Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 59
RAÐAUGLÝSINGAR Samkeppni um gerð steindra glugga Áskirkja auglýsir eftir myndlistarmönnum til að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um gerð listskreytingar í formi steindra glugga í kór kirkjunnar. Þema verksins á að vera Pétur postuli, starf hans sem sjómaður og síðar lærisveinn Jesú Krists. Gluggarnir eru 10 talsins, hver að stærð 284x90 cm. Samkeppnin mun fara fram eftir samkeppnisreglum Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM). Myndlistarmenn sem áhuga hafa á að vera með í samkeppninni eru beðnir um að senda inn umsókn um þátttöku, ásamt greinargóðum upplýsingum um listferil sinn og myndum af fyrri verkum. Forvalsnefnd skipuð fulltrúum Áskirkju og SÍM mun velja 3 myndlist- armenn úr hópi umsækjenda til að gera tillögu að listaverki. Lista- mennirnir sem valdir verða skila inn frumdrögum að listaverki ásamt stuttri lýsingu á hugmynd. Hverjum þeirra verða greiddar 200.000 kr. fyrir tillögugerðina. Ein tillagnanna verður valin til útfærslu og fær listamaðurinn um- samda upphæð til að ljúka verkinu, ef um framkvæmd verksins semst. Dómnefnd skipuð fulltrúum Áskirkju og SÍM mun velja úr til- lögum. Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum og samkeppnislýsing liggi fyrir 4. júlí 2006. Skilafrestur tillagna að listaverki verður 15. desem- ber 2006. Umsóknir um þátttöku í samkeppninni skulu berast Áskirkju í síðasta lagi fimmtudaginn 1. júní 2006. (Ath. póststimpill gildir ekki. ) Utanáskrift: Samkeppni um gerð listskreytingar við Áskrikju Áskirkju Vesturbrún 104 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir trúnaðarmaður SÍM, Katrín Guðmundsdóttir í símum 892 0326 eða 553 1501 Áskirkja, Vesturbrún, 104 Reykjavík, sími 581 4035, netfang askirkja@askirkja.is ar gu s - 0 6- 02 79 Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar um framkvæmdir og starfsemi samtakanna á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til umræðu og samþykktar. Lagabreytingar ef fyrir liggja tillögur um þær. Kosning stjórnar, varastjórnar, endurskoðenda og varaendurskoðenda. Tekin ákvörðun um félagsgjöld. Önnur mál. Aðalfundur SÁÁ Verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 17 á Grand Hótel. Aðalfundur Heilsuhringsins 2006 verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 20 í Norrænahúsinu, ath. breyttan fundarstað. Að loknum aðalfundastörfum kl. 20:30 verður fyrirlestur. Fyrirlesari er Sigmundur Guðbjarnason prófessor, ,,hvernig virka náttúruefni úr lækninga- jurtum.“ Aðgangur ókeypis. – Allir velkomnir. Stjórnin Aðalfundur Félags Símsmiða verður haldinn föstudaginn 12. maí kl 17.00 í sal RSÍ Stórhöfða 31 Reykjavík Fundarefni : Skýrsla stjórnar Reikningar Kosningar í stjórn og trúnaðaráð Önnur mál sem eru borinn fram samkvæmt lögum FSS um aðalfund Stjórn FSS Akraneskaupstaður í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur og Landsíma Íslands óskar eftir tilboðum í verkið Skógahverfi - 1. áfangi Jarðvinna og lagnir Helstu magntölur eru: Gröftur 65.000 m3 Fyllingar 74.000 m3 Fráveitulagnir 5.000 m Vatnslagnir 3.300 m Hitaveitulagnir 2.100 m Háspennustrengir 930 m Lágspennustrengir 6.400 m Ljósastaurar 72 stk Símastrengir 22.000 m Verklok eru 15. des. 2006. Útboðsgögn eru til sölu frá og með 8. maí n.k. hjá tækni- og umhverfissviði Akranes- kaupstaðar,Dalbraut 8 á Akranesi og hjá Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, Reykjavík fyrir kr. 5.000,- . Tilboð verða opnuð að Dalbraut 8 á Akranesi, föstudaginn 19. maí 2006, kl. 11:00. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Hörgsá í Skaftárhreppi Landeigendur Hörgslandsþorps og Hörgsdals í Skaftárhreppi auglýsa til leigu veiði á efra svæði Hörgsár, sem er tveggja stanga svæði og nær frá gamla brúarstæði upp fiskgenga hluta árinnar. Landeigendur áskilja sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Verðtilboðum þarf að skila skriflega fyrir 20. maí 2006 til Landeigendafélags Hörgs- landsþorps, Hörgslandi 2, 880 Kirkjubæjarklaustri. Einnig má senda tilboð í tölvupósti á netfangið: olafiaj@centrum.is Nánari upplýsingar veitir Ragnar Johansen í síma: 894 9249/ 4876655 . ÚTBOÐ GATNAGERÐ SUÐURBYGGÐ A Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í gatnagerð í Suðurbyggð A. Verklok eru 1 september 2007 Helstu magntölur eru: • Gröftur 50150 m3 • Fleygun/sprengingar 2800 m3 • Fyllingar 80000 m3 • Fráveitulagnir 5068 m • Vatnslagnir 2422 m • Hitaveitulagnir 2293 m • Malbikun 25738 m2 Útboðsgögn verða afhent á Framkvæmda og veitu- sviði sveitarfélagsins Árborgar, Austurvegi 67 frá og með þriðjudeginum 9 maí. Tilboðum skal skila á Framkvæmda og veitusviði sveitarfélagsins Árborgar, Austurvegi 67 fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn 23 maí 2006, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmda og veitusvið Árborgar ÚTBOÐ sorpa.is Sorpa bs. óskar eftir tilboðum í losun, flutning og mölun klappar á urðunarsvæði sínu í Álfsnesi. Áætlað magn klappar er 100.000 rúmmetrar. Skiladagar verksins eru tveir: 1. nóvember 2006 skal vera búið að sprengja alla klöpp, flytja á lager og mala 5000 rúmmetra efnis. 1. júní 2007 skal öllu verkinu vera lokið. Útboðsgögn verða seld á kr. 5000 og fást í vigtarhúsi Sorpu bs. í Gufunesi. Vettvangsskoðun verður föstudaginn 12. maí n.k. kl. 11.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu SORPU bs. í Gufunesi þriðjudaginn 23. maí n.k. klukkan 11.00. KÓPAVOGSBÆR AUGLÝSING UM SKIPULAG Í KÓPAVOGI Grundarhvarf 10. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 10 við Grundarhvarf. Á lóðinni stendur einbýlishús byggt 1930 og bílskúr byggður 1950 samtals um 150 m2 að flatarmáli. Í tillögunnu felst að núverandi byggingar er rifnar og lóðinni, sem er liðlega 2,300 m2 að flatarmáli skipt í Grundarhvarf 10 a og 10 b. Á þessum nýju lóðum, sem verða annars vegar 1,074 m2 að flatarmáli og hins vegar 1,243 m2 eru afmarkaðir byggingarreitir fyrir tveggja hæða einbýlishús. Hámarkshæð húsa er áætluð 7,4 m miðað við aðkomuhæð og nýtingarhlutfall 0,22-0,26. Nánar vísast til kynningargagna. Nýbýlavegur 54. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 54. við Nýbýlaveg. Í breytingunni felst að einbýlishús byggt 1956 samtals 160 m2 að flatarmáli er rifið og 3 hæða íbúðarhús með 5 íbúðum byggt í þess stað samtals um 770 m2 að samanlögðum gólffleti. Á jarðhæð er í tillögunni gert ráð fyrir 4 innbyggðum bílgeymslum. Hámarks hæð nýbyggingarinnar er áætluð 9,0 metrar og nýtingarhlutfall tæplega 0,7. Nánar vísast til kynningargagna. Vallakór 1-3. Breytt deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1-3 við Vallakór. Í breytingunni felst að fyrirhugað fjölbýlishús á lóðinni verður 4 hæða í stað 2-3 hæða, íbúðum er fjölgað úr 15 í 24 íbúðir og hluti bílastæða verður í bílgeymslu neðanjarðar. Nánar vísast til kynningargagna. Ofangreindar tillögur verða til sýnis á Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8.00 til 14.00 frá 9. maí til 8. júní 2006. Upplýsingar um tillögurnar eru einnig á heimasíðu bæjarins www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipu- lagi eigi síðar en kl. 15.00 fimmtudaginn 22. júní 2006. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. SUNNUDAGUR 7. maí 2006 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.