkus RVK (16:30) (e)
21.15 American Idol 5 (7:41) (e) (
22.05 American Idol 5 (8:41) (e)
22.55 Supernatural (1:22) (e) (Pilot)
10.10 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool
Championship
23.00 Strange 0.00 Stargate SG-1 (e) 0.50
Law & Order: SVU (e) 1.40 Boston Legal (e)
2.30 Ripley’s Believe it or not! (e) 3.20 Tvö-
faldur Jay Leno (e) 4.50 Óstöðvandi tónlist
18.35 Will & Grace (e)
19.00 Family Guy (e) .
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 All of Us Sjónvarpstöðin sem Robert
vinnur á gerir heimildarþátt um hann
og fjölskyldulífið. Hann heimtar að
Neesee og Tia verði báðar með í
myndinni.
20.25 Family Affair Sissy fær hlutverk í skóla-
leikriti en er ekki sátt þegar hún
kemst að því að Bill reddaði henni
hlutverkinu.
20.50 The Drew Carey Show
21.15 Australia’s Next Top Model Ástralska
ofurfyrirsætan Erika Heynatz fetar í
fótspor Tyru Banks og leitar að næstu
stjörnu ástralska fyrirsætuheimsins.
22.15 Law & Order: Trial by Jury Kibre lög-
sækir mann sem að skýtur samstarfs-
konu sína til bana.
12.40 Game tíví (e) 13.05 Yes, Dear (e)
13.30 According to Jim (e) 14.00 Charmed
(e) 14.45 Blow Out II (e) 15.30 Australia’s
Next Top Model (e) 16.30 101 Most Shocking
Moments (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið
18.10 Everybody loves Raymond (e)
6.00 Trail of the Pink Panther 8.00 The
Revengers’ Comedies 10.00 The Martins
12.00 Cat in the Hat, The 14.00 Trail of the
Pink Panther 16.00 The Revengers’ Comedies
18.00 The Martins 20.00 Cat in the Hat, The
(Kötturinn með höttinn) 22.00 Taking Lives
(Lífssviptingar) Angelina Jolie leikur sérfræð-
ing FBI sem kallaður er til Kanada til að rann-
saka röð morða. Stranglega bönnuð börnum.
0.00 The Core (Bönnuð börnum) 2.10 Who
is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 4.00 Taking
Lives (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 13.00 101 Sexiest
Celebrity Bodies 14.00 It’s Good To Be 14.30 Celebrity
Soup 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 E!
Entertainment Specials 17.00 The E! True Hollywood
Story 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True
Hollywood Story 22.00 Dr. 90210 23.00 Celebrity
Soup 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 Wild On
Tara 0.30 Wild On Tara 1.00 The E! True Hollywood
Story 2.00 Dr. 90210
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.30 US PGA 2005 – Inside the PGA T 9.00
A1 Grand Prix 9.55 World Supercross GP
2005-06 10.50 Ítölsku mörkin 11.20
Spænsku mörkin 11.50 Preview Show 2006
23.00 World’s strongest man 2005 23.55
Hnefaleikar
19.30 Spænski boltinn beint (Real Madrid –
Alaves)Bein útsending frá leik í
spænska boltanum.
21.10 Spænski boltinn (Barcelona – Betis)Út-
sending frá leik Barcelona og Betis
sem sýndur var beint á Sýn Extra fyrr í
dag.
12.00 Enska bikarkeppnin Liverpool –
Man. Utd beint14.30 Enska bikarkeppnin
16.50 Ensku mörkin 17.30 Enska bikar-
keppnin Newcastle – Southampton beint
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Dagskrá allan sólarhringinn.
52 18. febrúar 2006 LAUGARDAGUR
Gó›ur söngvari
ENSKI BOLTINN
▼
▼
▼
▼
▼
12.35 Upphitun (e) 13.05 Tottenham – Wig-
an (b) 15.00 Liverpool – Arsenal 14.02 17.00
Arsenal – Bolton frá 11.02
19.00 Blackburn – Sunderland frá 15.02 Leik-
ur sem fór fram síðast liðið miðviku-
dagskvöld.
21.00 Dagskrárlok
Val Kilmer fæddist í Los Angeles 31. desember árið 1959.
Foreldrar hans eiga ættir að rekja til Skotlands, Írlands, Sví-
þjóðar, Þýskalands og Mongólíu en þau skildu þegar hann
var níu ára. Val ólst upp með bræðrum sínum tveimur en
þegar hann var á unglingsaldri drukknaði yngri bróðir hans í
sundlauginni heima.
Val fór í Julliard-leiklistarskólann á unglingsaldri og var einn
af þeim yngstu sem inn hefur komist. Í skólanum kynntist
hann leikaranum Kevin Spacey.
Ferill Vals hófst á sviði en fyrsta kvikmyndahlutverkið var í
myndinni Top Secret! árið 1984. Á níunda áratugnum lék
hann í fjölda kvikmynda en það var þó ekki fyrr en í mynd
Olivers Stone, The Doors, sem Val varð verulega frægur. Þar
lék hann söngvarann Jim Morrison og söng sjálfur í öllum
tónlistaratriðunum.
Val tók við af Michael Keaton sem ofurhetjan Batman
og lék í myndinni Batman Forever. Síðan þá hefur
hann leikið í fjölda góðra mynda þó hann þyki mis-
klár í handritavali.
Margir í kvikmyndaheiminum segja Val erfiðar í um-
gengni þar á meðal leikstjórinn John Frankenheimer.
Sá síðarnefndi sagði í viðtali að það væri tvennt sem
hann myndi ekki gera, klífa Mount Everest og vinna
með Val Kilmer aftur. Aðrir segja Val hins vegar ein-
beittan og ósérhlífinn leikara sem auðvelt sé að um-
gangast.
Val var giftur söng- og leikkonunni Joanne Whalley á
árunum 1988 til 1996 og saman eiga þau tvö börn.
Þrjár bestu myndir
Vals: Kiss Kiss Bang Bang – 2005 Heat – 1995 The Doors – 1991
Svar:
Yoda í kvikmyndinni The Empire Strik-
es Back frá árinu 1980.
,,You must unlearn what you have learned.“
92-93 (52-53) TV 17.2.2006 19:02 Page 2