Tíminn - 18.09.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 18.09.1977, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 18. september 1977 ABttGAítt*' Þýzka leikkonan Hildegard Knef hefur ekki alltaf baðað á rósum. Hun hefur orðið að striða við sjúkdóma af margvislegum gerðum. Má þar nefna blóðeitrun oftar en einu sinni, nokkra nefuppskurði, hita- beltissjúkdóma, margar matareitranir og sex sinnum lifhimnubólgu. Þar við bætast barnasjúkdómar, barnalömun, heila- himnubólga, kirtlaúrtökur, nýrnabólgur, sprunginn botnlangi, margvisleg bein- brot, 14 tegundir ofnæmis, og svona mætti lengi telja. Erfiðasta áfallið fyrir hana hefur samt eflaust verið, þegar hún fékk krabbamein fyrir nokkrum árum, og varð að gangast undir margar skurðaðgerðir. Um þá baráttu hefur hún skrifað mikið og vel lesna bók, Dómurinn. En alltaf hefur hún rifið sig upp úr öllum þessum erfið- leikum. Nú er Hildegard orðin 51 árs og nýgift sér fimmtán árum yngri manni. Um þessar mundir leikur hún i kvikmynd, sem verið er að taka á grisku eynni Lfkos. Þykir hún sýna fádæma dugnað við upp- tökurnar, þvi að ekki eru allar aðstæður sem þægilegastar. Loftslagið á eynni er mjög frábrugðið þvi, sem Hildegard á að venjast: gifurlega heitt. Þar að auki er eyjan fræg fyrir grimmar moskitóflugur,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.