Fréttablaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 64
Ferðafélag Íslands býður upp á morgungöngur við fyrsta hanagal þessa vikuna. Áætlað er að ganga á fimm fjöll í nágrenni höfuð- borgarinnar á fimm dögum og það klukkan sex á morgnana. Göngurnar taka ekki meira en þrjá tíma þannig að þeir sem eiga að mæta í vinnu um níuleytið mæta ferskir og frjóir á sína vinnustaði eftir erfiðið. Í gær gengu 22 manns í einmuna veður- blíðu á Helgafell fyrir ofan Hafnarfjörð. Í dag var gengið á Vífilsfell, á morgun eru það Móskarðshnúkar, á fimmtudag verður gengið á Grímannsfell og á föstudag verður endað á Keili. Lagt er af stað frá skrifstofu Ferðafélagsins í Mörkinni 6 á slaginu 6 og eru allir velkomnir með. Fólk er hvatt til að taka með sér nesti og góðan útbúnað. Sögu- menn mæta í hverja ferð og léttar teygjur eru teknar í upphafi ferð- ar. Þátttaka er ókeypis í þessum ferðum svo það er bara að stilla vekjaraklukkuna á 5.45. Gengið á fjöll við fyrsta hanagal Félagar í Ferðafélagi Íslands gengu upp á tind Vífilsfells í vikunni en eru hvergi hættir. HITACHI 42PD7200 býður upp á mestu upplausn í 42” plasma sjónvarpi í dag • Upplausn 1024 x 1024 punktar. Yfir 1000 línur! • 68,6 milljarðar lita. Nýr 1024 punkta myndkubbur gerir myndina ótrúlega skarpa og góða. • Allar tengingar til staðar sem hægt er að hugsa sér fyrir sjónvarp. • Uppfyllir öll skilyrði til að vera HD ready og gott betur. • Snúningsfótur með rafmótor. Glæsileg hönnun. • www.raunveruleikasjonvarp.is Eurovision í upplausn ���������� ���������������������� �������������������������� ������������������������������� ��������������������������� �������������������������� FRÉTTIR AF FÓLKI Kylie Minogue er nú komin aftur í sviðs- ljósið eftir að hafa haft hægt um sig síðan hún greindist með brjósta- krabbamein á síðasta ári. Þessi ástralski söngfugl segist vera búin að jafna sig eftir geislameðferð- ina og vera nú þegar byrjuð að leggja drög að nýrri plötu og vinn- ur að henni í London. Minogue vill koma lífi sínu aftur á venjulegt ról sem fyrst og eyða tímanum með kærasta sínum, franska leikaranum Olivier Martinez. Leikkonan og fegurðardísin Halle Berry kom móður sinni ærlega á óvart á mæðradaginn. Ekki lét hún blóm eða konfekt duga eins og siður þykir heldur keypti hún heilt hús handa mömmu sinni. Judith, móðir Berry, er bresk og er samband mæðgnanna mjög náið. Berry vildi því flytja hana frá Bret- landi til Los Angeles og er húsið sem hún keypti í sömu götu og hún býr í. Fína kryddið Victoria Beckham hefur látið hafa það eftir sér að Kate Moss sé tískugoðið hennar. Victoria segir að henni þyki Moss alltaf líta vel út og hún sé með puttana á púlsinum hvað varðar tísku. Victoria er sjálf mikið gúrú í þessum málum og hefur verið að hanna sína eigin gallabuxna- línu fyrir bandaríska merkið Rock and Republic. Hún og Moss eiga það sameiginlegt að hafa báðar sýnt föt fyrir hönnuð- inn Roberto Cavalli. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu CRY WOLF kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA SKROLLA & SKELFIR Á SALTKRÁKU kl. 6 INSIDE MAN kl. 8 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ÍSL. TALI kl. 6 LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 10.20 B.I. 16 ÁRA BANDIDAS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CRY WOLF kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6 PRIME kl. 5.45 og 8 THE HILLS HAVE EYES kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA MISSION IMPOSSIBLE 3 kl. 6, 9 og 11 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 6 CRY WOLF kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 4, 6 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 og 6 PRIME kl. 8 THE HILLS HAVE EYES kl. 10.10 B.I. 16 ÁRA ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 4 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 og 6 EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SÝND MEÐ ÍSLEN SKU O G ENSK U TAL I Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni - SV, MBL - LIB, Topp5.isSÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS - VJV, Topp5.is - HJ MBL - JÞP Blaðið - Ó.Ö.H. - DV - SV - MBL - LIB. - TOPP5.IS STRANGLEGA BÖNN UÐ INNAN 16 ÁRA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! „Mission: Impossible III byrjar sumarið með pomp og prakt og inniheldur allt sem góður sumarsmellur hefur uppá að bjóða, þrælgóðan hasar og fantagóða skemmtun.“ - VJV topp5.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN! FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Í FULLUM GANGI HEIMSFRUMSÝND 19. MAÍ · NÁNAR Á BIO.IS EFTIRSÓTTUSTU BANKARAENINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MAETTIR FRÁBAER GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÚLFUR... ÚLFUR... ENGIN TRÚIR LYGARA - ÞÓTT HANN SEGI SATT! ÞAU BJUGGU TIL MORÐINGJA SEM SNERIST GEGN ÞEIM...! MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA! - S.U.S. XFM 1/2 500 KR. 3 DAGAR Í FRUMSÝNINGU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.