Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 38
 19. júní 2006 MÁNUDAGUR18 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Vegfarendur við Tryggvagötu hafa vafalaust tek- ið eftir stærðarinnar grunni sem þar hefur verið grafinn. Á svæðinu fyrir aftan Naustið stóð áður vínveitingahúsið Skipperinn og Vélasalan sem nú er búið að rífa. Ráðgert er að glæsilegt verslunar- og íbúðarhúsnæði muni rísa á lóðinni. Það er fasteignafélagið Kirkjuhvoll sem er eigandi lóðar- innar við Tryggvagötu þar sem húsið mun rísa. „Þetta verð- ur sex hæða íbúða- og verslunarhúsnæði. Á jarðhæðinni verða verslanir og ýmis þjónusta, á hæðunum fyrir ofan verða síðan 24 íbúðir. Þetta verður mjög vandað hús sem mun setja fallegan svip á umhverfið. Í byggingunni verða fjórir stigagangar sem hver verður með sér lyftu. Allur frá- gangur verður hinn vandaðsti. Síðan verður efri inndregin hæð sem þar sem er gert ráð fyrir 350 fermetra þakíbúðar- svítu,“ segir Karl J. Steingrímsson, framkvæmdastjóri fyr- irtækisins. Það eru +Arkitektar sem teiknuðu húsið og samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu munu allar íbúðir hússins hafa svalir eða þakgarð í suður. Heildarflatarmál hússins verður um 3900 fermetrar. Hluti lóðarinnar sem húsið mun rísa á er á svokölluðum Naustreit og þar við hliðina stóð lág- reist hús þar sem hinn frægi bar Skipperinn var meðal ann- ars til húsa. Kirkjuhvoll keypti það hús til niðurrifs og sam- einaði lóðirnar. „Verkið tafðist aðeins en því verður lokið eftir eitt ár,“ segir Karl J. Steingrímsson spurður um verk- lok við Tryggvagötuna. valgeir@frettabladid.is Glæsibygging við Tryggvagötu Skipperinn hefur nú fengið að víkja. 3900 fermetra verslunar- og íbúðarhúsnæði mun rísa á lóðinni á næsta ári. Dalhús 95 - Endaraðhús Eignaumboðið kynnir: 190 fm endaraðhús í Dalhúsum. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi og útgengt á svalir frá hjónaher- bergi, rúmgott baðherb. Á neðri hæð er eldhús, borðstofa, gesta- salerni, sjónvarpshol og svalir út frá því og þvottahús. Innbyggður bílskúr. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar í síma 580-4600 Verð 45,9 millj. Vatnsendablettur 711 Stórglæsilegt einbýli á frábærum útsýnisstað við Vatnsenda. Hús- ið stendur á 1100 fm. lóð ekki langt frá vatninu í átt að Kríunesi með frábæru útsýni. Húsið er 295,4 fm. þar af bílskúrinn 45,2 fm. Húsið skilast fokhelt að inn- an en fullbúið að utan, steinsallað, timbur/ál gluggar og grófjöfnuð lóð.Upp- lýsingar utan skrifstofutíma er í síma 898-9979 Sigfús eða 898-4125 Krist- inn. Verð 65 millj. Gvendargeisli 144 - Raðhús Eignaumboðið kynnir: Raðhús á einni hæð sem skiptist í íbúð 140 fm og bílskúr 28 fm . Húsin eru velstaðsett og er stutt í grunnsk., leikskóla og aðra þjónustu. Hús- ið afhendist fullbúið án gólfefna. Timburverönd. Verð 39,8 millj. Dagverðarnes 72b - Sumarhús Húsið er á stórkostlegum stað í landi Dagverðarness í Skorradal og er skemmtilega skipulagt með þremur svefnherb., eldhúsi, stofu, baðherb. og forstofu. Af verönd er gríðarlegt útsýni. Af- hent fullbúið án eldhúsinnr. en öll tæki í eldhús fylgja og þvottavél með þurrkara. Verð 23 millj. Dagverðarnes 74a - Sumarhús Húsið er á stórkostlegum stað í landi Dagverðarness í Skorradal. Húsið er skemmtilega skipulagt með þrem svefnherbergjum þ.e. tvö herbergi á neðri hæð og milliloft yfir öllum hluta hússins, eldhúsi, stofu, baðherbergi og forstofu. Verönd með gríðarlegu útsýni. Gólfflötur hússins er 46,4 fm auk millilofts. Afhent í núverandi ástandi þ.e. fullbúið að utan og tilbúið að inn- an, utan smáfrágangs á rafmagni. Eldhús er í húsinu og öll tæki en ekki innrétting. Glæsilegri umgjörð er vandfundin. Verð 17,7 millj. Norðurbrú 6 - 2ja herbergja Glæsileg 66,80 fm 2ja herb. íbúð á annari hæð. Stórt svefnherb. með góðum skápum og parketi. Þvottah. er innan íbúðar. Eldhús er með fallegri eikarinnréttingu og háfi yfir helluborði. Baðherb. er flísalagt með eikarinnréttingu. Anddyri er flísalagt með góðum skápum. Stofa er parketlögð með útbyggðum glugga og útgengi á suðvestur svalir. Sérgeymsla í kjallara og stæði í bílskýli. Lyklar hjá sölumönnum Eignaumboðsins sem einnig sýna eignina. Laus við kaupsamning. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignaumboðsins í síma 5804600 eða eftir lokun í síma 8989979 hjá Sigfúsi. Verð 19,9 millj. Vatnagarðar 16 - Atvinnuhúsnæði Eignaumboðið kynnir: Atvinnu- húsnæði á jarðhæð með góðri lofthæð alls 218,8 fm Húsnæðið skiptist í tvo sali og skrifstofu í dag en lítið mál að breyta því í i sal þar sem léttir veggir skilja af salina. Getur losnað strax. Allar nánari upplýsingar eru á skrif- stofu Eignaumboðsins á skrif- stofutíma í síma 5804600 en eftirr lokun í síma 8989979 Sigfús Verð 33 millj. Naustabryggja 20 - 4 herbergja Eignaumboðið kynnir: 128 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (jarð- hæð). Íbúðin er með sérgarði með timburverönd og fylgir íbúð- inni rúmgott bílastæði í bíla- geymslu. 3 rúmgóð svefnherb. með skápum. Gólfefni er eikarp- arket, á baði og þvottahúsi er flísalagt. Lóðin er öll fullfrágengin og í kjallara er sérgeymsla Innangegnt er úr bílageymslu í sameign. Verð 28,9 millj. Krókháls 5 - Atvinnuhúsnæði Eignaumboðið kynnir: Frábært tækifæri fyrir fjárfesta. Um er að ræða vel innréttað og snyrtilegt skrifstofuhúsnæði á 3 hæð (efstu) í vesturenda. Vel staðsett hús, stórt malbikað bílastæði er fyrir utan með fjölda bílastæða. Húsnæðið er allt í útleigu (nema milliloftið) til traustra aðila til 5 og 10 ára. Á hæðinni sem er 508 fm auk 110 fm millilofts er góð móttaka og fjöldi skrifstofa ásamt glæsilegri móttöku, biðstofu, fundarherbergi, tvö WC og eldhúsi. Flott útsýni er yfir Sundin og til Esjunnar. Verð 79,5 millj. Vatnsendablettur 710 Um er að ræða stórglæsilegt ein- býlishús á einni og hálfri hæð með mikilli lofthæð á efri hæð, húsið stendur á um 1300 fm lóð rétt við Elliðavatn og skilast full- búið að utan og fokhelt að innan. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og allur fjallahringurinn blasir við. Um er að ræða hús upp á 345 fm. Teikningar af húsinu eru á skrifstofu Eignaumboðsins. Upplýsingar utan skrifstofutíma er í síma 898-9979 Sig- fús eða 898-4125 Kristinn. Verð 69 millj. Hvaleyrarbraut 2 - Atvinnuhúsnæði Eignaumboðið kynnir: 459 fm at- vinnuhúsnæði / 187 fm atvinnu- húsnæði og 138 fm avinnuhús- næði, alls 784 fm, öll með ca. 4,5 metra lofthæð. Húsnæðið er staðsett miðsvæðis í Hafnarfirði. 459 fm húsnæðið er að mestu einn opin salur með gluggum á einni hlið (þar er mögulegt er að setja milliloft), með ca. 4 m. hárri innkeyrsludyr. 187 fm húsnæðið er einnig með sömu lofthæð og að mestu einn salur auk stórrar innkeyrsluhurðar. Húsnæðið sem er 138 fm er úbúið kæli og frysti ásamt wc og lítilli skrifstofu. Stór innkeyrsluhurð. Uppl. í síma 5804600 Tilboð Skúlagata 32-34, Reykjavík. eignir@eignir.is Bjargslundur Mosfellsbæ Eignaumboðið kynnir: Fallegt 207,4 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á 882 m2 eignarlóð í útjaðri byggð- ar við Bjargslund í Mosfellsbæ. Húsið er í byggingu og afhendist tilbúið til innréttinga. Glæsilegt hús á frábærum grónum stað. Verð 45,9 m. Hvaleyrarbraut 2 - Atvinnuhúsnæði Eignaumboðið kynnir: 138 fm iðnaðarbil með stórum inn- keyrsludyrum. Í plássinu fylgir frystir og kælir, tilvalið fyrir ýmis- konar iðnað. Áhvílandi 11,9 millj. Verð 19,9 millj. Grettisgata 69 - 3ja herbergja 3ja herbergja ósamþykkta íbúð í kjallara í góðu 4ra hæða húsi við Grettisgötu í Reykjavík. Komið inn í hol með flísum á gólfi, gengið inn í stofu þar sem parket er á gólfi. Svefnherbergin eru tvö með parketi á gólfum. Raflagnir hafa verið endur- nýjaðar að hluta. Baðherbergi er flí- salagt með sturtu og nýlegri innrétt- ingu. Eldhús með góðri innréttingu. Góð sameign. Verð 16,5 millj. Skólabraut 21 - Akranesi Eignaumboðið kynnir: Sex útleig- uíbúðir allt frá 54-106 fm við Skólabraut á Akranesi. Íbúðirnar eru í eigu einkahlutafélags. Húsið var tekið í gegn að miklu leyti en norður og vestur hlið þarf að klæða. Íbúðirnar eru allar í útleigu. Allar uppl. hjá Eignaumboðinu í síma 580 4600 eða 898 9979 Sigfús og 898 4125 Kristinn. Fr u m Leó E. Löve hrl., lög.giltur fasteignas. Kristinn viðskiptafræðingur Sigfús sölustjóri Aðalheiður sölumaður og ráðgjafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.