Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 19.06.2006, Blaðsíða 78
Jennifer Aniston og Angelina Jolie eru jafningjar á einu sviði: sam- kvæmt lista tímaritsins Forbes yfir hundrað valdamestu einstakl- ingana í skemmtanabransanum eru þær stöllur í sama sæti. Forbes tekur mið af auði, völdum og áhrif- um stjarnanna þegar blaðið setur saman listann en það kom nokkuð á óvart hver var í fyrsta sæti. Þrátt fyrir töluvert bakslag í vin- sældum undanfarna mánuði komst Tom Cruise efst á blaðið og því greinilegt að leikarinn er mjög valdamikill. Það er umhugsunar- vert í ljósi þess að Cruise hefur afar afturhaldssamar skoðanir á málefnum eins og fæðingarþung- lyndi og lyfjagjöf og hann er eins og þekkt er orðinn strangtrúaður vísindakirkjumaður. Valdamestu Holly- wood-stjörnurnar TOM CRUISE OG KATIE HOLMES Vonandi ná völd Cruise ekki mikið út fyrir Hollywood- glansheiminn því skoðanir hans eru mjög umdeildar. VALDAMESTA FÓLKIÐ SAMKVÆMT FORBES 1. Tom Cruise 2. Rolling Stones 3. Oprah Winfrey 4. U2 5. Tiger Woods 6. Steven Spielberg 7. Howard Stern 8. 50 Cent 9. Cast of The Sopranos 10. Dan Brown 11. Bruce Springsteen 12. Donald Trump 13. Muhammad Ali 14. Paul McCartney 15. George Lucas 16. Elton John 17. David Letterman 18. Phil Mickelson 19. JK Rowling 20. Brad Pitt Leikarinn Charlie Sheen hefur nú opinberað nýtt samband sitt. Hin heppna heitir Brooke Wolofsky og er 28 ára fasteignasali. Samkvæmt talsmanni leikarans ríkir mikil hamingja hjá parinu en Sheen hefur ekki átt sjö dagana sæla. Sheen var giftur leikkonunni Den- ise Richards og eiga þau saman tvö börn. Mikil forræðisdeila hefur verið á milli þeirra og hefur Richards meðal annars látið setja nálgunarbann á Sheen og vill ekki að hann hitti börnin. Richards er að slá sér upp með gítarleikara hljómsveitarinnar Bon Jovi, Richie Sambora. Búin að taka gleði sína á ný MEÐAN ALLT LÉK Í LYNDI Denise Richards og Charlie Sheen eru nú bæði búin að finna sér nýjan maka og vonandi stendur sú hamingja lengur en hjónaband þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Blaðið InTouch stóð um daginn fyrir vali á ástfangnasta parinu í Hollywood og voru það lesendur blaðsins sem greiddu atkvæði. Tekið var til greina hversu ást- fangið fólk virtist fyrir framan myndavélar og á opinberum atburðum. Í fyrsta sæti lentu nýbökuðu foreldrarnir Tom Cruise og Katie Holmes. Þau hafa verið mikið í fjölmiðlum síðan þau byrj- uðu saman og minnistætt er uppá- tæki Cruise í þætti Ophru Winfrey, þegar hann hoppaði í sófanum í sjónvarpssal með ástarjátningar til Holmes. Annað sæti hreppti hjartaknúsarinn og leikarinn Orlando Bloom og kærasta hans Kate Bosworth en skipst hafa á skin og skúrir í þeirra sambandi. Aðþrengda eiginkonan Eva Long- oria og kærasti hennar, körfu- boltastjarnan Tony Parker, voru í þriðja sæti og fjórða sætið vermdu sjónvarpstjörnurnar í Lost-þátt- unum, Dominic Monaghan and Evangeline Lilly. Ástfangin upp fyrir haus TÝNDU STJÖRNURNAR Evangeline Lilly og Dominic Monaghan kynntust við tökur á þátta- röðinni Lost og tókust með þeim miklar ástir. Þau hrepptu fjórða sætið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES EKKI SVO AÐÞRENGD Leikkonan Eva Longoria er loksins búin að finna ástina með körfuboltahetjunni Tony Parker og eru þau saman öllum stundum. Þau vermdu þriðja sætið. SÆT SAMAN Kate Bosworth og Orlando Bloom passa vel saman og voru vel að öðru sætinu komin. ÁSTLEITIN Vinningshafar valsins, Tom Cruise og Katie Holmes, virðast ekki geta látið hvort annað vera. ENGINN TRÚÐI Á ÞAU, EN HANN HJÁLPAÐI ÞEIM AÐ FINNA TAKTINN R.V. kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 THE OMEN kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA X-MEN3 kl. 5.40 og 10.20 B.I. 12 ÁRA DA VINCI CODE kl. 5 og 8 B.I. 14 ÁRA DA VINCI SÝND Í LÚXUS kl. 5 og 8 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA M/ ÍSL TALI kl. 3.40 ÍSÖLD M/ ÍSL TALI kl. 3.40 R.V. kl. 5.50, 8 og 10.10 TAKE THE LEAD kl. 5.30, 8 og 10.30 THE OMEN kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA RAUÐHETTA M/ ÍSL TALI kl. 6 R.V. kl. 6, 8 og 10 THE OMEN kl. 10 B.I. 16 ÁRA 16 BLOCKS kl. 8 B.I. 14 ÁRA X-MEN3 kl. 6 B.I. 12 ÁRA !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 S.V. MBL. D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM V.J.V TOPP5.IS S.V. MBL.B.J. BLAÐIÐ V.J.V TOPP5.IS L.I.B TOPP5.IS HÖRKUGÓÐUR SPENNUTRYLLIR 51.000 MANNS UPPLIFÐU VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! LEITIÐ SANNLEIKANS HVERJU TRÚIR ÞÚ? LOKAUPPGJÖRIÐ! MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ? S.V. MBL. Heims frumsýning Mögnuð endurgerð af hinni klassísku The Omen! Á 6 degi 6. mánaðar árið 2006 mun dagur hans koma, Þorir þú í bíó 2000. KR. AFSLÁTTUR FYRIR XY FÉLAGA 45.000 MANNS Komdu í fyndnasta ferðalag sumarsins. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! 1 FJÖLSKYLDA. 8 HJÓL. ENGAR BREMSUR Frábær mynd með Antonio Banderas í sjóðheitri danssveiflu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.