Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 92
 7. maí 2006 SUNNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 14.00 Jörðin (5:5) 14.50 Hollywood – Pentagon 15.50 Hrafninn 16.50 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006 (3:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (1:31) 18.28 Geimálfurinn Gígur (9:12) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.25 Það var lagið 16.25 Veggfóður (14:20) 17.15 Coupling 4 (e) 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.00 HELGARSPORTIÐ � Íþróttir 20.35 COLD CASE � Spenna 22.15 RÁÐGÁTUR � Spenna 20.15 YES, DEAR � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól- arlaut (21:26) 8.26 Brummi (23:26) 8.38 Hopp og hí Sessamí (52:52) 9.06 Stjáni (48:52) 9.28 Sígildar teiknimyndir (34:42) 9.38 Sögur úr Andabæ (54:65) 10.00 Gælu- dýr úr geimnum (8:26) 10.25 Elli eldfluga (1:10) 11.30 Formúla 1 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Hjólagengið, Töfravagninn, Myrkfælnu draugarnir, Tiny Toons, Engie Benjy, Charlie & Lola, Könnuður- inn Dóra, Ofurhundurinn, Batman, Horance og Tína, Ginger segir frá, Sabrina – Unglings- nornin, Hestaklúbburinn, Noddy, Tvíburasyst- urnar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Í 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Cold Case (7:23) (Óupplýst mál) (7:23) Lilly rannsakar gamalt mál frá 1999 um unga heilbrigða konu sem dó úr hjartaáfalli. Unga konan var internet milljónamæringur en tapaði öllu í .dot sprengjunni snemma á tí- unda áratugnum. Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (14:24) (24) Stranglega bönnuð börnum. 22.05 Into The West (3:6) (Vestrið) Bandarísk sjónvarpsmynd í sex hlutum sem segir epíska sögu af örlegum tveggja manna á tímum landnámsins í Norð- ur-Ameríku. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Josh Brolin, Jessica Capshaw. Leikstjóri: Simon Wincer, Robert Dorn- helm. 2005. 23.40 Life on Mars (6:8) 0.30 8 Mile (Bönn- uð börnum) 2.15 Johnson County War 3.40 Johnson County War 5.05 Cold Case (7:23) (Bönnuð börnum) 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.10 Kastljós 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.38 Að breyta Barry 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Út og suður (1:16) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. 20.35 Listahátíð í Reykjavík (1:2) Fyrri kynn- ingarþáttur um hátíðina sem verður sett á föstudag. 21.05 Dýrahringurinn (2:10) (Zodiaque) Franskur myndaflokkur. 22.00 Helgarsportið 22.25 Ill menntun (La Mala educación) Spænsk bíómynd frá 2004 um tvo vini og þau áhrif sem kynlífsofbeldi í kristilegum skóla hefur á líf þeirra. Meðal leikenda eru Gael García Bernal, Fele Martínez, Daniel Giménez Cacho og Lluís Homar. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 18.00 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (21:24) (e) (Vinir 8) 19.35 Friends (22:24) (e) 20.00 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátturinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. 20.30 Bernie Mac (4:22) 21.00 Stacked (1:6) (Pilot) Skyler Dayton hef- ur fengið nóg af eilífum partíum og lélegu vali á karlmönnum. Það er eng- in önnur en Pamela Anderson sem leikur Skyler. 21.30 Clubhouse (1:11) (Pilot) Heitasta ósk Petes Youngs rætist þegar hann fær draumavinnuna sína, sem kylfusveinn hjá hafnaboltaliðinu New York Emp- ires. 22.15 X-Files (e) (Ráðgátur) Sirkus sýnir X- files frá byrjun! Einhverjir mest spenn- andi þættir sem gerðir hafa verið eru komnir aftur í sjónvarpið. 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 18.50 Top Gear 19.50 Less than Perfect Sprenghlægilegir þættir um ógnir fréttastofunnar! 20.15 Yes, Dear Öryggisverðirnir eru beðnir að flytja píanó í myndverinu. Jimmy fær Billy og Roy til að gera það en verður næstum því sjálfur fyrir píanó- inu. Jimmy finnst hann hafa endur- heimt lífið og finnur gamlan lista sem hann skrifaði í æsku um allt það sem hann vildi gera áður en hann dæi. 20.35 According to Jim Klaufanum Jim tekst að rota prestinn sem á að gifta Danu og Ryan. Jim lendir í svakalegum vandræðum og þarf að redda nýjum prest hið snarasta. 21.00 Boston Legal 21.50 Wanted 22.40 Love and Death Woody Allen leikur Rússa sem dregst óvart inn í stríðið við innrásarheri Napóleons. 12.00 Frasier – öll vikan (e) 14.00 Homes with Style (e) 14.30 How Clean is Your Hou- se (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Amer- ica’s Next Top Model V (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 6.15 Með allt á hreinu 8.00 The Guru 10.00 Head of State 12.00 MEDICINE MAN 14.00 Með allt á hreinu 16.00 The Guru 18.00 Head of State 20.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) Leyfð öllum aldurshóp- um. 22.00 The Matrix Revolutions (Matrix 3) Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fish- burne og Carrie-Anne Moss. Bönnuð börnum. 0.05 Plan B (Bönnuð börnum) 2.00 Girl Fever (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Matrix Revolutions (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Gastineau Girls 17.30 Number One Single 18.00 10 Ways 18.30 Big Hair Gone Bad 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 21.00 Gastineau Girls 21.30 Gastineau Girls 22.00 Number One Single 22.30 Wild On Tara 23.00 10 Ways 23.30 Big Hair Gone Bad 0.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 1.00 101 Most Sensational Crimes of Fas- hion! 2.00 101 Most Sensational Crimes of Fashion! 3.00 Guilty AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Enski boltinn (b) 16.15 Að leikslokum 18.00 Newcastle – Chelsea 20.00 Portsmouth – Liverpool Leikur frá því fyrr í dag. 22.00 More than a Game: England Sögu Eng- lands í HM verður gerð góð skil í loka- þættinum af More than a game. 23.00 West Ham – Tottenham 1.00 Dagskrár- lok STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 23.00 Dude, Where’s My Car? 0.20 Smallville (e) 0.00 C.S.I. (e) 0.50 The L Word (e) 1.35 Sex and the City (e) 3.05 Frasier – 1. þáttaröð (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist � � � � 12.25 SILFUR EGILS � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafréttir/Veður- fréttir/Leiðarar dagblaða 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 16.10 Silfur Egils 17.45 Há- degið E 18.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður 10.00 Fréttir 10.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk 19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. Í hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS, Sigmundur Ernir Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 20.00 Þetta fólk (Fréttaljós) Nýr og óvenju- legur spjallþáttur í umsjá Höllu Gunn- arsdóttur blaðakonu og heims- hornaflakkara. Í þættinum tekur hún fyrir eitt land og freistar þess að veita okkur innsýn í framandi heim. 20.55 Silfur Egils Umræðuþáttur í umsjá Eg- ils Helgasonar. 22.30 Veðurfréttir og íþróttir � 23.00 Kvöldfréttir 23.40 Síðdegisdagskrá endurtekin 68-69 (36-37) Dagskrá 5.5.2006 12:54 Page 2 Svar: Dudley Smith úr L.A. Confidential frá 1997 ,,Go back to Jersey, Sonny. This is the City of the Angels and you haven‘t got any wings.“ Þátturinn America´s Next Top Model er kominn aftur af stað á Skjá einum. Tyra Banks er enn við stjórnvölinn og henni til halds og trausts eru sömu furðufuglarnir og áður, sem vitaskuld hafa gífurlegt vit á því hvernig fyrirsætur eiga að haga sér. Í þessum fyrsta þætti voru nýju keppendurn- ir kynntir til sögunnar. Allar voru þær gífurlega spenntar fyrir komandi keppni og óskuðu þess heitast af öllu að komast áfram í 13 stúlkna loka- hópinn. Stúlkurnar voru af öllum stærðum og gerðum. Ein var í yfirstærð og vonaðist til að verða þannig fyrirsæta, önnur var með gríðarstórar augabrúnir og enn önnur var rauðhærð með sítt, krullótt hár sem hlýtur að teljast frekar óvenjulegt í fyrirsætu- heiminum. Ein til viðbótar var gífurlega hress og virtist jafn- framt hafa óbilandi trú á sjálfri sér. Allar komust þessar stúlkur á endanum áfram og geðshrær- ingin sem kom í ljós þegar Tyra tilkynnti úrslitin var rosaleg hjá nánast öllum stúlkunum. Grétu þær nánast undantekningalaust og héldu um andlit sér rétt eins og þær höfðu aldrei fengið jafngleðileg tíðindi um ævina. Annars þótti mér góður punktur hjá Tyru þegar hún sagði að þær sem komust áfram geti ekki lengur treyst á útlitið eitt og sér því innri feg- urðin og karakterinn yrði framvegis aðalatriðið. Tyra veit svo sannarlega hvað hún syngur þegar kemur að hinum harða heimi fyrirsætunnar. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á YFIRSPENNTAR OFURFYRIRSÆTUR Gripu um andlit sér í mikilli geðshræringu TYRA BANKS Stjórnandi þáttarins America´s Next Top Model er þaulvön fyrirsæta sem veit hvað hún syngur. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.