Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 20.05.2006, Qupperneq 64
 20. maí 2006 LAUGARDAGUR20 Yesmine Olson dansari og söng- kona segir að Ísland sé uppáhalds- staðurinn hennar. „Annars væri ég náttúrulega ekki hér,“ segir hún. Af öðrum stöðum er Kaup- mannahöfn hins vegar í mestu uppáhaldi. „Ég bjó í Kaupmanna- höfn í þrjú ár og finnst hún alveg æðisleg. Ég hef ferðast mikið og ég er líka hrifin af New York en Kaupmannahöfn er mikið minni og það heillar mig. Í Kaupmanna- höfn er hægt að taka því rólega og hjóla út um allt en það er náttúrulega allt öðruvísi að hafa búið í borg en að ferðast bara til hennar.“ UPPÁHALDSSTAÐURINN Bjó í Kaupmannahöfn í þrjú ár YESMINE OLSON ER HRIFIN AF LITLUM BORGUM.FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR ...að körfubolti er upprunninn í Sprinfield Massachusetts? ...að sá sem setti reglurnar í leikn- um var hinn kanadíski Dr. James Naismith? ...að þetta var árið 1891? ...að reglurnar voru aðeins 13? ...að þær standa enn með viðbæt- um og breytingum? ...að leikurinn breiddist út innan YMCA háskóla? ...að um aldamótin 1900 breiddist körfubolti út innan háskólasamfé- lagsins í Norður-Ameríku? ...að um 1910 voru meiðsli svo algeng í körfubolta, sem og öðrum háskólaíþróttagreinum, að Roosvelt Bandríkjaforseti predik- aði fyrir stofnun háskólaíþrótta- sambands? ...að þá var Intercollegiate Athletic Association (IAA) stofnað? ...að árið 1936 var Alþjóða körfu- knattleikssambandið stofnað? ...að stofnendur þess voru Arg- entína, Tékkóslóvakía, Grikkland, Ítalía, Litháen, Portúgal, Rúmenía og Sviss? ...að körfubolti varð fullgild ólympíugrein í Berlín árið 1936? ..að Bandaríkin sigruðu í körfu- bolta á þeim leikum? ...að fyrsti opinberi NBA-körfu- boltaleikurinn fór fram 1. nóvem- ber 1946 í Toronto? ...að þá tóku Huskies á móti New York Knickerbockers í Maple Leaf Gardens? ...að áhorfendur voru 7.090? ...að 1967 var stofnuð önnur deild, ABA, til höfuðs NBA? ...að árið 1976 sameinuðust deildirnar? ...að körfubolti er önnur tveggja boltaíþrótta sem á uppruna sinn að rekja til Norður-Ameríku? ...að hin er netbolti (sem fáir þekkja)? ...að eitt sigursælasta lið sögunnar í körfubolta er lítið sem ekkert þekkt í ag? ...að það var New York Renaiss- ance? ...að það var fyrsta liðið skipað eingöngu lituðum leikmönnum? ...að eitt tímabilið unnu þeir 112 leiki og töpuðu aðeins 7? ...að heildarárangur þeirra er 2.588 sigrar og 529 ósigrar? VISSIR ÞÚ... Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, var haldin í fyrsta skipti árið 1955. Fimmtíu árum síðar, árið 2005, var Evrópubúum gefinn kostur á því að velja bestu Eurovision-lög allra tíma. Keppni um bestu lögin var haldin í Danmörku en viðburðin- um var sjónvarpað beint. Eftirfarandi lög voru valin þau bestu frá upphafi. 1. Waterloo með Abba Sænska poppsveitin vann keppnina árið 1974 með frægasta Eurovision-lagi frá upphafi. Sígilt lag sem flestir hafa dansað við. 2. Nel blu pinto de blu með Domenicu Modugno Ítalir lentu árið 1958 í þriðja sæti með þessu lagi sem þekktara er undir heitinu Volare. 3. Hold me now með Johny Logan. Árið 1987 vann Írinn Johnny Logan söngvakeppnina í annað sinn með þessu lagi. Hann hafði einnig unnið sjö árum fyrr með laginu What‘s another year. 4. My number one með Elenu Paparizou. Grikkir unnu í fyrsta sinn í fyrra með þessu lagi sem var því glænýtt þegar keppn- in um besta Eurovision- lagið fór fram. Það skýrir líklega sæti þess í keppn- inni um bestu lögin, því lagið mun seint teljast til bestu Eurovision-laganna. 5. Save your kisses for me með Brotherhood of Man. Breskt stuðlag frá árinu 1975 sem varð mjög vinsælt í kjölfar keppninnar. TOPP FIMM: EVRÓVISJÓN Funahöfða 5 - Sími 567 2400 HYUNDAI SANTA FE Árgerð 2005. Ekinn 10 þús. km. Álfelgur, dráttarkúla, spoilerkit og margt fleira. Sumar- og vetrardekk (ný) Verð kr. 3.100.000. Í tilefni eins árs afmælis Bílahornsins bílasölu verður glatt á hjalla hjá okkur í vikunni. Allir sem kaupa bíl fá í kaupbæti gjafabréf út að borða fyrir 2 á Óperu í Lækjargötu. Allir fá Kók og Prins og Sjóvá gefur 50% afslátt af lántökugjöldum. Alltaf heitt á könnunni. Síðast en ekki síst eru frábær tilboð á bílum. VIÐ ERUM EINS ÁRS OG Í SANNKÖLLUÐU HÁTÍÐARSKAPI! AUDI A 6 QUATTRO Árg. 1999. Ekinn aðeins 74 þús. km. Einn með öllu - innfluttur af Heklu. Verð kr. 2.250.000. Staðgreiðslutilboð 1.790.000 kr. VW GOLF GTI 2.0 Árgerð 2005. Ekinn 10 þúsund km. Litað gler, topplúga og margt fleira. Verð kr. 2.850.000. 50% AFSLÁ TTUR AF LÁNTÖ KUGJA LDI VIÐ ERUM HÉR! SPAR IBAU KUR sem e yðir aðein s 2 lít rum á hun draði ð Frábærtilboð ábílum Kók og Prins fyrir alla ALLTAF HEITT Á KÖNNUNNI! VW GOLF GTI TURBO „SPOILERKIT“ Árgerð 2000. Ekinn 78 þús. km. Mikið breyttur bíll í toppstandi. Verð kr. 1.590.000. GLÆSILEGUR SPORTBÍLL SMART COUPE DIESEL Árgerð 2003 Ekinn 75 þús.km. Verð kr. 1.590.000. ST.GR.TILBOÐ 1.190.000 kr. GL Æ SI LE GU R FY RR UM SÝ NI NG AR BÍ LL FR Á B& L EN DA LA US AF M Æ LIS TI LB OÐ Gjafabréf út að borða fyrir tvo á Óperu! „BANKASTJÓRABÍLL“ AF SL ÁT TU R 46 0. 00 0 KR . FRÁBÆ RT VERÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.