Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 37
Áhugaverð störf með fötluðu fólki Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar eftir stuðnings- fulltrúum og félagsliðum til starfa annarsvegar á meðferðarheimili fyrir einhverfa í Kópavogi og hins- vegar á heimili fólks með fötlun á Seltjarnarnesi. Um er að ræða vaktavinnu í mismunandi starfshlut- föllum. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum einstaklingum sem eru að leita sér að spennandi starfi. Um er að ræða bæði sumarstörf og framtíðarstörf. Í boði er: Öflugur stuðningur í starfi og þjálfun Námskeið Sveigjanlegur vinnutími Nánari upplýsingar um starfið og önnur störf hjá Svæðisskrifstofu eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu okkar að Fjarðargötu 13-15 eða á www.smfr.is. ,,Buxur, vesti, brók og skó...“ Óskum að ráða: • Grunnskólakennara á yngsta stig eða miðstigi 100% starf. Skoðaðu aðstæður og vertu með í liði sem byggir upp. Upplýsingar um störfin gefa Sveinbjörn Markús Njáls- son skólastjóri, í símum 5404700 og 8215007, netfang : sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og Erna Ingibjörg Pálsdóttir aðstoðarskólastjóri í símum 5404700 og 8215009 netfang: erna.palsdottir@alftanesskoli.is Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Umsóknarfrestur til 20. maí 2006 Sjá einnig vefina www.alftanes.is og www.alftanesskoli.is Laun eru skv kjarasamningi LN og KÍ. Skólastjóri Grunnskólinn í Grindavík lausar kennarastöður Við leitum að áhugasömum kennurum til eftirfarandi starfa næsta skólaár. • umsjónarkennurum á yngsta- og miðstig • sérkennara • myndmenntakennara í hlutastarf • danskennara í hlutastarf • heimilisfræðikennara í hlutastarf Grindavík er blómlegt sveitarfélag með um 2700 íbúa í aðeins 50 km. fjarðlægað frá höfuðborginni. Nemendur eru 500 í 1.-10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Unnið er að innleiðingu uppbyggingastefnunnar – uppeldi til ábyrgðar. Nánari upplýsingar er að finna um skólann á heimasíðu hans http://skolinn.grindavik.is Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 420-1150 og 660-7320 (netfang gulli@grindavik.is.) Umsóknarfrestur er til 15. maí. Skólastjóri Leikskólakennari Tvær systur leita eftir leikskólakennara Við erum tvær 9 mánaða systur og óskum eftir leikskólakennara eða aðila sem er að klára leikskólakennaranám til að sinna uppeldisstörfum og leika við okkur til að efla þroska og hreyfigetu. Um er að ræða allt að 100% starf. Góð laun og hlunnindi í boði fyrir réttan aðila. Æskilegt er að viðkomandi geti ferðast með fjölskyldu erlendis í styttri ferðir. Viðkomandi geti byrjað strax eða eigi síðar en 4. ágúst. Hæfniskröfur • Leikskólakennaranám • Ánægja af börnum • Skipulag og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður • Algjör reglusemi • Bílpróf Umsóknarfrestur er til 28. maí 2006. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt afritum af prófgögnum, óskast sendar með tölvupósti á tviburar05@hotmail.com Rafvirkjar! Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðarstarfa.Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið rafbodi@rafbodi.is. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 694 1500 á vinnutíma. Rafboði ehf. • Skeiðarási 3 • Garðabæ Óskum að ráða matreiðslumann til sumarafleysinga við eldhús Velferðarsviðs að Vitatorgi í Reykjavík. Starfssvið: Matreiðsla í stóreldhúsi, skömmtun til móttökueldhúsa og til einstaklinga. Verkstjórn og fl. Starfið er dagvinna en unnin er önnur hver helgi. Menntunar- og hæfniskröfur: Sveinspróf í matreiðslu eða sambærileg reynsla af matreiðslu, starfsmannastjórnun og innra eftirliti í matvælafyrirtækjum. Leitað er að röskum einstaklingi, sem hefur metnað til að takast á við krefjandi vinnu í stóreldhúsi. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og leggjum mikla áherslu á þjálfun þeirra í nýju starfi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Vinsamlegast skilið umsóknum til Framleiðslueldhússins Lindargötu 59, 101 Reykjavík fyrir 15. maí 2006, merkt: „Matreiðslumaður“. Starfið er sumarafleysing og möguleiki er síðan á áframhaldandi ráðningu er hausta tekur. Nánari upplýsingar um starfið gefa Bragi Guðmundsson forstöðumaður í 411-9450, 861-2770, 822-3088 eða Brynja, Ragga og Bjartmar í síma 411-9450. Í framleiðslueldhúsinu við Lindargötu starfa 17 manns við að framleiða og dreifa um 275.000 hádegisverðum á ári. Þar er viðurkennt innra eftirlit og starfsmenn eru af 4 þjóðernum. Matreiðslumaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu. Það ber ábyrgð á að framfylgt sé stefnumótun og áætlanagerð í velferðarmálum, eftirliti og mati á árangri, samhæfingu og samþættingu í málaflokknun. Þróun á mati á gæðum velferðarþjónustu, tengslum rannsókna og þjónustu, nýsköpun og þróun nýrra úrræða í velferð- arþjónustu. Að auki annast Velferðarsvið rekstur ýmissa úrræða. ATVINNA SUNNUDAGUR 7. maí 2006 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.