Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 60 02 .V .B s met sy S AE KI re tn I © 490,- Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 20:00 | www.IKEA.is Bjart og ferskt! Tilefni til breytinga Dagana 9. mars - 22. apríl FLORERA kubbakerti, kertadiskur og glerskraut, ýmsir litir 990,- FRYKEN körfur 3 stk. 20x10 cm, 15x8 cm og 10x6 cm SMYCKA gerviblóm gladiola 115 cm 690,- KLIPPAN sófi með ALMÅS rauðu áklæði 180x88x69 cm FLORERA kubbakerti ýmsir litir 15 cm 190,- BUBBLAmyndastandur ýmsir litir 23 cm 195,- 1.190,- 150,- 22.900,- SKÄMT sprittkertastjakar 4 stk 190,- REKTANGEL blómavasi, 14 cm / 22 cm 490,- KORT kort með umslagi 5 stk. 13x18 cm 295,- KNASTER skrautsteinar ýmsir litir 150,- OREGANO kertastjaki 7x7 cm Kryddbakaður lax með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti 27.-30. apríl Á NASA við Austurvöll. www.riteofspring.is ���������� ��������� ��������������� Það hefur alltaf tíðkast í veröld-inni að ákveðinn hópur fólks er látinn sinna öðru fólki og mark- miðum þess fyrir lúsarlaun eða jafnvel engin laun. Þetta er dáldið áberandi á Íslandi núna, en hér hefur lengi tíðkast að svokallaðar umönnnunarstéttir séu hafðar á lúsarlaunum á meðan laun þeirra sem aldrei hafa hjálpað öðrum en sjálfum sér nálgast það sem best gerist erlendis. ÞAÐ er álitaefni hvort ekki væri hreinlegast að stíga skrefið til fulls og hafa þessar stéttir á engum launum. Launin eru það lág að það mætti halda því fram að það skipti varla höfuðmáli hvort þau væru einhver eða engin. Þannig er skref- ið yfir í þrælahald kannski styttra en margur hefði haldið hér á landi, a.m.k. hvað varðar kaup og kjör. Þegar búið er að borga skatta og gjöld af lúsarlaunum er niðurstað- an líklega þegar upp er staðið engin laun. ÁSTÆÐAN fyrir því að mér finnst bitastætt að leiða orðið þrælahald inn í þessa umræðu um laun umönnunarstétta á hjúkrun- ar- og öldrunarheimilum er ekki sú að ég telji það sérstaklega mál- efnalegt að bera saman frjálsar stéttir á Íslandi árið 2006 og til dæmis þá blökkumenn sem voru fluttir nauðugir til Ameríku í keðj- um á 18. öld. Slíkur samanburður bæri vitni um full djúpa róttækni að mínu mati. Samanburðurinn er hins vegar bitastæður vegna þess að ég held ég fari ábyggilega rétt með það, að ein sterkustu rökin gegn afnámi þrælahalds á hverj- um tíma eru alltaf efnahagsleg. Í SUÐURRÍKJUM Bandaríkj- anna voru bómullarbændur til dæmis ansi ánægðir með að þurfa ekki að borga fólki nein laun. Það var gott fyrir reksturinn. Ég lærði líka í skóla að ein aðalástæðan fyrir uppgangi grískrar menning- ar í Aþenu á tímum Sókratesar var þrælahald. Hvernig átti liðið ann- ars að hafa svona mikinn tíma til að hugsa? Þrælarnir sáu um allt vafstrið. Þá var ekkert stéttarfé- lag sem hét Efling að brúka munn og gera launakröfur. Ætli grískir stjórnarþingmenn hefðu þá ekki staðið upp á borgaraþingi í laki og sandölum og bent á það efnahags- lega glapræði sem af því hlytist að borga þrælum laun. Og þeir hefðu svosem haft rétt fyrir sér, þannig séð. Þrælabylting hefði stöðvað allan uppgang, a.m.k. til skamms tíma. EFNAHAGSLEG rök ná eins langt og þau ná. Þau eru blind á réttlæti og gildismat. Vafalítið áttu efnahagsleg rök stóran þátt í því að Jesús Kristur var krossfestur. Sagði hann ekki að auðveldara væri fyrir úlfalda að komast í gegnum nálarauga en auðmann að komast inn í guðsríki? Hvurs lags er þetta eiginlega? Svoleiðis málflutningur hefur mjög slæm áhrif á þjóðar- framleiðslu, minnkar hvata ein- staklinga til að stofna gróðavænleg fyrirtæki og hefur letjandi áhrif á hagvöxt. Eftir stendur þó að boð- skapurinn er skýr: Gott hjartalag er mikilvægara en allt annað. Og ákvarðanir á þeim grunni leiða örugglega til meiri hagsældar þegar til lengri tíma er litið. Gott hjartalag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.