Fréttablaðið - 16.05.2006, Page 51

Fréttablaðið - 16.05.2006, Page 51
FASTEIGNIR Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgarnesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á Ísafirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Siglufirði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Gjaldheimta Vestfjarða Gjaldheimta Austurlands Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 15. maí 2006, virðis- aukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. maí 2006 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fall- ið hafa í eindaga til og með 15. maí 2006, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti, virðisauka- skatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfengis- gjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskráningar sjómanna, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, fasteigna- gjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru: Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, búnaðar gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttar- vöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 12.700 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.350 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt, áfengisgjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skul- da bifreiðagjöld og þungaskatt mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum. Reykjavík, 16. maí 2006. Það er gott að búa á austurlandi Kaupvangur, Egilsstaðir. 3. herbergja íbúðir (tilbúnar til afhendingar) Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Stórar og góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð í kjallara. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. VERÐ FRÁ KR. 16.450.000* Fasteignafélag Austurlands ehf · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 Björn sími: 896-8934 Ágúst sími: 894-7230 Harry sími: 896 6900 TIL SÖLU * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) Sýslumaðurinn á Húsavík UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Út- garði 1, Húsavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 24, Raufarhöfn, þingl. eig. Senja ehf. og Súlufiskur ehf. gerðarbeiðandi Veiðarfærasalan Dímon ehf., mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Aðalbraut 55, Raufarhöfn, þingl. eig. Pálína Auðbjörg Valsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Aðalbraut 57, Raufarhöfn, þingl. eig. Angela Ragnarsdóttir og Einar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Raufarhafnarhreppur, mánu- daginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Árblik, Raufarhöfn, þingl. eig. Þórhallur V Einarsson og Allskon- ar TF ehf, gerðarbeiðandi Raufarhafnarhreppur, mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Draflastaðir, jörð 153223, Þingeyjarsveit, þingl. eig. Sigurður Arnar Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Eignarhluti gerðarþola í Syðri-Bakka, Kelduneshr., fnr. 216- 5894, 216-5896, 216-5898, þingl. eig. Stefán Þóroddsson, gerðarbeiðendur Gúmmíbátaþjónusta Norðurl. sf og Point Transaction Syst Ísl ehf., mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Eignarhluti gerðarþola í Víkurbraut 20, 216-7162 Raufarhöfn, þingl. eig. Guðmundur Lúðvíksson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Röndin 13, Kópaskeri, þingl. eig. Rústir ehf, gerðarbeiðandi Öx- arfjarðarhreppur, mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Vatnsendi lóð 221-7717, Þingeyjarsveit, gerðarþoli Birkir Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, mánu- daginn 22. maí 2006 kl. 10:00. SINDRI ÞH-400, skipaskrárnúmer 0102, þingl. eig. Skipeyri ehf, gerðarbeiðendur Húsavíkurbær, Ker hf, Lífeyrissjóður sjó- manna, Sandgerðishöfn og Sveitarfélagið Skagafjörður, mánu- daginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Þórey ÞH-303, skipaskrárnúmer 6664, ásamt öllum rekstrar- tækjum, þingl. eig. Stefán Þóroddsson, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, mánudaginn 22. maí 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Húsavík, 15. maí 2006.+ Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast.sali – Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali Fr um Opið hús í dag á milli 17 og 19 Grjótasel 3 - einbýli Til sölu einstaklega vel staðsett og stórglæsilegt, mikið endurnýjað hús. Húsið er skráð 302,5 fm með 36 fm. tvöföldum bílskúr. Mögulegt er að hafa tvær íbúðir í húsinu en stöðugar end- urbætur hafa verið gerðar á því undanfarin ár. Nýlega endurgerð lóð með 78 fm palli og nuddpotti. Verð 59,5 millj. María tekur vel á móti áhugasömum. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Fr um Hraunhamar fasteignasala kynnir 93,8 fermetra 4ra herbergja íbúð við Hringbraut í Hafnarfirði. Góður inngangur, hol stór skápur þar. Gott eldhús með snyrtilegri innréttingu. Ágætt þvottaherbergi með glugga, hillur þar. Björt rúmgóð stofa (borðstofa). Svefnherbergi, ágætt baðherb baðkar með sturtu flísar í hólf og gólf, hvít innrétting, gluggi. Gott svefnherb. með skáp útgangur þaðan út á rúmgóðar suður svalir. Ágætt barnaherb. rúmgóð geymsla í sameign með glugga, plastparket á gólfum. Sérlega björt og skemmtileg íbúð á annri hæð í góðu 4-býli. Húsið er nýlega málað að utan. Gott útsýni og góð staðsetning. Verð 18,4 millj. HRINGBRAUT - HAFNARFIRÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.