Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.06.2006, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 25.06.2006, Qupperneq 27
Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast í 50% starf á endurhæfingarsviði, Landakoti, í tímabundna stöðu til áramóta með möguleika á framleng- ingu. Leitað er að iðjuþjálfa sem hefur áhuga á að starfa með öldruðum þar sem áhersla er á teymisvinnu í skemmtilegu og lifandi vinnuumhverfi. Iðjuþjálfar sinna sex legudeildum sem skiptast í tvær 5 daga og eina 7 daga endurhæfingardeildir, tvær deildir fyrir heila- bilaða og líknardeild. Einnig er 60 plássa dagdeild sem iðju- þjálfar sinna sem og sérhæfðum verkefnum á göngudeild. Á Landakoti fer fram mat, greining og endurhæfing aldraðra. Umsóknir berist fyrir 9. júlí n.k. til Rósu Hauksdóttur, yfiriðju- þjálfa, iðjuþjálfun Landakoti sími 543 9841, netfang rosah@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Kristínu Kristjánsdóttur, iðjuþjálfa, sími 543 9834, netfang kristink@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. Heilsugæslan í Fjarðabyggð Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir lausar stöður yfirlæknis, heilsugæslulæknis, hjúkrunarstjóra, hjúkrunarfræðings og ljósmóður við Heilsugæslu Fjarðabyggðar. Heilsugæsla Fjarðabyggðar er með starfs- stöðvar á Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðs- firði og Stöðvarfirði, en heilsugæsluum- dæmi þessi verða sameinuð frá og með 1. október 2006. Heilsugæslan í Neskaup- stað verður enn um sinn rekin í tengslum við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Í allar stöðurnar er ráðið frá og með 1. október nk. Á starfssvæðinu búa um 3.500 manns auk fjölda starfsmanna við byggingu álvers. Á næstu árum mun íbúum fjölga verulega. Gert er ráð fyrir að 4 læknar starfi við heilsugæsluna og einn þeirra gegni stöðu yfirlæknis. Þá er gert ráð fyrir 4 - 5 stöðum hjúkrunarfræðinga og mun einn þeirra gegna stöðu hjúkrunarstjóra. Góð starfsaðstaða er á heilsugæslustöðvun- um og í sveitarfélaginu er boðið upp á margháttaða þjónustu. (Sjá www.fjardabyggd.is) Umsóknarfrestur er til 23. júlí 2006. Umsóknir skulu berast til Einars Rafns Haraldsson- ar, (einarrafn@hsa.is) / 861-1999, framkvæm- darstjóra, eða Emils Sigurjónssonar, (emils@hsa.is) / 895 2488 rekstrarstjóra, Strandgötu 31, 735 Eskifirði, sem jafnframt veita upplýsingur um störfin ásamt Lilju Aðalsteinsdóttur hjúkrunar- forstjóra lilja@hsa.is) / 860 1920 og Stefáni Þórarinssyni, lækningaforstjóra (stefanth@hsa.is) / 892 3095 Vík í Mýrdal starfsfólk óskast Í grunnskólanum eru um 70 nemendur í 1. -10.bekk. Góður starfsandi og öflugt starfslið. Áhersla á mann- rækt og umhverfi, unnið með samskipti, einstaklings- miðað nám og skrefin sjö að Grænfánanum. Heimasíða skólans er http://gsm.ismennt.is Umsjónarkennari Grunnskólann vantar umsjónarkennara. Húsnæðisfríðindi og flutningstyrkur. Nánari upplýsingar veita : Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri s: 4871400, kolbrun@ismennt.is Sveinn Pálsson sveitarstjóri s: 4871210, sveitarstjori@vik.is Umsóknarfrestur er til 9.júlí Dvalar- og hjúkrunarheimili Hjallatún er notalegt heimili með um 20 heimilismönnum í hjúkrunar- og vistrýmum. Hjúkrunarfræðingur Hjallatún leitar að hjúkrunarfræðingi í 70 % stöðu og bakvaktir aðra hvora viku. Staðan er laus frá 15. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri: Guðlaug Guðmundsdóttir s: 487-1348 eða 864-1348. hjallatun@vik.is Umsóknarfrestur er til 9. júlí. Tónskólinn er til húsa með grunnskóla Mýrdalshrepps og vinnur í nánu samstarfi við grunnskólann. Nemendur eru milli 20 og 30 Tónskólastjóri – tónskólakennari - organisti Við Tónskóla Mýrdælinga er laus ein og hálf staða tónskólastjóra og tónlistakennara. Auk þess er laus staða organista við Víkurkirkju. Nánari upplýsingar veita: Sveinn Pálsson sveitarstjóri s: 4871210, sveitarstjori@vik.is Helga Halldórsdóttir, form. sóknarnefndar s: 4871210, helga.halldorsdottir@vik.is Umsóknarfrestur er til 9. júlí Mýrdalshreppur www.vik.is Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta svo sem grunn- leik- og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili, íþróttahús og sundlaug. Mikil áhersla er lögð á æskulýðs- og íþróttamál og aðstaða er góð m.a. glæsilegur frjálsíþróttaleikvangur. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og margir möguleikar til útivistar. Vík er í um 2 klst fjarlægð frá Reykjavík og samgöngur eru greiðar árið um kring. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og fjölbreyttir möguleikar eru fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Sveitarfélagið og stofnanir þess eru þátttakendur í verkefni Lýðheilsustöðvar Allt hefur áhrif einkum við sjálf. ATVINNA SUNNUDAGUR 25. júní 2006 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.