Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 15.04.2006, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 15. apríl 2006 53 fiú getur slegi› inn leitaror› á bor› vi› „veisla“, „banki“ e›a „pípari“ Leitarvélin talar íslensku svo a› engu skiptir í hva›a falli leitaror›in eru Blöndu› leit, nafn/heimilisfang/póstnúmer. fiannig má t.d. finna alla veitingasta›i á svæ›i 101 og skiptir rö› leitaror›a ekki máli Ni›urstö›ur birtast í rö› eftir vægi, mestar uppl‡singar fyrst og sí›an hinar í stafrófsrö› Tengd/skyld leitaror› birtast sem tillögur Fellistika stingur upp á leitaror›i um lei› og leitandi slær inn or› Leitarvélin stingur upp á annarri stafsetningu vi› vitlausan innslátt N‡ og gjörbreytt kort fylgja öllum heimilisföngum E N N E M M / S IA / N M 2 0 9 13 Gulu sí›urnar Mundu einnig eftir Gulu sí›unum í 118 og í Símaskránni. 189 veitingasta›ir á Gulu sí›unum HANDBOLTI Kvennalið Vals mætir til leiks í Rúmeníu á morgun í fyrri undanúrslitaleik áskorenda- keppni Evrópu í handbolta. Vals- stúlkur mæta sterku liði Tomis Constanta en síðari leikurinn fer fram viku síðar í Laugardalshöll- inni. „Það er klárt mál að þetta er erfitt verkefni. Þessi útivöllur ku vera mjög sterkur, það mæta 2.000 manns á hvern einsta leik og því verður á brattann að sækja. Á móti kemur að liðið hefur öðlast dýr- mæta reynslu í Evrópukeppninni í ár og það hjálpar allt til þegar út í svona aðstæður er komið,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, við Fréttablaðið í gær. Ágúst segir það henta liðinu mjög vel að koma til leiks sem minna liðið í einvíginu, og það sé eitthvað sem stefnan sé sett á að nýta til hins ýtrasta. „Fyrirfram erum við litla liðið en ég tel mögu- leika okkar þó vera ágæta á því að komast áfram. Með hagstæðum úrslitum í fyrri leiknum, sem væri alls ekki meira en fimm marka tap, þá eigum við fína möguleika,“ sagði Ágúst. Constanta ku vera með sterkt lið en Ágúst hefur náð að afla sér góðra upplýsinga um liðið. „Þetta lið er mjög reynt, þær eru í topp- baráttunni í deildinni og með nokkra landsliðsmenn innanborðs. Það er mikil hefð fyrir handbolt- anum hjá klúbbnum og heimavöll- urinn er gríðarlega sterkur,“ sagði Ágúst. Valsliðið hefur spilað sterka pressuvörn í Evrópukeppninni sem hefur oftar en ekki komið andstæðingnum í opna skjöldu. Ásgúst segir að engin breyting verði á leikskipulaginu að þessu sinni. „Við ætlum að pressa þær og vonandi náum við að koma þeim á óvart. Við verðum að spila hart og keyra upp hraðann en að sama skapi verðum við að passa okkur á því að missa leikinn ekki í einhverja vitleysu,“ sagði Ágúst sem segir stemninguna í hópnum vera virkilega góða. - hþh Valur mætir Tomis Constanta í undanúrslitum áskorendakeppni kvenna: Vonandi komum við á óvart ALLA GEORGIJSDÓTTIR Hún verður í eldlínunni á morgun sem lykilmaður í Valsliðinu. Það er til alls líklegt í Evrópukeppninni. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL FÓTBOLTI Í dag eru sautján ár liðin frá Hillsborough-slysinu hræði- lega þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið. Liverpool og Nottingham Forest mættust 15. apríl 1989 í undanúrslitum FA bik- arsins á hlutlausum velli, Hills- borough, heimavelli Sheffield Wednesday. Hátt í 2.000 miðalausu fólki hafði verið hleypt inn á troðfull Leppings Lane áhorfendastæðin og afleiðingarnar urðu hörmuleg- ar. Fjöldi fólks, bæði ungt og gam- alt, varð ýmist undir í troðningum eða kramdist upp við stálgrindur sem skildu áhorfendasvæðið frá knattspyrnuvellinum. Á hverju ári er haldin minning- arathöfn við Anfield í Liverpool og félagið forðast að spila á þess- um degi. Blackburn féllst á að færa leik liðanna frá deginum í dag yfir á morgundaginn. - hþh 15. apríl 2006: Sautján ár frá Hillsborough HILLSBOROUGH MINNISMERKIÐ Þúsundir safnast saman að minnismerkinu ár hvert til að minnast þeirra sem létust á þessum degi. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Jose Mourinho, knatt- spyrnustjóri Chelsea, hefur greint frá því að þrjár breytingar verði gerðar á leikmannahópi liðsins í sumar. Þrír leikmenn eru á leið- inni frá félaginu og þrír nýir inn, þar á meðal Michael Ballack. Auk þess munu varnarmaður og sókn- armaður koma til liðsins. „Þrír leikmenn munu fara þar sem þeir eru ósáttir með hversu lítið þeir spila eða ég er ekki ánægður með þá. Þetta er bara eðlilegt. Við þurfum ekki að breyta miklu og það er eðlilegt að fá einn varnarmann, einn miðjumann og einn sóknarmann,“ sagði Mourinho í gær. Auk Ballacks er Simao Sabrosa sterklega orðaður við félagið en hann var nálægt því að fara til Liverpool síðasta sumar. - hþh Englandsmeistarar Chelsea: Þrjár breyting- ar í sumar JOSE MOURINHO Ætlar sér að kaupa þrjá nýja leikmenn í sumar, en þrír leikmenn munu yfirgefa félagið. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.