Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 61
MÁNUDAGUR 19. júní 2006 41 �������������� �� �������������� �� �� ������������ �� ������������� ������������������� �� ��������������� �� ������������ � ������������������������� Fr um Sumarhús - Brekkuskógur Stærð í fermetrum: 92 fm Fjöldi herbergja: 3ja herbergja Tegund eignar: Sumarhús Verð: 14.500,000,- Lýsing eignar: Stór og glæsileg 92,33 fm sumarhús á leigulóð á góðum stað í Brekkuskógi, Biskupstungunum. Mjög góð staðsetning á milli Laugavatns og Geysis. Skilalýsing : Húsin skilast full frágengið að utan, en einangruð og innþétt að innan með 35 fm verönd. Heitt og kalt vatn og rafmagn verður í bústaðnum en heimæðargjöld ógreidd. Tengdur heitur pottur fylgir hverju húsi. Viðhaldsfríir gluggar. Stölluð álklæðning á þaki, val á milli svartrar/rauðrar. Kúft vatnsklæðning að utan. Húsið stendur á steyptum sökklum, hitalögn í gólfi. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Hvar er Brekkuskógur? 17 km austan Laugarvatns er ekið að afleggjara til vinstri merktur Brekka/orlofshús. Glæsileg eign. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 Engihjalli - Kópavogi Stærð í fermetrum: 90,0 Fjöldi herbergja: 3 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 16,400,000 HÚSEIGN KYNNIR FALLEGA 3 HERBERGJA ÍBÚÐ Á ANNARI HÆÐ Í FJÖLBÝLI MEÐ LYFTU OG TVEIMUR SVÖLUM. Forstofan er með skápum og parket á gólfi. Baðherbergið er með flísum á gólfi, innréttingu, baðkari, og upphengdri sturtu. Stofan er mjög rúmgóð með parket á gólfi, útgengt á suður svalir þar sem mikil veðurblíða er á sumrin. Eldhúsið er með fallegri innréttingu sem var lökkuð fyrir um 3 árum, parket er á gólfi og tengi fyrir uppþvottavél. Hjónaherbergið er rúmgott með góðu skápaplássi og símatengli, útgengt á austur svalir. Barnaherbergið er með skáp og parket á gólfi. Sameiginlegt þvottahús er við hliðina á íbúðinni. Geymsla fylgir íbúðinni. Þetta er eign sem er mjög björt og vel skipulögð í góðu og barnvænu hverfi. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm: 898-1005 Kötlufell - Reykjavík Stærð í fermetrum: 63,7 Fjöldi herbergja: 2 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 12,300,000,- HÚSEIGN KYNNIR FALLEGA 2 HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3 HÆÐ Í MIKIÐ ENDURNÝJUÐU FJÖLBÝLI MEÐ SÉR BÍLASTÆÐI.Forstofa er samliggjandi stofu, dúkur á gólfi. svalirnar eru yfirbyggðar með teppi á gólfi. Eldhúsið er með ágætri innréttingu og dúk á gólfi glæsilegt útsýni í vestur. Baðherbergið er með baðkari upphengi fyrir sturtu og nýlegum flísum á gólfi. Hjónaherbergið er rúmgott með nýlegum skápum dúkur á gólfi. Geymsla fylgir íbúðinni. Sameiginleg þvottaðstaða er í fjölbýlinu. Allt fjölbýlið var klætt að utan með álklæðningu fyrir fjórum árum síðan. Allar upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Hamraborg - Kópavogi Stærð í fermetrum: 69,9 Fjöldi herbergja: 3 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 15,700,000,- TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ Á 7. HÆÐ Í HAMRABORGINNI. Ágæt stofa. Eldhús með góðum borðkrók. Rúmgott hjónaherbergi og forstofuherbergi. Þvottahús á hæðinni. GLÆSILEGT ÚTSÝNI OG STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU Allar upplýsingar veita Gyða Gerðarsdóttir í síma 695-1095 eða Baldvin Ómar í síma 898-1177 Krummahólar - Reykjavík Stærð í fermetrum: 102,4 Fjöldi herbergja: 4-5 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 17,800,000 Góð 4-5 er skráð sem 5. herbergja íbúð á 2. hæð með suður - svölum og sérgeymslu. Komið er inn í forstofu með stein flísum á gólfi og fatahengi. Stofan er til vinstri frá forstofu og er með nýlegu parketi á gólfi, hún er mjög rúmgóð og útgengt er frá stofu á suður-svalir, þar er svo rými sem er borstofa en möguleiki er á að setja þar upp vegg og verður íbúðin þá fimm herb, gluggar í suður-vestur og norður. Eldhúsið er með góðri innréttingu, hvítum flísum á milli skápa góðum tækjum og góðum borðkrók gólf efni nýleg, þvottaðstaða er inn af eldhúsinu með matarbúri, gluggi í vestur. Baðherbergi er með baðkari og sturtu, flísar. Hjónaherbergi er með skápum og parket á gólfi, gluggi í norður. Barnaherbergi er með dúk á gólfi og glugga í austur, er nýtt sem sjónvarpsherbergi í dag. Barnaherbergið er með dúk á gólfi engir skápar. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni hjóla- og vagnageymsla er í fjölbýlinu. Gervihnattadiskur er í fjölbýlinu. Allar frekari upplýsingar veitir Ástþór Helgason gsm 898-1005 Brekkusel - Reykjavík Stærð í fermetrum: 249,9 + 22,3 (bílskúr) Fjöldi Herbergja: 8 Tegund eignar: 3ja hæða Raðhús Verð: Tilboð JARÐHÆÐ: Forstofa með flísum, inn af henni er hitakompa sem er nýtt fyrir útiflíkur og skó, gangur snyrting, 2 herbergi, þvottahús og lítil skrifstofuaðstaða. Útgengt er út í garð af fyrstu hæðinni. Gólfefni eru flísar og dúkur. ÖNNUR HÆÐ: Sjónvarpshol, inn af því er eldhúsið. Í eldhúsi er hvítlökkuð eldri innrétting í góðu ástandi, við hlið eldhússins er stórt búr, einnig er herbergi á hæðinni og snyrting. Hinu megin við sjónvarpsholið er komið inn í borðstofu og þar inn af er stofa með arni, útgengt á svalir. Gólfefnið á hæðinni er flísar og dúkur ÞRIÐJA HÆÐ: Opið rými, inn af því er hjónaherbergi, stórt bað og 2 barnaherbergi og er annað undir súð að hluta, einnig er geymsla á hæðinni sem er undir súð. Gólfefni á hæðinni er flísar og parket. BÍLSKÚR: Er endabílskúr. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Þór í síma 848-0275 eða á skrifstofu Húseignar í 585-0100 Rjúpufell - Reykjavík Stærð í fermetrum: 108 Fjöldi herbergja: 4 Tegund eignar: Fjölbýli Verð: 17,700,000,- Fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð.Í eldhúsi er góð innrétting.Inn af eldhúsi er þvottahús.stofan er rúmgóð með útgengi út á svalir sem búið er að byggja fyrir,parket á gólfi í stofu.Hol er stórt.Svefnherbergin eru þrjú öll með góðum nýlegum skápum og dúk á gólfum.Baðherbergið er með flísum, baðkari, góð innrétting.Stigagangur og sameign er öll hin snyrtilegasta, húsið er klætt að utan með viðhaldslítilli klæðningu. Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í 898-1177 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Burknavellir - Hafnarfirði Stærð í fermetrum: 180,3 fm Fjöldi herbergja: 5 Tegund eignar: Parhús. Verð: 32,900,000,- Glæsilegt parhús á völlunum í Hafnarfirði. Húsið er 147 fm auk 33.7fm bílskúrs. Húsið er fullbúið að utan, steinað með stein vatnsbrettum, allar útihurðir komnar. Að innan: Útveggir tilbúnir til spörslunar, ekki búið að setja upp milliveggi, efni fylgir, raflagnir komnar í veggi en ekki búið að draga í, komin tafla fyrir vinnurafmagn. Loft á neðri hæð og í bílskúr eru að fullu einangruð og komnar plötur í loftið á bílskúr að hluta. Kaldavatnslögn kominn í húsið, og búið að setja upp grind fyrir hitaveitu. Lóð er grófjöfnuð. Allar nánari uppl. veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177 eða Marel í síma 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í 585-0100 Háholt - Reykjanesbæ Stærð í fermetrum: 228 Fjöldi herbergja: 6 herbergja Tegund eignar: Einbýli Verð: 36,900,000,- MIKIÐ ENDURNÝJAÐ EINBÝLISHÚS Í REYKJANESBÆ. Húsið er 178 fm með 4 svefnherbergjum ásamt 50fm bílskúr. Gengið inn í flísalagt anddyri með ljósum flísum og fataskáp. Efri hæð skiptist í eldhús með hvítri innréttingu, keramik helluborð, viftuháfur og bakaraofn úr stáli, borðstofu, sjónvarpshol, stofu með arni og snyrtingu. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, tölvuherbergi, þvottahús og baðherbergi.Húsið er nánast allt endurnýjað s.s. gólfefni, hurðar, baðherbergi, eldhús, rafmagn, vatnslagnir, þak, gluggar og gler. Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409 eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100 Guðmundur St. Lögg.fast og hdl Baldvin Ómar Sölustjóri S. 898-1177 Áslaug Sölumaður S. 822-9519 Gyða Sölumaður S.695-1095 Ástþór Sölumaður S. 898-1005 Marel Sölumaður S. 846-8406 Skuli Sölumaður S. 585 0101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.