Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 71
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 LESENDUR SPYRJA > ÁSTHILDUR HELGADÓTTIR hálfur tími. Nú þegar leikirnir eru fleiri þá eru yfirleitt fjórar til fimm æfingar og einn leikur. Sigurjón Jónsson, Kópavogi, 22 ára Verður þú númer 6 hjá Blikunum í sumar? Hver er nú steiktust í Blikaliðinu? Já, ég verð númer 6 í sumar. Ég veit nú ekki hver er steiktust, ætli það sé ekki bara ég! Elín Anna er reyndar svolítið steikt, þannig að þetta er hörð keppni. Arnar, Akranesi, 22 ára Hver er stærsta stundin í lífi þínu til þessa? Knattspyrnulega eða annað? Vá, ég veit það ekki, ég verð að fara eignast börn til að eiga svar við þessari spurningu. Knatt- spyrnulega, hef ég upplifað marg- ar frábærar stundir, það hefur verið frábært að vera með í lands- liðinu. Það er svolítið erfitt að nefna eitthvað eitt en ég var mjög ánægð með allt síðasta ár með Malmö FF. Ég var mjög ánægð að koma til baka eftir að ég sleit krossbandið í hnénu. Lesa má fleiri svör Ásthildar Helgadóttur inni á Vísir.is FÓTBOLTI Spennan í toppbarátt- unni á Ítalíu jókst enn frekar í gær þegar AC Milan sigraði granna sína í Inter 1-0. Þrátt fyrir fjöldamörg mistök hjá Dida, markverði AC Milan, þá náði Inter ekki að skora. Það var glæsilegt mark Kakha Kaladze þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka sem réði úrslit- um en hann átti einnig frábæran dag í vörninni. AC Milan á fjóra leiki eftir í deildinni en liðið er fjórum stig- um frá toppliði Juventus sem á leik inni gegn Cagliari í dag. Inter kemur síðan í þriðja sæti, fimm stigum á eftir grönnum sínum. - egm Mílanóslagurinn á Ítalíu: AC Milan vann borgarslaginn FRJÁLSAR Frjálsíþróttakonan Krist- ín Birna Ólafsdóttir úr ÍR bætti á fimmtudaginn Íslandsmetið í sjö- þraut kvenna. Birna var að keppa á móti í Kaliforníu í Bandaríkjun- um og hlaut hún 5.402 stig í sjö- þrautinni. Þar með sló hún Íslands- met sem Birgitta Guðjónsdóttir setti 1985 um 198 stig. Kristín Birna varð í fimmta sæti á mótinu og bætti sitt per- sónulega met um 316 stig. Hún hljóp 200 metrana á 25,12 sekúnd- um, 100 metra grindahlaup á 14,4 sekúndum, 800 metra á 2 mínútum og 13,75 sek. stökk 1,65 í hástökk- inu, 5.83 m í langstökki og náði 10,12 metrum í kúluvarpi. Kristín Birna var aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Gauta- borg í Svíþjóð í sumar. Kristínu skorti aðeins 63 stig til viðbótar til að komast á mótið en lánaðist það ekki að þessu sinni. - egm Kristín Birna Ólafsdóttir: Íslandsmet sett í sjöþraut FRÉTTABLAÐIÐ/URZULA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.