Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 15.05.2006, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 15. maí 2006 13 Það þurfti þrjár rútur og dágóðan fjölda einkabíla til að flytja krakk- ana í leikskólanum Krógabóli á Akureyri ásamt starfsfólki og nokkrum úr hópi foreldra á bæinn Stóra-Dunhaga í Hörgárdal á dög- unum. Tilefni fararinnar var að kynnast dýrunum á bænum, klappa lömbunum og fara á hest- bak. Gleðin skein úr andlitum barn- anna enda ekki á hverjum degi sem þau njóta nálægðar við mál- leysingjana. Eftir annasaman og ánægjuleg- an dag var boðið upp á grillaðar pylsur og ávaxtasafi drukkinn með. -kk Krakkarnir á Krógabóli í sveitaferð LANGAR Í LAMB Vilberg Fannar hefur lengi langað í hund en eftir heimsóknina á Stóra-Dunhaga langar hann miklu meira í lamb. DRENGUR OG DÝR Vilberg Fannar Kristjáns- son gælir við eina kindina á Stóra-Dunhaga og vinur hans Vilhelm Ottó Biering Ottós- son fylgist dáleiddur með. Að baki þeim glittir í Maríu Björk Baldursdóttur. FLOTTAR Í BLEIKU Perluvinkonurnar Unnur Vilborg Reimarsdóttir og Bogga Sól Kristjáns- dóttir nutu sveitasælunnar hönd í hönd. Aron Máni Sverrisson og Mikaela Madis fóru á hestbak, líkt og flestir krakkanna. Þeim til halds og trausts var Una K. Jónatansdóttir, starfsmaður Krógabóls. FRÉTTABLAÐIÐ/KK Íslenska óperan og VÍS eignar- haldsfélag hafa gert með sér sam- starfssamning fyrir næsta leikár. VÍS hefur um árabil verið einn af dyggustu bakhjörlum Íslensku óperunnar. Bjarni Daníelsson óperustjóri segir að án samstarfs sem þessa væri ekki hægt að bjóða áhorfend- um upp á fjölbreytta og metnaðar- fulla dagskrá með listamönnum á heimsmælikvarða á vetri kom- anda. Á meðal verkefna á komandi hausti eru Brottnámið úr kvenna- búrinu eftir Mozart og Vetrarferð- in eftir Schubert. - shá Fjölbreytt dag- skrá tryggð FRÁ UNDIRRITUN Bjarni Daníelsson óperu- stjóri og Benedikt Sigurðsson, skrifstofu- stjóri forstjóraskrifstofu VÍS. MYND/FREYJA Öryggisnæla er nýja táknið fyrir rétt barna til öryggis í sænsku samfélagi. Kattis Sjösward er móðir tveggja barna, tveggja og ellefu ára. Henni rann til rifja ill meðferð foreldra á dreng sem dó í Svíþjóð í vetur og ákvað því að hefja herferð á bloggsíðunni sinni. Kattis hvatti fólk, sem styður rétt barna til öryggis, að ganga um með öryggisnælu í barminum, að sögn vefútgáfu Aftonbladet, og hefur það farið eins og eldur í sinu um alla Svíþjóð. Fjallað er um and- lát drengsins fyrir dómstólum í Svíþjóð. - ghs Nælur tákna öryggi barna KÆLA SIG Í VATNSSTRAUMI Hin sex ára Harlie Cullen og hvolpurinn hennar Lily þoldu illa við í hitanum í Fresno í Kaliforníu í Bandaríkjunum á dögunum og kældu sig niður í vatnselgnum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.