Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 26
[ ] Undanfarin misseri hafa bolir með hvers kyns myndum, áletrunum og skilaboðum verið vinsælir. Í sumar verður hið sama upp á teningnum og því um að gera að fjár- festa í skemmtileg- um stutt- ermabol. Íslenskir hönnuðir sækja á þennan markað og í verslunum á borð við Ósóma og Nakta apanum má finna skemmti- lega og alíslenska hönnun í þessum dúr. Aðrar verslanir blanda saman því erlenda og innlenda, til dæmis Dogma. Hér gefur að líta nokkra skemmti- lega og frumlega boli. Stuttermabolir með skilaboð Töff og skemmtilegir fyrir sumarið. ÞEIR SEM ERU FLINKIR Í HÖND- UM GÆTU SEST VIÐ SAUMA Á NÆSTUNNI OG ÚTBÚIÐ FALLEGA BRÓDERAÐA STELPNAKJÓLA SEM VIRÐAST ÆTLA AÐ VERÐA VINSÆLIR Í ÁR EF MARKA MÁ TÍSKUSÝNINGAR UNDANFARIÐ. Þegar vor- og sumartískan var kynnt á tískupöllunum út í heimi síðastliðið haust bar nokkuð á sakleysislegum hvítum blúndukjólum sem minntu einna helst á stækkaða telpnakjóla. Slíkir kjólar verða eflaust áberandi í sumar með skemmtilegum útsaumi, blúndubróderíi og borðum. Þeir sem eru flinkir við saumaskapinn gætu jafnvel saumað sér slíka kjóla og leitað hugmynda í gömlum handa- vinnubókum. Þessi skemmtilegi kjóll frá Chloé er hvítur og stelpulegur og ákaflega sum- arlegur. Hvítu blúndurnar eru á sínum stað og í hönnuninni gætir áhrifa frá sjötta og sjöunda áratugnum. Gæti vel átt við í sumrinu sem nú hefur innreið sína með sólríki og gleði. Sakleysið uppmálað Stelpulegur kjóll frá Chloé. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Nakti apinnÓsóma Ósóma Ósóma Dogma Dogma Nakti apinn Nakti apinn Nakti apinn Stuttbuxur eru munaður sem Íslendingar geta aðeins nýtt fáa daga á ári. Tveir dagar bættust þó við um helgina. SU MA RSKÓ R fyrir hressa krakka Flottur sundpoki fylgir hverju keyptu pari. BORGARNESI S: 437 1240 Meðan birgðir endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.