Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2006, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 25.02.2006, Qupperneq 58
Brekkugerði 4 Fyrsta gatan sem kemur upp í hugann er Brekkugerði, nánar til- tekið númer 4. Þar bjó ég í um tuttugu ár á uppvaxtarárum. Húsið var málað dökkblátt, sem var óvenjulegt á þeim tíma, og hefði sá litur örugglega verið sett- ur í umhverfismat ef búið hefði verið að finna það upp. Þarna var athvarf okkar menntskælinga úr MH enda húsið vel stórt og útbreitt. Einnig urðu þarna fyrstu lög MH-hljómsveitarinnar Pjeturs og Úlfanna til, sem oft voru æfð um miðjar nætur, nágrönnunum til mismikillar ánægju. Húsið var orðið það vel þekkt á sínum tíma að oft var nóg að biðja um „bláa húsið“ þegar maður sett- ist upp í leigubíl síðla nætur á leið heim. Blaðsíðustræti Næsta gata, sem eftirminnileg er, ber nafnið Blasiustraat eða „Blað- síðustræti“ og er í Amsterdam í Hollandi. Eins og svo margar götur í Amsterdam ilmaði hún allan daginn af veitingastöðum, bakaríum og ýmsum sérverslun- um. Geimgata Í Espoo í Finnlandi kemur Avaaruskatu (Geimgata) upp í hugann, stúdentagarður þar sem frostið átti til að fara niður fyrir þrjátíu gráður að vetri til en upp fyrir þrjátíu gráður á sumrin, að hætti finnskra. Lokastígur Lokastígur í 101 Reykjavík er lítil gata sem er mjög hljóðbær. Þær tónsmíðar sem þá voru í gangi áttu greiða leið út á götu og inn í næstu hús. Ég minnist þess sérstaklega þegar lögin úr barnaleikritinu Pétri Pan voru að verða til. Í því húsi átti maður til að heyra nágrannana og börnin í götunni raula brot úr lögunum á gangi um Lokastíginn. Hjarðarhagi 29 Í augnablikinu er það Hjarðar- hagi sem er gatan í mínu lífi, hús sem dr. Róbert A. Ottósson bjó lengst af í og vann þar við tón- smíðar ásamt því að starfrækja þar tónlistarskóla og fjölbreytt kórastarf. ■ 25. febrúar 2006 LAUGARDAGUR KJARTAN ÓLAFSSON Kjartan Ólafsson, sem hefur umsjón með Myrkum músíkdögum, fyrir utan heimili sitt að Hjarðarhaga 29. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Stúdentagarður í 30 stiga frosti Kjartan Ólafsson, umsjónarmaður Myrkra músíkdaga, drepur niður fæti í götum lífs síns, allt frá bláa húsinu í Brekkugerði til Blaðsíðustrætis í Amsterdam og Geimgötu í Finnlandi. GÖTURNAR Í LÍFI MÍNU } KJARTAN ÓLAFSSON BREKKUGERÐI BLAÐSÍÐUSTRÆTI GEIMGATA LOKASTÍGUR HJARÐARHAGI 29 Skeifan 4 • s. 5881818 betra bragð betri gæði betra verð Allt í tælenska matinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.