Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 28.04.2006, Qupperneq 46
10 Þegar vorar í loft kviknar löngunin til þess að grilla einhvern góðan mat og borða hann úti í garði. Gott getur verið að eiga einhver létt og þægi- leg búsáhöld til þess að nota úti. Ekki er vera ef að búsáhöldin eru svolítið sumarleg og sjarmerandi í líflegum litum sem minna okkur á að veturinn er liðinn og kemur ekki aftur í bráð. Í sól og sumaryl Litríkt og létt í garðveisluna. Habitat. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Habitat. Ikea. Habitat.Habitat. Ikea. ■■■■ { hús & garðar } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nokkur ráð fyrir þá sem hyggjast leggjast í garð- rækt. 1. Ákveddu hvernig garðurinn á að vera Viltu rækta blóm eða græn- meti? Viltu fjölærar plöntur eða bara þær sem lifa af sumarið? Viltu kannski blanda þessu öllu saman? Svona ákvarðanir er mikilvægt að taka áður en farið er út í garðrækt. 2. Veldu þér stað Flest grænmeti og sumarblóm þurfa um það bil sex klukkustundir af sól á hverjum degi. Fylgstu með sólinni á staðnum sem þú hefur í huga. En ekki örvænta þó að lítil sól skíni í garðinn þinn – margar plöntur þola skuggann og blómstra. Fáðu öllum spurningum þínum svarað í næstu garðyrkjubúð en endilega staðsettu garðinn þar sem hann fær sem mesta athygli. 3. Bættu j a r ð v eg i nn Settu áburð, rotnuð lauf eða gamlan hrossaskít á svæðið og þá tekur það vel við sér. 4. Veldu þér plöntur Taktu þér annað- hvo r t langan tíma og skoðaðu allt sem er til á markaðnum eða hlauptu út í búð og keyptu það fyrsta sem heill- ar þig. Ef garðyrkjan hræðir þig þá er ekkert mál að spyrja afgreiðslu- mann í garðyrkjubúð hvaða plöntur henti byrjendum best. 5. Vökvaðu reglulega Á meðan ræt- urnar eru að festa sig og dafna er mikilvægt að vökva plönturnar annan hvern dag. Eftir það fer vökv- un aðeins eftir aðstæðum. Þegar plöntur visna í hita þá eru þær að biðja um vatn. Vökvaðu varlega svo að vatnið gegnbleyti moldina. Til að minnka uppgufun er gott að vökva snemma á morgnana. 6. Haltu garðinum við Vökvaðu þegar þörf er á og reyttu arfa áður en hann dreifir sér um of. Ekki gleyma að setja áburð eins oft og þarf og alls ekki gleyma að nema staðar í amstri dagsins og finna ilminn af sköpunarverki þínu. Grænir fingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.