Fréttablaðið - 19.06.2006, Síða 43
MÁNUDAGUR 19. júní 2006 23
Draumaeignir
Álfhólsvegur - 200 Kóp
Tilboð óskast
Laus við kaupsamning
Gott 147 fm 4-5 herb. endaraðhús þ.a 19 fm bílskúr. Fallegur garður.
Klapparhlíð - 270 Mos
20.900.000
Falleg 82 fm 3ja herbergja á 2. hæð (efrihæð) í litlu fjölbýli með sérinngang.
Reynigrund 43 - 200 Kóp
37.900.000
Fallegt og mjög vel staðsett 152,2 fm endaraðhús með bílskúr, neðst í
Fossvogsdalnum í Kópavoginum - Eldhús nýlega staðsett - Fallegur garð-
ur með skjólsælli verönd. Sigurður sölumaður Draumahúsa tekur á móti
gestum.
Draumaeignir
Álfkonuhvarf - 203 Kóp
22.900.000
Glæsilega og ný 105,9 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með svölum í 3 hæða
fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu.
Klettás - 260 Rbæ
34.500.000
193,1 fm 6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum á frábærum útsýnisstað. Hús-
ið er steypt og klætt með áli á efri hæð og neðri hæð verður klædd með flís-
um. Innfeld halógen lýsing er í loftum á efri hæð. Hnotuparket og flísar á
gólfum. Allar innréttingar og gólfefni eru frá HTH. GÓÐ EIGN.
Tröllateigur 26 - 170 Mos
25.400.000 LAUS TIL AFHENDINGAR
Mjög nýleg og gullfalleg 4ra herbergja, 105 fm íbúð á 2.hæð með sérinn-
gangi í fjórbýli á mjög skemmtilegum stað í Mosfellsbæ. Linda tekur á móti
gestum.
Draumaeignir
Birkihlíð - 825 Árb
29.000.000
108,8 fm einbýlishús ásamt 38 fm bílskúr á góðum stað á Stokkseyri, eign-
inni fylgja útihús um 200 fm 2 LANDSPILDUR fylgja eigninni sem eru í leigu
til 25 ára, samtals 23 Ha. Tilvalið til trjáræktar eða beitar. Gott útsýni er til
allra átta. Getur losnað fljótlega.
Grundarstígur - 101 Rvk
54.900.000
Afar glæsilegt og sjarmerandi 170,5 fm einbýli í Þingholtunum. Húsið er 2
hæðir og ris með fallegum garð. Eignin hefur öll verið endurnýjuð á síðustu
árum og er í afar góðu ástandi.
Logafold - 112 Rvk
64.000.000
UM ER AÐ RÆÐ CA. 340 FM., þ.a 37,1 fm bílskúr, einbýlishús við botnlanga
á frábærum stað þar sem stutt er í útivist, þjónustu og skóla. Húsið er tign-
arlegt með nýju álþaki, stórri verönd, fallegum garði og skjólverki. Hiti er í
plani. Möguleg séríbúð á neðri hæð.
Opið hús í dag milli 17:00 og 18:00 Opið hús í dag milli 18:00 og 21:00