Fréttablaðið - 19.06.2006, Page 28

Fréttablaðið - 19.06.2006, Page 28
 19. júní 2006 MÁNUDAGUR8 HVERAFOLD - RÚMGÓÐ Mjög góð 93 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýl- ishúsi. Rúmgóð stofa með út gang á vestursvalir. Eldhús með fallegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu, borðkrókur við glugga. Fallegt flísalagt baðherbergi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum. Fallegt útsýni. Verð 19,9 millj. SPÓAHÓLAR - SÉR LÓÐ Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býlishúsi. Hol og stofa með nýlegum ljósum flísum á gólfi, rúmgott svefnherbergi og eldhúss. Flísalagt baðherbergi. Hellulögð verönd og sér lóð. Verð 14,2 millj. ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLT Stórglæsileg 112 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Þrjú góð svefnherbergi. Stórar stofur og glæsilegt eldhús. Eik- arparket og fallegar flísar á gólfum. Gengið að lyftu innan úr bílageymslunni. Álklætt hús. Fallegt útsýni. Verð 29,3 millj. BERGÞÓRUGATA - LAUS Rúmgóð 86 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í gömlu stein- steyptu fjórbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur og gangur með merbau parketi, dúklagt baðherbergi með sturtu, eldhús með upphaflegri innréttingu, tvö góð svefnherb. með dúk. Verð 19,8 millj. AKURHVARF - ÚTSÝNI Glæsileg 210fm raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er staðsteypt og afhendist fullbúið að utan, en tilbúið til spörlunar og málunar að innan. Búið verður að hlaða og múra alla milliveggi og hiti tengdur. Einnig er hæt að fá húsin fullbúin án gólfefna. Lóð verður grófjöfn- uð. Fallegt útsýni. Verð frá 39,5 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ - SÉRHÆÐ Mjög falleg 130 fm efri sérhæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Þrjú óvenju stór svefnherbergi og stórar saml. stofur. Timburverönd út fa hjónaherbergi. Íbúðin er mjög mikið endurnýjuð. Nýl. gler og gluggar. Snjó- bræðsla í innkeyrslu. Í risi er leikaðstaða og sjónvarpshol ásamt þvottahúsi. Frábær eign. Verð 29,9 millj. GRUNDARHVARF - NÝTT Vorum að fá í sölu glæsilegt 350 fm einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr og ca. 85 fm 3ja herbergja aukaíbúð á jarðhæð. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en að innan í núverandi ástandi. Aðalíbúðin er tilbúinn til innréttinga og málningar en aukaíbúðin er fullbúin með fallegum ljósum innréttingum og náttúruflísum á gólfum. Mikið útsýni og stór lóð. Verð 70 millj. GVENDARGEISLI - GLÆSIEIGN Glæsilegt 206 fm einbýlishús innréttað eftir hönnun Rutar Káradóttur. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, spónlagð- ar með eik, innihurðir eru extra háar rennihurðir. Eikarp- arket og flísar gólfum. Góðar stofur, stórt og rúmgott eld- hús, 3 svefnh. og tvö baðherbergi. Glæsileg lýsing hönn- uð af Lúmex. Sjón er sögu ríkari. Verð 77 millj. Fr um Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður Félag fasteignasala Byggðarhorn, Árborg Um er að ræða jörðina Byggðarhorn sem er 10,8 ha. á jörðinni er 200,5 m² einbýlishús, fjós sem 245,9 m² með áburðarkjallara,160 m² fjárhús með áburðarkjallara og 289 m² sambyggð hlaða. Staðsetning 2,5 km utan við Selfoss. Verð 39,0 m. Spilda úr Laugamýri, Hraungerðishreppi Um er að ræða ca 75 ha spildu rétt austan við Selfoss. Landið er úr jörðinni Laugum og er aðkoma að því að austanverðu. Landið er gras- gefið og liggur að áveituskurði Flóaáveitunnar. Mjög gott beitarland. Stutt er í kalt vatn og rafmagn þar sem vatnslögn og 3 fasa rafmagn liggur í gegnum landið. Verð 33,7 m. Stallar, Bláskógabyggð Um er að ræða Garðyrkjubýlið Stallar, Bláskógabyggð sem er örstutt frá Geysi í Haukadal. Aðallega eru ræktaðar agúrkur í stöðinni er fram- leiðslugeta 40 tonn af gúrkum. Húsakostur er: 998,4 m² gróðurhús, 143,2 m² uppeldishús (gróðurhús), 71,1 m² pökkunarhús(tengibygging) og 100 m² pökkunarhús/verkstæði. Búið er að innrétta litla íbúðarað- stöðu í pökkunarhúsi, heitur pottur. Verð 13,0 m. Engjavegur 8, Selfossi Um er að ræða 113,0 m² einbýlishús ásamt 38,3 m² bílskúr. Eignin tel- ur m.a. stofu m/hurð út í garð, eldhús m/hvít/beyki innréttingu, þvotta- hús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf og er þar baðkar. Verð 23,4 m. Holtabyggð, Árborg Vorum að fá á sölu jarðir í nýrri byggð í landi Byggðarhorns í Árborg. Land- ið er mjög grasgefið og hentar vel til beitar. Holtabyggð telur 20 landeignir, hver og ein um 7,5 ha að stærð að meðaltali. Í skipulagstillögum er gert ráð fyrir að þar megi byggja allt að 2000 m² byggingar þ.m.t íbúðarhús, hest- hús eða önnur útihús. Gatnagerðagjöld innifalin. Verð frá 19,9 m. Spilda úr Dísukoti, Þykkvabæ, Rangárþingi ytra Um er að ræða ca 65 ha spildu í Þykkvabæ. Landið er úr jörðinni Dís- ukoti og hluti úr Oddsparti. Umferðaréttur að landinu er á mörkum Há- kots og Dísukots. Skurðir eru á landamörkum. Gott beitarland og mikil gæsaveiði. Verð 19,5 m. Sveitasetrið ehf. Um er að ræða fyrirtæki sem hefur heilsárshús til leigu. Í eigu fyrirtækisins eru þrír bústaðir (Koðrabúðir 6, 7 og 10) á leigulóðum í Biskupstungum. Húsin eru kanadísk einingahús og er hver bústaður 55 m². Í bústöðunum eru tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu og innrétt- ingu. Timburverönd m/rafmagnspotti. Búið að bóka bústaðina talsvert fyrir n.k. sumar. Möguleiki er á að kaupa bústaðina sér. Nánari uppl. á skrifstofu. Grænamörk 2 íb. 110, Selfossi Um er að ræða glæsilega 93,9 m² íbúð í nýju fjölbýlishúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin telur forstofu m/skáp, þvottahús m/innréttingu og hillum, eldhús m/eikarinnréttingu, stofu m/hurð út á timbursólpall, tvö svefnher- bergi m/skápum og baðherbergi m/innréttingu, handklæðaofni og upp- hengdu salerni. Nánari uppl. á skrifstofu. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 | Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr um LÓÐIR Á SELFOSSI Höfum til sölu nokkrar glæsilegar par-, einbýlis- og fjölbýlishúsalóðir í vel staðsettu, nýlega skipulögðu íbúðarhverfi á Selfossi. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa leikskóli og grunnskóli. www.log.is/hagaland Spilda úr Króki, Ásahreppi Um er að ræða ca. 6 ha. spildu úr jörðinni Króki, Ásahreppi. Vegur ligg- ur með landinu að vestanverðu og er girt með honum. Eftir er að girða á mörkum Hárlaugsstaða og spildunnar. Kaldavatnslögn liggur með veginum. Fyrirhugað er að leggja hitaveitu framhjá landinu á komandi mánuðum. Verð 3,2 m.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.