Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 22
[ ] Það eru ekki mörg ár síðan kjöt var grillað með töluvert frumstæðari hætti en nú þekkist. Á síð- ustu árum hefur grilltækni Íslend- inga tekið slíkum stakkaskiptum að halda mætti að iðnbyltingin væri að ríða yfir. Fyrir einungis fáum árum mátti finna kola- lyktina liggja yfir borginni á fallegum sumarkvöldum. Í görð- um mátti sjá fólk standa bogið í baki að bakstra við að hella úr kolapoka í lítið grill sem riðaði á veikum fótum. Í dag er öldin önnur. Gasgrill eru orðin tæknileg, aðgengileg og hlaðin aukabúnaði. Sum gasgrill eru orðin svo stór að þau fylla út í meðalstórar svalir. Flottustu gasgrillin eru auk gríð- arstórs grillflatar búin ýmsum öðrum þægindum. Klakabox, hlið- argashellur, hillur og skápar með ryðfríum hurðum eru meðal aukabúnaðs sem kemur með flottari grill- um í dag. Það er því réttilega hægt að kalla þessi nýju grill eldhús í garðinum. Fjölmargar verslanir selja flott gasgrill og fór blaðamaður á stjá og skoðaði úrvalið í nokkrum verslunum sem selja mikið af gasgrillum. Starfs- maður á Nestisstöð Essó við Ártúns- höfða segist selja mest af stærstu grillunum í línunni frá þeim sem heita Blue Ember og kosta tæpar sextíu þúsund krónur. Spurður hvort að stór gasgrill séu orðin að stöðu- tákni svarar hann hlæjandi: „Já, þetta er náttúrulega bara eins og að kaupa sér jeppa.“ - vör. Eldhús í garðinum Geitungabú geta leynst víða. Ekki reyna að losa ykkur við þau sjálf, það gæti endað illa. Látið fagmenn um verkið. Permasteel-gasgrill frá Ellingsen eru svo vinsæl núna að þau eru uppseld í bili. Verð 79.900 krónur. Cambigas-grill frá Ellingsen. Verð 59.995 krónur. Þetta gríðarstóra gasgrill var eitt sinn til sölu hjá Byko. Blue Ember FG 50069 frá Fiesta eru vinsælustu gasgrillin hjá Essó. Verð 59.900 krónur. Gusto 38040 frá Fiesta eru einföld og ódýr grill frá Essó. Verð 13.990 krónur. Trooper EX gasgrill frá Essó Verð 32.500 krónur. ��������������� �������������������� ��������������������������� ��������������������� ������������� ����������� ������ ������ ������������� � � � �� �� �� ��� � ����������������������������������� ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Verslunin hættir 10-40 % afsláttur af öllum vörum í búðinni Búðin lokar þann 23.júni Opið frá 11-18 virka daga • Hlíðarsmára 11, Kópavogi s: 5651504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.