Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 30
ATVINNA 10 7. maí 2006 SUNNUDAGUR Launavinna íslenskra ungmenna er rannsóknar- verkefni sem Margrét Einarsdóttir doktorsnemi vinnur að. Margrét hlaut nýverið fræði- mannsstyrk úr Minningar- sjóði Eðvarðs Sigurðssonar til að vinna að verkefninu „Launavinna íslenskra ung- menna: Áhersla á vernd eða réttindi.“ Það er undirbún- ingur að doktorsverkefni hennar og er rannsókninni meðal annars ætlað að gefa fræðileg svör við því hvern- ig hægt er að sameina vernd barna og réttindi þegar vinna er annars vegar. Styrkir úr sjóðnum eru almennt ætlaðir til verkefna er varða íslenskt samfélag, málefni launafólks og starf- semi verkalýðshreyfingar- innar. Réttindi barna og unglinga „Vinnan göfgar manninn“ stendur einhvers staðar. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Sérstakan sjóð þyrfti að setja á laggirnar vegna starfsnáms á vinnustöð- um. Þetta er mat nefndar um vinnustaðanám. Starfshópur sem mennta- málaráðherra skipaði um fyrirkomulag vinnustaða- náms til frambúðar skilaði lokaskýrslu sinni rétt fyrir páska. Helstu niðurstöður eru þær að jafna þyrfti kostnað vegna kennslu nem- enda á vinnustöðum og þá með tilkomu starfsnáms- sjóðs á vegum stjórnvalda og atvinnulífs sem fyrir- tæki gætu sótt í. Hópurinn telur að vinnustaðanám ætti að hafa jafnt vægi og ýmsir þættir starfsnáms í fram- haldsskólum. Slíkt fyrir- komulag tryggði að nem- endur fengju viðeigandi kennslu á vinnustöðum en væru ekki nýttir sem ódýrt vinnuafl. Einnig að meiri gæði fengjust fyrir það fjár- magn sem varið er til vinnu- staðakennslu ef fjármunir sem til þess er varið væru sýnilegir. Lært í vinnunni Erlendir starfsmenn á íslenskunám- skeiði hjá Póstinum. Gistinætur á íslenskum hótelum voru 12 pró- sentum fleiri í mars en í sama mánuði í fyrra. Sjötíu og þrjú þúsund og eitt hundrað gistinætur voru á íslenskum hótelum í mars. Þær voru 65.200 í sama mánuði í fyrra sem þýðir 12% aukningu milli ára. Íslendingar eiga mest- an þátt í fjölguninni eða 28% á móti 5% erlendra gesta. Mest fjölgaði gistinótt- unum hlutfallslega á Aust- urlandi þar sem þær fóru úr 1.200 í 1.800 milli áranna sem eru 55%. Á Suðurnesj- um, Vesturlandi og Vest- fjörðum var fjölgunin 36%. Á Suðurlandi nam hún 19% en 9,5% á höfuðborgar- svæðinu þar sem gistinæt- urnar fóru úr 47.300 í 51.800. Norðurland var eina land- svæðið þar sem samdráttur varð. Þar fækkaði gistinótt- um um 8,5%, úr 4.700 í 4.300. Gistirýmið jókst lítil- lega milli ára því eitt hótel bættist í hóp þeirra sem hafa opið í mars. Gistinóttum fjölgar milli ára Hótel Hérað á Egilsstöðum er eitt þeirra hótela sem hafa aukið nýtingu sína. FRÉTTABLAÐIÐ/ÍSAK www.husbygg.is Verktakaflokkar óskast Óskum eftir verktakaflokkum með 2 - 8 smiðum í inni og útivinnu. Mikil verkefni framundan. Upplýsingar gefur Einar í síma 897 0770 Íþróttakennarar athugið Staða íþróttakennara við Fjölbrautaskóla Vesturlands er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst n.k. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ við fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 28. maí n.k. Við minnum á áður auglýstar stöður kennara í íslensku, húsasmíði, raungreinum og upplýsingatækni. Umsóknarfrestur um þær stöður er til 15. maí. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar veita Hörður Ó. Helgason skólameistari og Atli Harðarson aðstoðarskólameistari í síma 433 2500. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu okkar www.fva.is Skólameistari ��������������������� ������������� �������������������������� �� ��������� ������������������������������������� ���� ���� ������������������������������ �������� ���������� ������������������ ������������������������� ����� ���������������������������� �� ��� ���������������������� �������������������� ������������ ����������� ������ ������ ��� �� ���������������������� ������ � ���������� ����������� ���������������������������� Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf hjá Hjálparsíma Rauða Krossins 1717 Um er að ræða 60% starfshlutfall sem felst m.a. í: • samskiptum við sjálfboðaliða verkefnisins • faglegri símsvörun • nánu samstarfi við verkefnastjóra Háskólapróf í félagsvísindum eða sambærileg menntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir Elfa Dögg verkefnastjóri Hjálparsímans í s: 545-0404. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað fyrir 15. maí nk. á skrifstofu Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, Laugavegi 120, 4. hæð eða með tölvupósti á netfangið elfal@redcross.is Lögfræðingur, sviðsstjóri þjónustusviðs Leitað er að lögfræðingi í starf sviðsstjóra þjónustusviðs Skipulagsstofnunar Sviðsstjórinn stjórnar þjónustusviði sem sinnir lögfræðiráðgjöf við úrlausn viðfangsefna stofnunarinnar, rekstri, skjala- og gagnasöfnum, móttöku og skjalaskráningu, útgáfu- og kynningarmálum og tölvuþjónustu. Laun greiðast samkvæmt samningi fjármála- ráðuneytisins við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar um Skipulagsstofnun er að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins í síma 595 4100. Umsókn sendist Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík fyrir 15. maí 2006. Skipulagsstofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.