Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 19.06.2006, Qupperneq 76
 19. júní 2006 MÁNUDAGUR28 LANGAR ÞIG Í EINTAK? Sendu SMS skeytið BTC KEF á númerið 1900 Þú gætir unnið! Vinningar eru: • Keane - Under The Iron Sea • Keane - Live Recordings 2004 EP • Keane - Strangers DVD • Pepsi kippur • DVD myndir • Fullt af öðrum geisladiskum og margt fleira SM S LE IKU R V in ni ng ar v er ða a fh en d ir hj á B T S m ár al in d . K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t er tu k om in n í S M S k lú b b . 1 49 k r/ sk ey tið . 10. hver vinnur! Verð frá kr. 195.000,- Sláttutraktorar 12,5 - 18 hö Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Íslenska leikhúsfólkið gerði upp árið í Borgarleikhús- inu á föstudagskvöld þegar Gríman var afhent. Fjöldi fólks fylgdist með leiksýn- ingunni Pétri Gaut sópa að sér verðlaununum og er óhætt hægt að segja að Baltasar Kormákur hafi verið sigurvegari kvöldsins. Stjörnurnar skinu skært á Grímunni VIÐ ERUM BESTIR Baltasar Kormákur var valinn leikstjóri ársins fyrir Pétur Gaut og Hilmir Snær Guðnason fékk verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammi- stöðu sína í Ég er mín eigin kona. HVER ÆTLI HAFI SENT MÉR SMS? Brynhildur Guðjónsdóttir átti erfitt með að gera það upp við sig hvort henni þótti vænna um, Grímuna eða farsímann. FYRRVERANDI ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRAR Sveinn Einarsson og Vigdís Finnbogadóttir voru að vonum ákaflega glöð með Grím- una enda þótti hún takast með eindæm- um vel að þessu sinni. FRÍ FRÁ BOLTANUM Þorsteinn J. tók sér frí frá HM í Þýskalandi og er hér ásamt eiginkonu sinni, Maríu Ellingsen og Bjarna Hauk, sem nú leikstýrir nördaliði Sýnar. STUND MILLI VERÐLAUNA Baltasar Kormá- kur kom oft við á sviðinu og þakkaði meðal annars drullusokknum í sjálfum sér fyrir uppsetninguna á Pétri Gaut. MEÐ HANGANDI HENDI Raggi Bjarna sló að venju í gegn með frábærum söng en bæði Björgvin Halldórsson og Berglind Björk sungu fyrir gesti í hléum. RÁÐAMENN ÞJÓÐARINNAR Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, voru að sjálfsögðu meðal gesta í Borgarleikhúsinu. ÉG OG NICK CAVE Víkingur Kristjánsson tók við verðlaununum fyrir hönd Nicks Cave og Warrens Ellis en hann sagðist vera besti vinur Cave í ákaflega fyndinni ræðu.FRÉTTABLAÐIÐ / DANÍEL HALLDÓR Í HOLLYWOOD Atli Rafn flutti stutt atriði úr sýningunni Halldór í Holly- wood. HVAR VAR KEVIN BACON Atriði úr Footlose- sýningunni vakti mikla eftirtekt og ljóst að þar gæti verið sumarsmellur á ferð. HÖÐFINGINN Í ÍSLENSKU LEIKHÚSI Gunnar Eyjólfsson var að venju brattur og hélt uppi miklu stuði þegar hann afhenti verðlaun á Grímunni. HEIÐURSVERÐLAUN GRÍMUNNAR Vigdís Finnbogadóttir flutti hjartnæma ræðu eftir að hafa fengið heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands. Hún var hyllt af áhorfendum. FRÉTTABLAÐIÐ / DANÍEL Gríman þótti takast óvenju vel að þessu sinni og var Borgarleikhús- ið fullt út úr dyrum af glæsilega tilhöfðu fólki. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti forvera sínum í starfi, Vigdísi Finnbogadóttur, heiðursverðlaun Leiklistarsam- bands Íslands fyrir ævistarf í þágu menningar og lista á Íslandi. Björk Jakobsdóttir stóð sig ein- staklega vel sem kynnir og þá sungu þau Ragnar Bjarnason, Björgvin Halldórsson og Berglind Björk gömul og sígild dægurlög sem settu skemmtilegan svip á dagskrána. Þegar uppskerunni var lokið tók við dansleikur í for- sal Borgarleikhússins þar sem hljómsveitin Sviðsmenn lék fyrir dansi og var Pálmi Sigurhjartsson hljómsveitarstjóri. Dansinn dun- aði langt fram á nótt enda erfiðu en farsælu leikári loks lokið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.