Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 72
 15. apríl 2006 LAUGARDAGUR52 ACER 5672WLMi 1.66GHz DUO T2300 FERÐAVÉL Intel Core Duo er með tvo örgjörva fyrir enn meiri afköst og vinnslu í mörgum forritum í einu án vandræða Nýjasti 15,4” WXGA CrystalBrite skjárinn, 16ms viðbragðstími með ótrúlegri dýpt og skerpu Nýjasta PCI-E 16X ATI skjákortið með sjálfstætt 128MB minni og möguleika á 512MB HyperMemory Hlaðin öllum helstu tengjum FireWire, 4xUSB2, VGA, DVI, TV-út, PCMCIA, kortalesara ofl . 1.3 Megapixel Acer Orbicam vefmyndavél innbyggð í skjáinn með 225° snúningsmöguleika I N T E L C O R E D U O T E N G I N G A R 15, 4” CRYSTALBRITE 128MB ATI X1400 V E F M Y N D A V É L 1.66GHz Intel Core Duo T2300 Með 667MHz FSB og 2MB fl ýtiminni 1GB Dual DDR2 533MHz Einfalt að stækka minnið í 4GB 80GB 5400RPM SATA 5400RPM SATA harðdiskur 8xDVD±RW Slot DL skrifari Skrifar DVD diska og CD-RW 15,4” WXGA WideScreen skjár Breiðtjaldsskjár með CrystalBrite 128MB ATI Radeon X1400 Sjálfst.minni, PCI-E 16X, TV-út Hljóðkerfi með 2 hátölurum Hljóðkort, hátalarar og hljóðnemi Gigabit 10/100/1000 Einnig innbyggt 56k mótald 54Mbps þráðlaust netkort Innbyggt 802.11g með loftneti í skjá Windows XP Home - SP2 Á íslensku eða ensku Vefmyndavél og kortalesari Hvoru tveggja innbyggt í tölvu Örgjörvi Minni Harðdiskur Skrifari Skjár Skjákort Hátalarar Netkort Þráðlaust Stýrikerfi Annað VERÐ 159.900 Super Multi 8xDVD DL geisla- skrifari með Slot Load rauf sem þú stingur diskum beint í 8xDVD± SKRIFARI VL15* Vaxtalaust í 15 mán10.660 Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Vaxtalaust tilboð er miðað við 15 mánaða jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 3,5% stimpil og lántökugjald bætist við heildarupphæðina sem verður þá samtals kr. 165.520 og dreifist jafnt yfir samningstímann. HEITASTA FERMINGARVÉLIN! Mest selda ferðavélin í dag, ótrúlega vel búin og hlaðin nýjungum KÖRFUBOLTI Í dag klukkan fjögur mætast Njarðvíkingar og Skalla- grímsmenn í þriðja sinn í úrslita- einvíginu um Íslandsmeistaratitil- inn í körfuknattleik karla á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1 en bæði lið unnu heimaleiki sína af miklu öryggi. Herbert Arnarsson þjálfaði KR síðustu tvö keppnistímabil en KR tapaði einmitt fyrir Njarðvík í undanúrslitum. Við fengum Her- bert til að spá aðeins í leik dags- ins. „Vonandi fáum við loksins spennandi leik og þessar svaka- legu sveiflur eru vonandi að baki. Borgnesingar spiluðu gríðarlega vel í síðasta leik, þeim líður greini- lega mjög vel í Fjósinu en ég veit ekki hvernig þeim líður í Gryfj- unni,“ sagði Herbert en honum líst vel á leik dagsins. Hann segir það klárt mál að Borgnesingar geta vel unnið í Njarðvík. „Skallagrímur vann í Keflavík í undanúrslitunum og það hefur lengi verið talinn erfiðasti útivöll- urinn. Þeir geta því klárlega unnið í Njarðvík. Ef það á að takast verða þeir að halda Njarðvíking- um í kringum áttatíu stig og svo verða þriggja stiga skotin að detta inn. Borgnesingar hafa lifað og dáið með þriggja stiga skotunum og ef þeir finna fjölina í Njarðvík gæti þetta dottið með þeim,“ sagði Herbert sem spáir þó sigri heima- manna. „Ég spái því að Njarðvíkingar vinni þennan leik svona 86-83 í hörkuspennandi leik. Þessi sería er að þróast eins og einvígið milli okkar KR-inga og Njarðvíkinga. Fyrstu tveir leikirnir unnust örugglega á heimavellinum en svo jafnaðist þetta út. Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi þróast á svipaðan hátt.“ Leikurinn í dag verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. - egm Herbert Arnarsson, fyrrum þjálfari KR, spáir í leik Njarðvíkur og Skallagríms: Jafnari leikur verður í dag FRIÐRIK STEFÁNSSON Mikið mun mæða á Friðriki sem hefur spilað mjög vel í einvíg- inu til þessa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓTBOLTI Jay-Jay Okocha, leikmað- ur Bolton, hefur biðlað því til dóm- arans Phil Dowd að fylgjast vel með Didier Drogba þegar Chelsea heimsækir Bolton í ensku úrvals- deildinni í dag. Okocha sakar Drogba um leikaraskap og vill að dómarinn bregðist við því í leik dagsins. „Í þeim leikjum sem ég hef séð hefur Drogba verið gjarn á að láta sig detta. Ég verð reiður ef dómar- inn mun falla í gildruna í leiknum gegn Chelsea. Fólk vill losna við leikaraskapinn úr fótboltanum og Drogba hefur réttilega verið gagn- rýndur að undanförnu,“ sagði Oko- cha. Stuðningsmenn Chelsea hafa látið óánægju sína í ljós með leik- araskap Drogba og þá var Bryan Robson allt annað en sáttur við hátterni sóknarmannsins eftir leik Chelsea og West Bromwich Albion. - egm Okocha segir Drogba leikara: Hafðu augun á Didier Drogba LEIKARI Okocha er ekki sáttur við leikara- skap. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES FORMÚLA 1 Flavio Briatore, stjóri Renault-liðsins, vill sjá Michael Schumacher taka við af Fernando Alonso þegar hann fer frá liðinu. Heimsmeistarinn Alonso er á sínu síðasta tímabili hjá Renault en hann gengur til liðs við McLaren eftir tímabilið. „Flavio hefur verið í sambandi við Schumcher. Við höfum þekkt Flavio lengi en fyrst verðum við að ræða við Ferrari um framtíð- ina,“ sagði Willi Webber, umboðs- maður Schumachers í gær. Briatore og Schumacher þekkj- ast vel en þeir unnu saman hjá Benetton-liðinu þar sem þjóðverj- inn varð heimsmeistari árin 1994 og 1995. Hinn 37 ára gamli Schum- cher hefur ekki ákveðið hvort hann heldur áfram sínum glæsta ferli en hefur áður gefið til kynna að haldi hann áfram að keyra, yrði það 99 prósent hjá Ferrari. - hþh Formúla 1: Schumacher til Renault 2007? SCHUMACHER OG BRIATORE Þeir áttu góðar stundir saman hjá Benetton. Hér fagna þeir sigri ökuþórsins árið 1995. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.